Sagnir - 01.06.1993, Blaðsíða 109

Sagnir - 01.06.1993, Blaðsíða 109
Babtisstakirkjan, sem klofnaði 1845 og Meþódistakirkjan, sem klofnaði 1844. Þrátt fyrir það, var það almenn skoðun, bæði í norðri og suðri, að svertíngjar væru að eðlisfari ánægðir og glaðir og heföu ekki mikið út á hlutskipti sitt að seþa. Því hefðu margir, hvorum megin sem þeir stóðu í deilunum, tekið undir þessa fbll- yrðingu manns frá Virginíu: ...glaðari mannvera fyrirfinnst ekki á yfirborði jarðar en svartur þræll í Bandaríkj unum.13 Virginíumanns um glaða þrælinn. Samkvæmt því, var munurinn á að- stæðum Lincolns og þrælsins ekki ýkja mikill, því að, fyrir Guðs náð, voru kjör hans ekki „nema rétt þolanleg". En ætli Lincoln hefði þótt kjör sín „þolanleg“ ef hann heföi skyndilega átt að lifa eins og þræll og ekki mátt bera vitni fyrir rétti, hvorki sveija bindandi eið né gera samning, ekki eiga aðrar eignir en per- sónulega smáhluti og ekki selja þá án leyfis? Ekki vinna fyrir kaupi í frítíma sínum, ekki eiga áfengi, ekki búa einn, þræls af ævi sinni. Enda virðist hún lýsa þrælalífi nógu vel til þess, að Frederick Douglass, fyrrverandi þræll, mikill af- námssinni og baráttumaður fyrir mann- réttindum, hrósar henni í hástert, en ekki síst þeim gífurlegu áhrifum, sem hún hafði á baráttuna. Hann segir bók Harriet Beecher Stowe ...undursamlega djúpsætt verk og áhrifamikið. ... Það hafði undireins ó- trúlega mikil og almenn áhrif.16 Þrœlalíf; ímynd og veruleiki Þrælalíf Abraham Lincoln hefði kannski verið einn þeirra, sem hefði tekið undir yfirlýs- inguna unr hamingjusama þrælinn. I bréfi, sem hann skrifar vinkonu sinni Mary Speed árið 1841, lýsir hann hópi þræla. Nýseldir, hlekkjaðir saman, brottnumdir frá fjölskyldum sínum og vinum og beittir ofbeldi. Lincoln furðar sig reyndar dálítið á þvi, en segir þá hafa verið syngjandi og spilandi og hamingju- sama þrátt fyrir allt. Svo skýrir hann málið: „Guð lægir vindinn sem blæs á nýrúið' lambið." Hann gerir með öðmm orð- um hin verstu kjör þolanleg, en leyfir ekki að hin bestu séu nema rétt þolanleg.14 I þessu kemur fram það viðhorf, að svert- ingjar harmi ekki hlutskipti sitt og Lincoln virðist trúa því, að þrælamir séu ánægðir í raun og veru. Þessi trú er í samræmi við fUllyrðingu áðumefhds ekki eiga vopn, ekki blóta, ekki blása í lúður og ekki beija bumbur? Ekki fara útaf lóðinni heima hjá sér án leyfis, þurfa að hlíta útgöngubanni á kvöldin, ekki hitta fleiri en fjóra vini sína í einu og ekki predika guðsorð nema inni á lóðinni, með leyfi og eftirhtsmanni? Ekki læra að lesa, ekki gifta sig og vera seldur hverj- um sem er hvenær sem er?15 Honum hefði kannski lika bmgðið ef hann heföi ekki fengið laun fyrir vinnuna, sem hann heföi ekki fengið að velja sér og heföi hvorki mátt bjóða sig ffam til þings, né forsetaembættis. Þrællinn hafði semsagt engin réttindi og var algerlega háður eiganda sínum. Þar skiptir Htlu hversu mikið ljúfmenni eigandinn var, þrælhnn var jafh réttlaus eftir sem áður. Þetta kemur vel ffam í bókinni Kofa Tómasar frænda, sem kom út árið 1852, eftir að hafa birst sem ffam- haldssaga í blaði árið áður. Bókin, sem hafði mikil áhrif á skoðanir manna um allan heim (en var bönnuð í Suðurríkjum Bandaríkjanna), var byggð á frásögn Frederick Douglass komst til meiri metorða en flestír negrar. Arið 1852 var hann fenginn til að halda ræðu á þjóð- hátíðardaginn 4. júlí, í Rochesterborg í New Yorkríki. Þá sagði hann meðal annars: Engin þjóð á jarðríki er sek unr hneykslanlegra og blóðidrifhara athæfi en sú bandaríska er nú á þessari stundu.17 Það er auðséð á þessum orðum, auk þeirrar staðreyndar að Douglass var strokuþræh, sem þekkti þrælalíf af eigin raun, að hann hefhr ekki álitið þræla hamingju- sömustu verur á jarðríki. Þrælavinna Þrælar risu stundum upp og þeir struku stundum. En líklega hafa þeir helst sýnt andúð sína í verki með því, að vinna Ula.18 Þar að auki er staða þrælsins í svo ríg- föstum skorðum, að hann hefur hda SAGNIR 107
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.