Sagnir - 01.06.1993, Blaðsíða 138
Skrá um lokaritgerðir í sagnfræði
febrúar og júní 1993
B.A.-ritgerðir ífebrúar
Arngrímur Þór Gunnhallson: Limið mig að höndwn ogfótum.
AJlimunarbcenir Hákonar Þórðarsonar og Sveins Jónssonar í
Sturlungu. Satmgildi og ástœður.
Umsjónarkennari: Helgi Þorláksson.
Eyrún Ingadóttir: I sálarþroska svatma býr sigur kynslóðanna.
Saga Hústnæðraskóla Reykjavíkur I 50. ár.
Umsjónarkennari: Gísli Agúst Gunnlaugsson.
Jóhanna María Eyjólfsdóttir: Blaða- og tímaritaútgáfa I Vest-
mannaeyjumfrá 1917-1980.
Umsjónarkennari: Guðjón Friðriksson.
Sófus Þór Jóhannsson: Búferlafutningar og íbúasamsetning á
Austurlandi 1845-1901.
Umsjónarkennari: Gísli Gunnarsson.
BA-ritgerðir íjúní
Andrea Sigrún Harðardóttir: “Þá riðu lietjur um héruð. ” Fortlð-
ardýrkun og þrá utn betri heim er speglast í kvceðum, þjóðsög-
um og öðrum ritum eftir siðbreytinguna.
Umsjónarkennari: Gísli Gunnarsson.
Arni Arnarson: Að bœgja frá nýjungum. Vald og samfélag á
íslandi á 17. öld.
Umsjónarkennari: Anna Agnarsdóttir.
Benedikt Sigurðsson: Að vera í sambandi. Breytingar á erlendum
fréttum í tslcnskum blöðutn 1904-1908 með tilkomu loft- og
simskeyta.
Umsjónarkennarar: Guðmundur Hálfdanarson og Guðjón
Friðriksson.
Björgvin Þór Þórhallsson: Húsmenn á Hellissandi. Réttur hús-
mauna liér á landi og kjör húsmanna I Neshreppi utan Ettnis
til 1920, einkum með hliðsjón af hreppsreikningum 1900-
1920.
Umsjónarkennari: Gísli Gunnarsson.
Erla S. Ragnarsdóttir: Bœndajlokkuriun 1933-1942. Klofning-
ur í Framsóknaflokknum 1933. Saga Bcendajlokksins, eink-
um á Fljótsdalshéraði. Stjórnmálasaga Sveins Jónssonar bónda
á Egilsstöðum á Fljótsdalshéraði.
Umsjónarkennari: Guðmundur Hálfdanarson.
Guðrún Bima Olafsdóttir: Frá nálarisíma til gervihnatta og Ijós-
leiðara. Brot úr tceknisögu símans.
Umsjónarkennari: Gísli Gunnarsson.
Heimir G. Hansson: Mannlíf og lífsbarátta á Vestfjörðum 1939-
1945. Vestfirðir og síðari heimstyrjöldin.
Umsjónarkennari: Gísli Gunnarsson.
Jón Kristinn Snæhólm: Biaframálið. Samskipti Islauds, Nígeríu
og Btafra á ántnum 1967-1970.
Umsjónarkennari: Hannes Hólmsteinn Gissurarson.
Lára Magnúsardóttir: Heimsmynd almúgafólks á 18. öld. Hvað
mótaði hugsun og athafnir alþýðu auk krikjunnar?
Umsjónarkennari: Gísli Gunnarsson.
Magnús H. Helgason: Atvinnu- og vershmarsaga Borgajjarðar
eystri 1895-1950.
Umsjónarkennari: Gísli Gunnarsson.
Magnús A. Sigurðsson: “ Vakna þú Island, til þinnar stófeng-
legu köllunar. ” Heimsmynd Jónasar Guðmundssonar, citts og
luin birtist í tímaritinu Dagrenningu og öðnun ritum 1941-
1958.
Umsjónarkennari: Gísh Gunnarsson.
Margrét Jónasdóttir: “Bak við liafið, bak við haftð bíður fagurt
draumaland. ” Saga Félags íslenskra stúdenta í Kaupmatina-
höfn 1893-1940.
Umsjónarkennari: Guðmundur Háldanarson.
Sverrir Jakobsson: “Þykir mér góður friðurinn. ” Um íslenska
friðannðleitni á Sturlungaöld.
Umsjónarkennari: Helgi Þorláksson.
Þorsteinn Þorkelsson: Avallt búnir til bjargar. Sögubrot um
Slysavarnarfélag íslands 1953-1973.
Umsjónarkennari: Gísli Gunnarsson.
Þórunn Guðmundsdóttir: Berklaveiki á Islandi og uppbygging
heilbrigðisþjónustu 1895-1914.
Cand. mag.-ritgerð í júní
Margrét Hallgrímsdóttir: Húsakostur Viðeyjarklausturs. Um
byggð í Viðey fram á 18. öld.
Umsjónarkennari: Sveinbjöm Rafnsson.
136 SAGNIR