Sagnir - 01.06.1993, Blaðsíða 82

Sagnir - 01.06.1993, Blaðsíða 82
konunnar virtust ekki skilja hvað þær yngri voru að fára með því að hafna kvennamennta- skóla.11 Það sem á undan er rakið hefirr án efá vakið margar stúlkurnar upp af þyrnirósarsvefninum og fengið þær til að hugsa um stöðu sína enda leið ekki á löngu þar til þær ákveða að stofna með sér hreyf- ingu. íslenskar konur á rauðum sokkum Frumkvæðið að stofrmn róttækrar kvenréttinda- hreyfingar hérlendis áttu einkunr tvær kon- ur, þær Vilborg Dag- bjartsdóttir og Helga Gunnarsdóttir. Hug- rnyndin hafði kviknað þegar þær heyrðu i fréttunum frá róttæk- urn aðgerðum hollenskra kvenna sem lögðu undir sig fundarsali borgar- stjómar og heimtuðu dagheimili. Svo mikinn ákafa vakti þessi frétt hjá þeim að samdægurs hringdu þær í nokkrar konur sem þær töldu að hefðu áhuga á að mynda samskonar félagsskap. Til fyrsta fundar var boðað í Norræna húsinu þann 28. apríl 1970. A hann mættu 28 galvaskar konur sem komust að þeirri niðurstöðu að brýn nauðsyn væri á róttækum aðgerðum til að vekja athygli á stöðu kvenna. Þær ákváðu að láta til skarar skríða á baráttudegi verkalýðsins og slást með í hópinn þann 1. maí. Með þessu ætluðu þær að vekja athygli á stöðu kvenna á vinnumarkaðnum, enda segir Vilborg Dagbjartsdóttir:12 „Hvað em húsmæður annað en ólaunaður verkalýður? Og þær sem þurfa að vinna utan heimil- isins að auki? Ber nokkur þyngri byrðar?” Sumarið 1970 fór í undirbúningsstarf og um haustið varð Rauðsokkahreyfingin til. Það má þó segja að hún hafi aldrei verið formlega stofnuð því félagið átti engin lög, félagsskrá né fundargerðabók. Rauðsokkur byggðu upp hreyfinguna og sömdu nýtt starfsskipulag með lýðræðis- legri og frjálslegri hætti en áður hafði þekkst í félagsstarfsemi hérlendis.13 Rauðsokkahreyfingin hafði ekkert embætti, engan formann. Þær töldu hið hefðbundna fomtannsform leiða til þess að þeir fau sem veldust í stjórnarstörf fengju vaxandi áhrif og völd. Hinir skiptu í raun litlu máli.'4 Þetta voru á vissan hátt anarkísk einkenni en það var nokkuð ríkjandi skipulagsform ýmissa hreyfinga á sjöunda áratugnum. Oll hefðbundin stjómkerfi vom álitin slæm og í þeim lá meinsemdin sem við var að eiga.15 Rauðsokkur ákváðu hins vegar að vinna í lýðræðislegra starfi. Myndaðir vom hópar um ákveðin verkefni og hver hóp- ur valdi sér einn aðila sem tengil og svo mynduðu tengiliðimir höfúðstöð. Með þessum hætti töldu þær sig komast næst algjömm jöfnuði þar sem allir sem hefðu áhuga hveiju sinni væm virkir í hreyfingunni.16 Þegar hópamir höfðu unnið sitt starf gátu einstak- hngar hans sameinast öðmnt starfshópum eða fundið sér nýtt verkefni. Þess ber einnig að geta að Kvennahstinn, sem stofnaður var árið 1982 er einnig grasrót- arhreyfing eins og rauð- sokkumar og markmið þeirra með innri starfs- hátmm og valddreif- ingu em rnjög áþekk.17 Verkefnin vom fjöl- mörg, hópamir kynntu sér m.a. lagafrumvörp sem mismunuðu konum og körlum á einn eða annan hátt.18 Kannað var ástandið í launamálum en eitt af höfuðmálum rauðsokka var krafan um launajafnrétti. Annar hópur kynnti sér dag- vistunarmál og sýndi fram á hve þörfin fyrir fleiri og betri dag- heimili var mikil. Þessi áhersla á verkalýðs- og dagheimilismál varð strax og alltaf mikil. A stofnfúndinum haustið 1970 var fjölmennt og innrituðu sig um hundrað manns. Þetta vom aðallega menntakonur mihi tvítugs og þrítugs sem ef til viU mætti nefna „miUistéttarkonur” og var það ekki einungis bundið við Island, því þetta var einkennandi fyrir kvenrétt- indahreyfingar hvarvetna. A fundinum voru flutt fimm framsöguerindi og marknúð hreyfingarinnar útskýrð ræki- lega en helstu þeirra vom eftirfarandi:19 1) Að vinna að fullkomnu jafnrétti karia og kvenna á öUum sviðum þjóðfelags- ins. 2) Að vinna gegn því, að kynferði komi í veg fyrir að einstaklingur geti valið sér 80 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.