Sagnir - 01.06.1993, Blaðsíða 40
að ástand íslenska samfélagsins á 18. old
hafi boðið upp á hungurdauða. Eins og
áður hefur verið greint írá var atvinnulífið
afár bágborið og má segja að búið hafi
verið til heimasmíðað mannfjöldahámark á
Islandi á 18. öld. Hjálpuðu þar til m.a.
lært hjálparleysi og hugarfar er mætti
kalla hugarfar hungursins.
Hugarfar hungursins
I anda búauðgisstefiiunnar reyndi danska
ríkið á 18. öld að grípa til ýmissa ráðstaf-
ana til að efla atvinnu- og efnahagslífið á
Islandi. Samkvæmt þeirri stefnu og
vinnugildiskenningunni sem fylgdi henni
skapaði vinnan auð og dýrð ríkisins óx í
beinu hlutfalli við fjölda vinnufærra
manna.28 Hungurdauða var sagt stríð á
hendur, fólk átti ekki að sálast úr hungri
eins og skynlausar skepnur.
A seinni hluta 18. aldar beittu Danir
sér fyrir eflingu iðnaðar með Inn-
réttingum, sjávarútvegs með Konungsút-
gerðinni og landbúnaðar með Þúfnatil-
skipuninni auk ýmissa annarra tilskipana
sem hnigu í þá átt að útrýma hungri úr
ríki Danakonungs.
Þessar tilraunir gengu brösuglega.
Var þar ekki síst um að kenna hagsmun-
um íslensku valdastéttarinnar, áhættu-
fælni og þeirri útgáfu lúthersks rétttrún-
aðar sem hér var við lýði í hugarfari
íbúanna.
Islensku valdastéttinni var mikið í
mun að viðhalda stöðu sinni í samfelaginu.
Hún óttaðist eins og forréttindastéttir
víða um heim breytingar sem „gætu
Tilvísanir:
1. Gísli Gunnarsson: „Voru móðuharðindin af mannavöldum”. Skaftáreldar 1783-
1784 Rv. 1984, 237.
2. Gerald C. Davisson og John M. Neale: Abnormal Psychology. Att Experimental
Clinical Approach. 4. útg. NY 1982, 201.
3. Geral C. Davisson ogjohn M. Neale: Abnormal Psychology, 131.
4. Hannes Finnsson: Mannfœkkun af Hallæmni. Rv. 1970, 164.
5. Gísli Gunnarsson: „Fátækt á Islandi fyrr á tímum”. Ný Saga 4 (1990), 78.
6. Guðmundur Hálfdanarson: „Mannfall í móðuharðindum”. Skaftáreldar 1783-
1784 Rv. 1984, 149.
7. Bjami Jónsson: Mannfjöldi ( nialthusianskri gildm. Nokkrar breytur i (slenskri fólks-
Jjöldasögu á ofanverðri 18. öld. B.A. ritgerö í sagnfræði við HI 1992, 24. [ópr. Hbs.]
8. Bjami Jónsson: Mannfjöldi í malthusianskri gildru, 23.
9. Jón Steffensen: Menning og Meinsenidir. Ritgerðarsafn uni niótunarsögu (slcnzkrar
þjóðar og baráttu hennar við hungur og sóttir. Rv. 1975, 383.
10. Jón Steffensen: Menning og meinsemdir, 378.
11. Guðmundur Hálfdanarson: Mannfall í móðuharðindum, 150- 151.
12. Guðmundur Hálfdanason: Mannfall í móðuharðindum, 153.
13. Gísli Agúst Gunnlaugsson: „Viðbrögð stjómvalda í Kaupmannahöfn við Skaftár-
eldum”. Skaftáreldar 1783-1784. Rv. 1984, 208.
14. Gísli Gunnarsson: Vom móðuharðindin af mannavöldum, 239.
15. Ámi Daníel Júlíusson: „Ahrif fólksfjölgunarþróunar á atvinnuhætti í gamla
samfelaginu”. Saga 38 (1990), 151-152. Haraldur Sigurðsson: „Kvikfttiaðartalið og
bústofnabreytingar (upphafi 18. aldar'. B.A. ritgerð í sagnfræði við HÍ 1991, 42-51.
[ópr. Hbs.] 33.
veraldleg gæði ffani yfir andleg. Hallæri
og harðæri var refsing Guðs fyrir sérþótta
og sjálfbirgingsskap, en um leið bar þetta
vott um föðurlega umhyggju og ást Guðs
til þess að menn fengju himnavist eftir að
þessu lífi lyki.<31> Þetta er það sem nefrit
hefúr verið lútherskur rétttrúnaður, og
það er þetta hugarfar sem Laxness gerir
grín að í Heimsljósi þegar Ólafiir Kára-
son hugsar með sjálfhm sér þegar hann
sér hina sárþjáðu og kvöldu Jarþrúði i
fyrsta skipti, að mildð hljóti nú Guði að
þykja vænt um hana. 32
Mönnum bar skilyrðislaust að leggjast
undir ok trúarsetninganna. Reyndar var
svo komið á 18. öld að íslensk kristni var
orðin sérstæð fyrir það að haldið var fást við
kenningar Lúthers um djöfulinn, helvíti
og erfðasyndina. Maðurinn var of synd-
um spilltur til að geta bjargað sálu sinni
með eigin viðleitni til að vera góður; aðeins
með stöðugum trúariðkunum gat hann
gert sig verðugan náðar guðs og aðeins
kirkjan gat miðlað náðinni með sakrament-
unum.33 Lútherskur rétttrúnaður,
áhættufælni og forlagatrú sameinuðust í
að hindra framfarir og mætd því kalla það
hugarfár hungursins þó að um leið sé
þetta einhverskonar hugmyndakerfi
lærðs hjálparleysis. Þessir þættir og víxl-
verkun þeirra leiddi til þess að þjóðinni
nýttist ekki mannauður sinn til framfara
og aukinnar framleiðslu.
Þess vegna héldu Islendingar, á
meðan flestar aðrar þjóðir í Norður- og
Vestur-Evrópu lögðu hungurdauða á hill-
una, áfram að éta skó sinn í hverjum
harðindum.
Gunnar Halldórsson: „Móðuharðindin”. SagtiirS (1987), 18.
Gísli Gunnarsson: Voru móðuharðindin af mannavöldum, 239.
Gísli Gunnarsson: Voru móðuharðindin af mannavöldum, 239.
Skýrsla Þórarins Liljendal um algengustu fæðu bænda og vinnufólks á Islandi frá
1783. Er í: Sveinbjöm Rafhsson: „Um mataræði Islendinga á 18. öld”. Saga 31
(1983), 84-87.
Skúli Magnússon: „Sveitabóndi.” Rit þess (sletiska Lærdóms-Lista Félags. Kh. 4
(1784), 157.
Baldvin Einarsson: Ármann á Alþitigi. Kh. 3 (1831), 82-83.
Gísli Agúst Gunnlaugsson: Viðbrögð stjómvalda í Kaupmannahöfn við Skaftár-
eldum, 188.
Gísli Gunnarsson: Upp erboðið ísaland. Rv. 1987, 259- 260.
Gísli Gunnarsson: Fátækt á Islandi fyrr á tímum, 74.
Bjami Jónsson: Mannfjöldi í malthusianskri gildm, 40.
Bjami Jónsson: Mannfjöldi í malthusianskri gildm, 38- 39.
Ami Daníel Júlíusson: Ahrif fólksfjölgunarþróunar, 151.
Gísli Gunnarsson: Vom móðuharðindin af mannavöldum, 236.
Gísli Gunnarsson: Upp er boðið Isaland, 250.
Gísli Gunnarsson: Upp er boðið Isaland, 250.
Gunnar Halldórsson: „Lútherskur rétttrúnaður og lögmál hallæranna.” Sagnir 10
(1989), 48.
Halldór Laxness: Heitnsljós (Ljós heitnsins, Höll Suttiarlandsins) 5. útg. Rv. 1990,
93.
Gunnar Halldórsson: Lútherskur rétttrúnaður og lögmál hallæranna, 52.
ógnað jafnvægi bjargræðisvega og stétta
og stöðu þeirra í samfélaginu”.29 Byggðist
þetta á því sjónarhomi á stöðu manna
innan samfelagsins, að henni væri líkt
háttað eins og stöðu fhgla í fuglabjargi, að
enginn kemst ofkr á bjargið nema að
gogga einhvem annan niður. Staða
manna og stétta innan samfélagsins
byggðist því, samkvæmt þessu, á hvar
þau vora í goggunarröðinni. Uppgangur
einnar stéttar hlyti því að verða á kostnað
annarrar. Til þessara hugmynda má með-
al annars rekja andstöðu valdastéttarinnar
við uppgang stétta lausamanna og þurra-
búðarmanna sem stuðlaði að stöðnun í sjáv-
arútvegi. Hugmyndir um hagvöxt vom
enn mjög ffumstæðar á þessum tíma.
Áhættufælnin var einnig ríkjandi meðal
fatæks fólks. Það bjó við hungurmörkin
og oft skám náttúmöflin úr um hvom
megin það lenti. Það afyakkaði því meiri
áhættu en þá sem náttúmöflin bjóða.30
Þessi fælni blandaðist svo sterkri for-
lagatrú, þar sem gamlar hefðir urðu helgir
dómar og breytingar á þeim móðgun við
guð og náttúmna. Forlagatrúin ríkti
manna á meðal og jók enn á stöðnunina.
Fólk trúði að náttúruöflin stjómuðust af
vilja Guðs og væm makleg refsing fyrir
slæma hegðun mannanna. Oll framfára-
hyggja var því árangurslaus. Hún var
ekkert nema eintóm hrokagimi sem
leiddi af sér bölvun. Þetta flokkast
sennilega undir lært hjálparleysi eins og
rætt var um hér í upphafi.
Menn eins og Jón Vídalín, biskup
1698-1720, hömuðust gegn auðsöfnun
sem aðeins leiddi til þess að menn tækju
16.
17.
18.
19.
20.
21.
22.
23.
24.
25.
26.
27.
28.
29.
30.
31.
32.
38 SAGNIR