Sagnir - 01.06.1993, Blaðsíða 111

Sagnir - 01.06.1993, Blaðsíða 111
Þrœll verður hennaður; nieð frelsisskráimi l.janúar 1863 gengu margir leysingjar til liðs við her Norðurríkjaniia. Rétt og rangt Rök afnámssinna voru fyrst og fremst siðferðileg og þrælahaldssinnum gekk illa að hafa áhrif á skoðanir þeirra með sínum siðferðilegu rökum, enda voru hagsmunir einu rökin fýrir áframhaldandi þræla- haldi og siðferði einu rökin fýrir því að leggja það af. Richard Kluger, bandarískur fræði- maður, leggur áherslu á, að mannúð hafi ekki alltaf verið ástæðan fýrir því, að menn berðust gegn þrælahaldi. Hann segir, að verkamenn í Norðurríkjunum hafi óttast og fyrirlitið frjálsa svertingja og litið á þá sem keppinauta um vinnu og dragbita í launabaráttu. A sama hátt var bændum og landnemum i vestri meinilla við að fa þrælahald í nýju ríkin. Hann leggur til dæmis áherslu á, að það hafi ekki verið af mannúðarástæðum, sem barist var gegn þrælahaldi i Kansas heldur hafi hagsmunir almúgamanna, sem töldu þrælana vera í samkeppni við þá urn atvinnu, ráðið þar mestu. Hann segir: Og því var það að hvorki verkafólk í Norðurríkjum né plantekrubændur í Vesturríkjum kröfðust þess að þræla- hald væri afnumið og svertingjar fengju kosningarétt og pólitískt jafn- rétti að öðru leyti.22 Hvorugur hópurinn, sem Kluger talar um barðist fýrir mannréttindum, heldur voru þeir báðir að veija hagsmuni sína, sem þeim fannst ógnað af svörtum verkamönnum og þrælum. Oðru gegndi um þá, sem börðust á móti þrælahaldi í einstökum nýjum ríkjum en þegar barist var fýrir afnámi þess almennt. I fýrra tilvikinu var verið að byggja upp nýtt kerfi á nýjum stað, þar sem sérhver mað- ur hlaut að taka afstöðu út frá eigin h^gs- munum. Auðveldara var fýrir fatæka bændur að koma undir sig fótunum þar sem borgað var fýrir vinnu. Þar er engin siðferðileg spuming á ferðinni. Menn gátu barist hlið við hlið, hvaða afstöðu sem þeir hafa tekið til þrælahalds almennt, hafi þeir á annað borð tekið afstöðu. Þeir sem börðust á móti þrælahaldi í Kansas gerðu það fýrir eigin hag; í því stríði var hvorki tekist á um mannúð né réttindi svertingja. Það má ekki rugla saman þrælahaldi og misrétti milli kynþátta. Afnámssinnar töldu, að þrælahald væri ómannúðlegt og það samræmdist ekki kristilegu siðferði. Flestir töldu þeir þó, að misrétti kynþátt- anna væri eðlilegur hlutur og sambúð svartra og hvítra væri óeðlileg, hvort sem það byggðist á raunsæju mati á kynþátta- fýrirlitningu almennt, eins og hjá Thomasi Jefferson, eða á því, sem þótti einnig raunsætt, mati á lágu þroskastigi svertingja. Abraham Lincoln, sem mýktist reyndar mjög í afitöðu sinni til svertingja og harðnaði i afstöðu sinni gegn þræla- haldi með árunum, beitti báðum þessum rökum. Hann sagði eitt sinn, að kynþátta- fýrirlitning væri svo mikil, að ómögulegt yrði að koma á pólitisku og lagalegu jafnrétti2’ Þess vegna þótti honum rétt, að koma svertingjunum burt. Nokkmm SAGNIR 109
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.