Sagnir - 01.06.1993, Síða 67

Sagnir - 01.06.1993, Síða 67
ing heimildarinnar er svo takmörkuð. Lengra verður ekki komist og það er helsti og jafnvel eini munur- inn á sagnífæði og skáldskap. Skáldskap- ur getur allt og vart er til sú setning í sagnffæðiriti sem ekki gæti staðið í skáld- verki. Sagnffæði hefur það eitt til að bera umfram skáldskap að henni eru settar þær skorður að tala aðeins um það sem hún getur staðið við að hafi átt sér stað. Fari eitthvað á milli mála verður að ræða það, vanti upplýsingar verður að geta þess, séu skiptar skoðanir verður að meta þær. Það má ekki skálda í eyður og láta eins og ekkert sé. Sagnfræði og skáldskapur fast við sama hlutinn, sem er reynsla fólks í heimin- um. Umfjöllunin er ólík, en felur í sér jafngilda viðleitni til að skilja og koma öðmm í skilning um eitthvað sem kemur okkur við. Afl þess sem sagt er varðar mestu og ræður því hvað er nauðsynlegt að vita og varðveita. Sögur heppnast og sagt. Skáldskap er hægt að miða einvörð- ungu við sjálfan sig, því hann býr til nýjan heim, en það á ekki við um sagnffæðirit. 3. Dag nokkurn fyrir fjórtán ámm sat ég á Þjóðskjalasafni og fletti dómabók í leit að upplýsingum vegna BA-ritgerðar minnar um jarðeignir í Vestur-Isafjarðarsýslu á 18. öld. Mér brá í brún við ílanga blek- klessu sem náði yfir næstum hálfá blaðsíðu að loknu þinghaldi Jóns Arnórssonar sýslumanns á Súðvík 17. maí 1780. Fyrir ofan stóð eftirfarandi: „Bjami Þorláksson kastaði að nauð- synjalausu sokkapari upp á borðið í blekbytt- Svör við þessum spumingum verða ekki lögð ffam hér, en ég bendi á að þau má nálgast með því að bera möguleika sagnffæði saman við skáldskap. Eftirfar- andi setning er til að mynda óhugsandi í sagnfræðiriti: „Um leið og áædunarbíllinn lagði af stað fór telpan að sakna grjótsins og sjávarins, og söknuðurinn varð ennþá sárari eftír að komið var þangað sem grasið grær, fhglamir syngja, fljótið rennur og sóhn glampar á tjarnir og mýrar.“7 Þetta er ó- skap- áttir og reynist botnlaus.9 Sagnffæði getur ekki lýst neinu með þessum hætti. Setn- ingar og söguþræðir Guðbergs og Steme em forréttindi rithöfunda. Sagnfræðingar hafa ekki jafn greiðan aðgang að fortíðinni og rithöfundar að eigin hugarheimi og þess fólks sem þeir búa tdl. Þeir hafa ekki ffjálsar hend- ur. Sagnfræði kemst ekki inn í fólk og líkir ekki eftir náttúmnni. Eitthvað væri áreiðanlega hægt að finna um manninn sem kastaði sokkun- um í sýslumann, aðstæður hans og feril, en frásögn sagnffæðings af atburðinum sjálfum strandar una, af hverri hans óað- gæslu Justits Protocollen khkkaðist á þessari síðu og annars staðar.“ Bjarni var einn nefndamianna á þinginu og því meðal helstu bænda í sveitinni. Hann lofáði að borga einn ríkisdal til fatækra, en síðan ekki söguna meir.5 Tví- mælalaust er þessi blettur það sem Roland Barthes nefndi punctum eða punkt, það er að segja atriði sem sker í augu og rýfur hul- una. Punkturinn tmflar og veldur því að raunvemleikinn fyrir utan mynd eða texta verður til: „Þetta fólk var á lífi, en mun vera dautt.“<’ Ekki hef ég ennþá spreytt núg á þvi að uppgötva hvað er svona merkilegt við blettinn, en hann hefur valdið mér heilabrotum um tvennt sem ég tel að sé með því mikilvægasta sem sagnffæðingar hljóta að hugsa um: 1) Hvað komumst við langt í viðleitni okkar til að þekkja fortíðina? 2) Hvað er mikilvægt? Hvemig breytast atvik fortíðar í umfjöllun? lega satt og auð- velt að sjá það fyrir sér, sannkallaður sannleiki (enda era persónur í skáldsögu, þótt þær hafi aldrei verið til, oftast mun raunvemlegri en nokkurn tíma persónur í sagnfræðiriti, þótt þær hafi átt langa og viðburðaríka ævi"). I skáldskap er hægt að fara í smæstu smáatriði og feta ótrúleg- ustu krókaleiðir án þess að lesandinn kvarti og segi að þetta sé ekki skáldsaga eða smásaga eða ljóð. I skáldsögu Lawrence Steme um Tristram Shandy frá 1759-1767 var hugmyndin sú að rekja æviferil söguhetjunnar, en vegna þess hve margt þarf að koma ffam áður en að fæðingu hennar kemur gerist ekk- ert annað en það að sagan hendist í allar SAGNIR 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.