Sagnir - 01.06.1993, Blaðsíða 54

Sagnir - 01.06.1993, Blaðsíða 54
írrn \cnt (Sífl féjf fycyzrt jVn^dflon 'nv r|'cn.&uc&rn^V r^\utu áy:rt<3^R^ ^fít^tja^ní SUátnÆ»fl ai o^4^®4o<w® /nt&m tywSfe*^ /*»»ítt«»< ►<n»rw0' <iay-i^ yi vt. 4'<*ve^ctnyt£zfc^tv"''---- A þessu jarðakatipabréft frá 7. apríl 1467 er varðveitt innsigli Bjamar Þorleifssonar. nryShtia QruaXfá w« ^ífutí^cUdír,) bdtfet#^foWlktitj U<Lws g&W-l trj* « fttvv £w .ífdfl&i-k u^4 ‘írEcyp^'íjc^ <Cc4jUmÁ34 £pum {btt» á Vestfjörðum og við Breiðafjörðinn. Aðrir höfðingjar í þessum landshluta lutu for- ystu hans og þágu sporslur fyrir.35 Allt þetta var honum kleift í krafti auðsins sem hann náði af Guðmundi Arasyni. Um ill endalok Björns ríka Alla fimmtándu öldina ríkti stöðugur ágreiningur milli konunga Danmerkur og Englands út af ágangi enskra hér við land. Arið 1465 var einu sinni sem oftar sest við samningaborð og tilraun gerð til þess að leysa þau ágreiningsefni sem voru á milli landanna. I þeim samningi, sem kom út úr þeim viðræðum, var kveðið á um að Englendingar mættu ekki sigla til Islands án leyfis ríkisstjómar Danmerkur og Noregs. Um fleira var samið, t.d. var Englendingum gert að greiða Eyrarsunds- toll undanbragðalaust. Játvarður VI. Englandskonugur neitaði hins vegar að staðfesta þetta með Eyrarsundstollinn, samningurinn komst ekki í gildi og árið 1467 sigldu Englendingar enn sem fyrr til Islands, með fullu leyfi síns kóngs.“ Sem hirðstjóra konungs bar Birni Þorleifssyni að bregðast við þessu, hann var trúr konungi sínurn, Kristjáni I. En í þetta sinn varð fylgispekt Bjöms ríka við konunginn honum dýrkeypt. Það var við rekstur konungserindis að hann var veginn af Englendingum, bryþaður niður við áttunda mann á Rifi á Snæfellsnesi. Samtímaheimildir skýra frá því að Bjöm hafi verið drepinn á grimmilegan hátt og líki hans fleygt i sjóinn, en kona hans og börn rænd gulli sínu og silfri, gripum og klæðum. Ekki létu enskir þar við sitja en brenndu bæi og byggingar, rændu og rupluðu víða um land.37 Þorleifur, sonur hans, og Olöf Loftsdóttir, kona hans, virðast hafá verið með í för og er talið að þau hafi orðið að sæta afarkostum. Þjóð- sagnir um grimmilega hefnd Olafar Loftsdóttur standast ekki. Þau Þorleifur skeyttu skapi sínu á andstæðingum Björns hér innanlands en til Englend- inga náðu þau ekki. Sá sem hefndi Björns var húsbóndi hans, Kristján konungur. Hann lét loka Eyrarsundi fyrir siglingum enskra kaupmanna og hóf þar með ófiið við Englendinga sem átti eftir að vara í sex ár. Eftir styijöldina 1468-1473 misstu Englendingar aðstöðu sína á Eystrasalti og Norðurlöndum utan Islands og þeir sóttu nú einkum i vest- urátt.38 Uppgötvun auðugra fiskimiða í Vesturheimi bætti Englendingum að nokkm leyti upp tapið í þorskastríðinu en þó héldu þeir áfram að sækja á Islands- mið. Árið 1528 taldi íslandsfloti Englend- inga 149 skip39 sem mun hafa verið heldur meira en tíðkaðist á fimmtándu öld. Mikilvægi Englendinga fyrir íslandssöguna varð hins vegar aldrei það sama og það hafði verið fyrir vig Bjöms ríka. Breytt um stefnu Ef unnt væri að kalla aftur frani hið liðna væri forvitnilegt að sjá hvað í rauninni átti sér stað þegar þeir bræður Einar og Bjöm sóttu heim höfðingjann á Reyk- hólum 1445. Á ámnum 1430-1460 voru engir menn valdameiri á Islandi en þeir Guðmundur Arason og Bjöm 52 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.