Sagnir - 01.06.1993, Blaðsíða 121

Sagnir - 01.06.1993, Blaðsíða 121
ur. Trúariðkanir urðu að helstu tilbreyt- ingu og skemmtan hvers heimilis. “Jóla- hald var ekki teljandi og mesta skemmt- unin var að hlusta á húslestrana og syngja sálmana.”5 Konur voru þó þakklátar fyrir trúna og sinn guð, því trúin veitti þeim styrk í erfiðri líÉbaráttunni. Trúarinnlifunin var þó mismikil. Olína Jónasdóttir var á æskuárum sínum vinnukona á bæ nokkmm þar sem húsmóðirin var mjög alvörugefin kona. Hún bar mikla lotningu fyrir Guðs orði og var trúuð kona. Ég held henni hafi fúndist syndsamlegt, að fólk væri kátt, því að ef það kom fyrir, að hún hlægi, reyndi hún að láta sem minnst á því bera og sagði þá oft: ”Guð fyrir- gefi mér hláturinn. ”Ég held, að hún hafi viljað vanda alla sina breytni.”6 Viðhorfin til kvenna á þessum tíma vom líka þau að þær áttu að vera guð- hræddar og auðmjúkar. Ef konur vom ekki sanntrúaðar gat jafhvel svo farið að þær efiiðust um eigin geðheilsu og sálar- styrk líkt og Ingunn Jónsdóttir. Helgi nokkur fróði hafði verið um kyrrt á heim- ili hennar nokkum tíma og lesið hús- lestrana á kvöldin, upp úr guðsorðabók- urn Péturs. Skyndilega vildi hann fara og gaf þá skýringu að hann þyldi ekki húslestrabækur heimilisins. Fyrir Ing- unni var það eins og “læknislyf fyrir sjúka sál” að heyra þetta. Aldrei hafði mér komið til hugar fyrr, að leyfilegt væri að efast um neitt, sem stæði í húslestrarbókunum. En eftir þetta fór mér að skiljast, að þær mundu vera misjafnar og ófull- komnar eins og önnur mannaverk ... enn í dag get ég viknað af meðaumk- un með sjálfri mér, að sitja undir hús- lestrum dag eftir dag, hungmð og þyrst í fræðslu, og fa eintóma steina fyrir brauð.”7 Þó trúin hjálpaði konum til að sigrast á þraumm daglegs lífs, varð hún til þess að halda þeim niðri á öðmm sviðum. Lest- ur þótti elcki við hæfi kvenna nema lest- ur guðsorðabóka. Sú kona var ekki búleg sem lá í bókum. En allar konur áttu að vera sanntrúaðar og ala böm sín upp í góðum siðum. Einnig var kynlíf utan hjónabands syndsamlegt samkvæmt kristnum siða- boðskap. Böm getin í “synd” vom þannig ástæða til fordæmingar á konum þeim sem leiðst höfðu af vegi sannkristins siðferðis. Það gerðist síðast árið 1820 að prestur leiddi dóttur sína til hreinsunar í kirkju eftir að hún hafði syndgað og getið bam með vinnumanni á bænum. Var hún fóstnuð öðmm fyrir. Systir hennar lýsir atburðum í bréfi til unnusta sins. Ljóst er að henni þykir framkoma prests- ins, föður þeirra ósanngjöm. Hún veltir fyrir sér hvemig unnusti Sigríðar sysmr sinnar muni taka þessum fregnum. Skyldi hann þá vilja hætta og uppgef- ast við þetta? Mér þykir hún ennþá fúllgóð handa honum, hvað sem hon- um þykir ... I fyrsta sinnið þegar hún fór til kirkju, sagði faðir minn henni að siqa í krókbekk, eftir að hún átti bamið, og svo þegar búið var að blessa fyrir altarinu, kaUar hann upp með mikið voldugri raustu, en þó klökkri og skjálfandi, til safnaðarins og segist biðja það forláts vegna síns bams á hneykslinu því, sem því hefði á orðið, sem öllum kunnugt væri, og svo fram eftir því." Þannig var trúarboðskapur notaður sem félagslegt taumhald á konum í íslensku þjóðfelagi síðustu aldar. Þær tóku gjaman undir þennan söng guðsótta og undir- gefni með því að framlengja trúarhita yfir til næsm kynslóðar. Það var heldur ekki auðvelt að lyfta sér upp yfir trúarofsann því aUt mannlífið var af honum litað, eins og sést á þessari lýsingu Ingunnar Jóns- dóttur. Osköp sat fólkið með miklum alvöm- svip, meðan lesið var (húslesmr); stundum tárfeUdu sumar stúlkumar. Það var þó ekki mikið hjá því, sem grátið var í kirkjunni, einkum þegar femit var og svo á stórhátíðum; - þá tók nú í hnjótana. Sérstaklega man ég eftir tveimur konum, sem grétu svo mikið, að tárin streymdu án afláts niður í kjölm þeirra og ekkinn heyrð- ist um aUa kirkjuna. Þessi guðsdýrkun var ekki til þess fallin að auka lífsgleð- ina, sem ekki var von, þegar djöfuUinn” gekk í kring eins og grenjandi ljón, leitandi að þeim, sem hann fengi uppsvelgt.”1' Það er eins og hugmyndin um erfðasynd- ina sé nokkuð kirfilega fest í hugskoti 19. aldar konunnar. Hún lítur á sig sem synduga og á því aUt sitt undir náðugum guði. Lítum t.d. á ljóðjúlíönu Jónsdóttur, „Þegar jeg lá veik”. Náðugi Faðir! nú til mín náðugum augum renndu; náð þína aumri nú mjer sýn af náð í bijóst’ um kenndu synduga ambátt, sem að hjer sannlega væntir góðs af þjer, henni hjálpræði sendu!"’ Guðsótti kvenna fór þó minnkandi eftir því sem leið á öldina. Við sáum á lýsing- um Ingunnar og OKnu að þeim var ekk- SAGNIR 119
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.