Sagnir - 01.06.1993, Blaðsíða 55

Sagnir - 01.06.1993, Blaðsíða 55
Þorleifsson, sem hvor um sig hafði viður- nefhið ríki. I Reykhólaför snerist gæfu- hjól þeirra, veldi Guðmundar leið undir lok og hinn mikh auður sem hann hafði sankað að sér um ævina skrapp úr höndum hans. Enginn veit hver ævilok Guðmundar urðu og i rauninni skipta þau ekki máli. Efrir árið 1446 lýkur hlut- verki hans á leiksviði Islandssögunnar og áhorfendur geta látið sér standa á sama um hvað varð um leikarann. Þessi fundur markaði einnig tímamót fyrir Bjöm; ffægðarsól hans var að rísa og næstu árin er enginn valdameiri á Islandi en hann. Völdin gat hann þakkað tiyggð sinni við kónginn og peningunum sem hann náði af Guðmundi rika. Þó að ísland væri ekki sjálfstætt ríki á þessum tíma, einungis lítill og ómerki- legur hlutí af hinu mikla Norðurlanda- veldi, er ekki þar með sagt að íslenskir höfðingjar hafi verið þrælar hinna útlendu valdsherra. Þeir vom þvert á móti mjög sjálfstæðir og i rauninni stjómuðu þeir íslandi en ekki kóngur- inn. Togstreitan milli Englendinga og Dana um landið var vatn á myllu þeirra. Þeir gátu teflt útlendum hirðstjóram og verslunannönnum hveijum gegn öðmm og fleytt tjómann af öllu saman. Að lokum kom þó að því að þeir þurftu að velja. Það val skipti sköpum fyrir þá höfðingja sem mættust á Reykhólum 1445, Guðmundur veðjaði á Englendinga en þeir Einar og Bjöm á kónginn. Valið varð Guðmundi örlagaríkt; í þvi lá ógæfa hans. Hann glataði auði og völdum og hrökklaðist úr landi, hugsanlega lauk hann ævi sinni á Englandi, allslaus maður og bugaður. Val Bjöms mótaði ekki síður hans líf. Hann bar höflið og herðar yfir aðra menn á Islandi næstu 20 árin. Það sem að lokum varð honum að fjörtjóni var baráttan við Englendinga og tryggð hans við kónginn. Dauðdagi Bjöms hæfði svo sannarlega því lífi sem hann lifði. Fundurinn á Reykhólum markaði ekki einungis tímamót í ævi þeirra sent þar áttust við. Hann markar einnig þátta- skil í sögu hinnar íslensku þjóðar. Nú á dögum dettur engum i hug að örlög þjóðarinnar ráðist í Austur-Barðastrandar- sýslu. En þar, árið 1445, sýndi hið danska miðstjórnarvald klæmar i fýrsta sinn á Islandi. Gagnsókn konungsvaldsins var hafin, í baráttunni við Englendinga urn yfirráðin yfir eyjunni okkar. Þeirri baráttu lauk með því að konungur endur- heimti völd sín hér á landi en hann lét ekki þar við sitja. Næstu aldimar heldur sama þróun áfram, konungur eflir stöðugt völd sín og að lokum var Island í raun orðið að nýlendu Dana. Hvað hefði gerst ef sú þróun sem áttí sér stað á fjórða áratug fimmtándu aldar hefði haldið áffam. Hefði Island þá orðið enskt land? Hver veit hvað hefði gerst ef ekki hefði verið srigið á hemlana og breytt um stefnu. En um stefnu var breytt. Þess vegna fekk Guðmundur Arason hirðstjór- ann í heimsókn á því herrans ári 1445. Tilvísanir 1 Þorsteinn Jósepsson, Steindór Steindórsson og Páll Líndal: Latidið þitt Island. 3. bindi 1-r. Rv. 1982, 194. 2 Diplomatarium Islandicwn. fslenzkt fombréfasafn, setn Itefir itttti að Italda bréf oggjöm- inga, dótna og tnáldaga, og aðrar skrár, er snerta Islattd eða íslenzka tnentt. IV. 1265- 1449. Kh. 1897, 684. 3 Bjöm Þorsteinsson og Sigurður Líndal: „Lögfesting konungsvalds”. Saga íslands III. Rv. 1978, 79. 4 Bjöm Þorsteinsson og Guðrún Asa Grímsdóttir: „Enska öldin”. Með viðaukum eftir Sigurð Líndal. Saga íslands V. Rv. 1990, 11. 5 Þorkell Jóhannesson: Lýðir og lattdsltagir. Fyrra bindi. Rv. 1965, 33-35. 6 Magnús Már Lámsson: „Á höfuðbólum landsins”. Saga IX 1971, 43-45. 7 Arnór Siguijónsson: Vestftrðingasaga 1390-1540. Rv. 1975, 53-57. 8 D.I. IV, 312. 9 Amór Siguijónsson: Vestfirðingasaga, 36-39. 10 Amór Siguijónsson: Vestfirðingasaga, 60-64. 11 Annales Islandici. Posteriomm Sæculomm. Attnálar 1400-1800. Fyrsta bindi. Rv. 1922-1927, 25. 12 D. I. IV, 682-683. 13 D. I. IV, 683-694. H Amór Siguijónsson: Vestfirðingasaga, 74-77. 15 Bjöm Þorsteinsson og Guðrún Ása Grímsdóttir: Enska öldin, 69-70. 16 Bjöm Þorsteinsson og Guðrún Ása Grímsdóttir: Enska öldin, 31-32. l^ Bjöm Þorsteinsson og Guðrún Ása Grímsdóttir: Enska öldin, 41-42. 18 Bjöm Þorsteinsson og Guðrún Ása Grímsdóttir: Enska öldin, 53,59-60. 19 Bjöm Þorsteinsson og Guðrún Ása Grímsdóttir: Enska öldin, 101. 20 Bjöm Þorsteinsson og Guðrún Ása Grímsdóttir: Enska öldin, 70. 21 Bjöm Þorsteinsson: A fontunt slóðunt og nýjum. Greinasafn geftð t'it í tilefni sextugs- afincelis Itöfundar 20. niars 1978. Rv. 1978, 103. 22 D. I. VI. 1245-1491. Rv. 1900-1904, 558. 23 D.I. VII. 1170-1505. Rv. 1903-1907, 7. 24 Amór Siguijónsson: Vestfirðingasaga, 109-110. 25 D.I. V. 1330-1476. Kh. og Rv. 1899-1902, 64. 26 Bergsteinn Jónsson og Bjöm Þorsteinsson: íslandssaga til okkar daga. Rv. 1991, 160. 27 Amór Siguijónsson: Vestfirðingasaga, 111-112. 28 D.I. IV, 529. 29 D.I. V, 8. 30 D.I. V, bls. 370-371. 31 D.I. XI. 1310-1550. Rv. 1915-1925, 13. 32 D.I. VIII. 1261-1521. Rv. 1906-1913, 140. 33 D.I. XI, 14. 34 D.I. V, 185-186. 35 Amór Sigurjónsson: Vestfirðingasaga, 129-130. 36 Bjöm Þorsteinsson: „Fall Bjöms Þorleifssonar á Rifi og afleiðingar þess”. Safn til sögu íslands og tslenzkra bókitiennta að fontu og nýju. Annar flokkur. Fyrsta bindi. Rv. 1953-1957, 473-474. 37 D.I.X. 1169-1542. Rv. 1911-1921,24. 38 Björn Þorsteinsson: Fall Björns Þorleifssonar á Rifi, 483. 39 D.I. XVI. 1415-1589. Rv. 1952-1972, 534-535. SAGNIR 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.