Sagnir - 01.06.1993, Qupperneq 21

Sagnir - 01.06.1993, Qupperneq 21
Ein fyrstu opinberu merki þess að vinnukonur væru búnar að fa nóg af stöðugum yfirgangi komu fram 1916 er Guðrún nokkur Þorleifsdóttir setti hnef- ann i borðið og mómiælti því að hún þyrfti að þjóna vinnumanninum á bæn- um asamt því að ganga til vinnu og sjá um bamið sitt. Fyrir það missti hún vist- ma, en aldrei að bogna sagði kerlingin og Guðrún höfðaði mál á hendur fyrrverandi húsbónda sínum fyrir vistrofið og var honum gert að greiða henni skaðabætur. Sagt er að eftir þetta hafi stjanið að mestu lagst niður í Ámessýslu þar sem þetta gerðist.36 Fákunnandi sveitastúlkur Árið 1936 hélt 16 ára stúlka, dóttir Lóu af stað í ferð til Reykjavíkur í vist. Vart er að efa að stúlkan hafi borið ugg i bijósti, hún var að yfirgefa öryggi æskustöðvanna 1 fyrsta sinn og fara til fólks sem hún þekkti aðeins af afspum. Vistina hafði stúlkan fengið í gegn um kunningsskap. Það vildi henni til happs að hún hafði árið aður verið í „góðri” vist og þar lærði hún fjölnrargt nytsamlegt sem kom til góða í Reykjarvíkurvistinni. í höfuðstaðnum bar eitt og annað nýtt fyrir augu, hún eldaði á gaseldavél og í stofum voru teppi. Fyrir vinnu sína fékk hún 35 kr á mánuði og einu sinni keypti hún sér spariskó á 22 kr- Hún hafði eins og aðrar vinnukonur há á fimmtudögum og var frítíminn nyttur til gönguferða og búðarferða ásamt annarri vinnukonu sem var í vist hjá oðrum hjónum í sama húsi. Stundum fór hún í heimsókn til samsveitunga sinna eða þá að hún var heima og greip til verka þótt ekki væri það skylda, hún vildi hafa eitthvað fyrir stafni. Hún var heppin með fjölskylduna og segir hún að ser og húsmóðurinni hafi orðið vel til vtna. Eftir tæpa ársvist snéri hún aftur til heimahaga.37 Um vinnukonur í Reykjavík segir Sigríður Th. Erlendsdóttir sagnfræðingur að meðalaldur þeirra hafi verið 28 ár árið 1901 og rétt rúmlega 1% af þeim hafi Vcnð giftar. Flestar vom þær bændadæt- Ur °g tómthúsmannadætur úr Reykja- vík. Aftur á móti hafi ekki ein einasta V'nnukona verið kaupmanns- eða embaettismannsdóttir úr Reykjavík.38 A „betri” heimilum í Reykjavík voru oft fleiri en ein vinnukona og köll- uðust þær þá bamfóstmr, stofustúlkur og Heldrijjölskylda ásamt prúðbúinni vinnukonu sinni. Þvottadagur í laugunum. eldhússtúlkur. Almennt séð sáu vinnu- konur um allt heimilishald og ef fleiri en ein stúlka var á heimihnu þá var skipt með þeim verkum vikulega. Eitt af þeim verkum sem vom vinnukonum hvað erfiðust var að þvo þvotta í Laugunum. Annars var það alltaf siður, að stúlk- umar bám þvottabalann á bakinu með þvottinum i og þvottabrettinu. En það vom ekki allar vinnukonur sem þurftu að þvo þvotta í Laugunum, sumstaðar var þvegið í heimahúsum og það hefúr án efa aukist eftir að rennandi Það var hnýttur kaðall í eyrun [á bal- anurn] og bundinn fram fyrir. Þetta var erfið byrði, ekki síst á heimleiðinni, þegar votturinn var blaumr. Svona var það haft bæði sumar og vetur.39 SAGNIR 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.