Sagnir - 01.06.2001, Blaðsíða 12

Sagnir - 01.06.2001, Blaðsíða 12
Hrafnkell Lárusson er fæddur árið 1977. Hann stundar BA nám f sagnfræði við Háskóla Islands. Saga eins og við viljum Af „snatasagnfræóilegum" aðferóum og nióurstööum í gegnum tíðina hefur það borið við að íslenskir dægurlagatextar hafi haft sagnfræðilegar skírskot- anir þó ekki verði sagt að það sé mjög áberandi á síðari árum. Meistari Megas er einn þeirra íslensku tónlistarmanna sem töluvert hefur litið til fortíðar- innar í textagerð sinni. Eitt sterkasta dæmið er hljómplata sem hann sendi frá sér árið 1972 og heit- ir einfaldlega Megas. Á þeirri plötu er mikið leitað í sagnaarfinn og beitt til þess sérstakri aðferð sem á plötuumslagi er nefnd „Snatasagnfræði". Um um- fjöllunarefni plötunnar og aðferðir snatasagnfræð- innar segir á plötuumslaginu: Megas fetar troðnar slóðir í sagnarituninni og hefur það að leiðarhnoða eins og aðrir íslandssöguhöfundar að segja hana eins og honum þykir hún skemmtilegust en láta gráan veruleikann hvergi trufla frásögnina né deyfa. Hins vegar hefur Snataútgáfan þann kost fram yfir aðrar íslandssögur að hún er ekki gerð til að skemmta höfundi einum.1 Hér á eftir er meining mín að greina með (snata-) sagnfræðilegum hætti hversu vel sögutúlkun Megasar samræmist viðurkenndum heimildum. Hér er aðeins um sýnishorn að ræða og hafa tveir textar verið valdir af handahófi af fyrrgreindri plötu til að fara undir stækkunargler snatasagnrýnisins. Þeir textar sem hér um ræðir fjalla um tvo af „stærstu" mönnum íslandssögunnar, þá Jón Arason biskup og Snorra Sturluson og örlög þeirra. Aðferðin sem beitt er felst í að kljúfa hvorn texta niður og vega og meta í við- ráðanlegum bitum. Dauði Snorra Sturlusonar Þeir riðu átján einsog gengur eftir miðjum Reykholtsdal með nýja hjálma nýja skildi nýja skó og troðinn mal Þeir sungu frekt með fólskuhljóðum: færum Snorra á heljarslóð og vöktu alla upp á bænum engum þóttu Ijóðin góð Þeir fóru um allt og undir rúmin en engan Snorra fundu þó hann bjó við Fálkagötu og gerði grín að þessu og skellihló2 Dauði Snorra Sturlusonar Þeir riðu átján einsog gengur eftir miðjum Reykholtsdal Hér ber höfundi ekki saman við frásögn íslendingasögu af þessum atburði en þar er fjallað um liðssafnað Gissurar og síð- an sagt: „Gissur reið frá liðinu með sjö tigu mannaV Hins vegar eru átján menn mun viðráðanlegri fjöldi en sjötíu og auk þess hentar það stuðlasetningunni betur að mennirnir séu átján. Um það hvort þeir sem fóru að Snorra riðu eftir miðjum Reyk- holtsdalnum, uppi í hlíðum hans eða sitt á hvað, getur íslend- ingasaga ekki. með nýja hjálma nýja skildi nýja skó og troðinn mal Ekki getur íslendingasaga klæðnaðar eða annars útbúnaðar þeirra manna er fóru að Snorra. En hafi þeir gert sér grein fyrir sögulegu mikilvægi þess sem þeir voru í þann mund að fram- kvæma verður að gera ráð fyrir að þeir hafi klætt sig í samræmi við það. Þó er Iíklegt að þægindi hafi ráðið einhverju enda skiptir réttur klæðnaður miklu máli þegar íþróttir eru stundaðar hvort sem þær heita knattspyrna, krulla eða mannvíg. Ekki má útiloka að Megas hafi haft undir höndum óbirtar heimildir um klæðaburð aðfararmanna og er það þá mál sem ber að skoða betur. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.