Sagnir - 01.06.2001, Blaðsíða 100

Sagnir - 01.06.2001, Blaðsíða 100
koma umkvörtunum í orð. í stríðsæsingum virðist litlu máli skipta, hvort erlend misgjörð er ný eða aldagömul enda verður tíminn afstæður í málflutn- ingi áróðursmannanna. Þjóðernishyggja og kynþáttahyggja leggja áherslu á það hlutverk kvenna að sinna móðurlegum skyldum sínum svo að kynstofninn gleypist ekki eða tortímist við erlenda blöndun. Stöðug umræða um móðurhlutverkið og kynstofninn hefur svo leitt til „landvinninga" erlendis, þ.e. skipulagðar þjóðernis- hreinsanir með það að augnamiði að gera sem flestar erlendar konur þungaðar í krafti naugðana. Vanmáttur hinna sigruðu hermanna til að verja konur sínar gegn slíkum voðaverkum breytist oft í reiði gegn konunum sjálfum. Móðirin milda og mærin hreina verða á einni nóttu að svikulum og undanlátssömum portkonum. Þetta er þó ekki algilt þar sem frásagnir af nauðgunum eigin kvenna eru markvisst notaðar í stríðsáróðri til að stæla baráttu- lund hermanna og réttlæta fyrir þeim að svara líku í líkt. Það er mikil flónska að vera vitur eftir á en draga má lærdóm af því sem á undan er gengið. Kvení- myndir í styrjaldarrekstri á tuttugustu öld voru þrá- faldlega notaðar af áróðursmeisturum aldarinnar og hafa beint og óbeint leitt til mikilla óhæfuverka. Við rannsókn á slíku efni kemur fram ítrekað sama orð- ræðan og sömu táknmyndir og afleiðingarnar eru áþekkar. Einungis með því að kynna sér slíkt til hlítar er fært að þekkja fyrirbærið verði það notað til að blása til ófriðar á nýrri öld. Tilvísanaskrá: 1 Woodward, Susan L., Balkatt Tragedy. Chaos and Dissolution after the Cold War. Washington D. C., 1995, bls. 236. 2 Niarchos, Catherine N., „Women, War, and Rape: Challenges Facing the International Tribunal for the Former Yugoslavia.“ Human Rights Quarterly, 17, 4 (1995), bls. 649-690. 3 Harris, Ruth, „The „Child of the Barbarian“: Rape, Race and Nationa- lism in France during the First World War.“ Past & Present, 141 (nóv- ember) 1993. Bls. 171-206. Sjá bls. 179-180. 4 Jowett, Garth S. & O’Donnell, Victoria, Propaganda and Persuasion. Thousand Oaks, 1999, bls. 14. („...„SOLDIERS OF THE NORTHERN PROVINCES, LICENTIOUS BRITISH SOLDIERY ARE SLEEPING WITH YOUR WIVES AND RAPING YOUR DAUGHTERS.““) 5 Rancour-Laferriere, Daniel, The Slave Soul of Russia. Moral Masochism and the Cult of Suffering. New York, 1995, bls. 51. („It’s no great accomplishment to love a fortunate and grand motherland. It is when she is weak, small, humbled, even stupid, even depraved-that we should love her. Precisely, exactly when our “mother“ is drunk, when she tells lies, when she gets all tangled up in sinfulness-that is when we are obliged not to leave her.“) 6 Goldstein, Ivo, Croatia. A History. London, 1999, bls. 199. 7 Jowett, Garth S. &c O’Donnell, Victoria, Propaganda and Persuasion, bls. 281. („The propaganda analyst looks for ideology in both verbal and visual representations that may reflect preexisting struggles and past situ- ations, current frames of reference to value systems, and future goals and objectives. Resonance of symbols of the past encourages people to apply previously agreed-on ideas to the current and future goals of the propagand- ist.“) 8 Adam, Peter, Art of the Third Reich. New York, 1995, bls. 150. („If man was shown as the dominator of nature, woman was represented as nature itself....Woman was an object; her role was subservient, to be looked at, to be fertilized.“) 9 Kesic, Vesna, „Construction of Gender and Ethnicity in Nationalists Rhetoric in For- mer Yugoslavia and its bearing on violence.“ ófriður á 20. öld: Frá allsherjarstríði til þjóðernisstríða. Reykjavík, 2000, bls. 14. 10 Harris, Ruth, „The „Child of the Barbarian““, bls. 204. 11 Jowett, Garth S. &c O’Donnell, Victoria, Propaganda and Persuasion, bls. 306. („...„This is the greatest woman of all“...“) 12 Harris, Ruth, „The „Child of the Barbarian““, bls. 204. 13 Rancour-Laferriere, Daniel, The Slave Soul of Russia, bls. 17. („We tend to regard our native land as a great mother who brings into being, nourishes, protects and cherishes her sons and daughters and inspires them with love and respect for herself and her tra- ditions, customs, beliefs and institutions; in return for which her children are prepared to work and fight for her-and above all to protect her from her enemies; a good deal of the horror and disgust which is inspired by the idea of an invasion of one’s native land by a hostile army being due to an unconscious tendency to regard such an invasion as a desecration and violation of the mother.“) 14 Rancour-Laferriere, Daniel, The Slave Soul of Rttssia, bls. 226. 15 Rancour-Laferriere, Daniel, The Slave Soul of Russia, bls. 108. 16 Ivekovic, Rada, „A Feminist Philosophical Approach to Nationalism and Borders. The Gender of the Nation and the use of Violence.“ París, 2000, bls. 3. („The man (der Mann) is „whole“ thanks to his symbiotic unity with the maternal body of the nation, of the army, as his widened bodily boundary. An individual surrenders willingly to a broader totality out of fear of remaining fragmentcd and weak if isolated. Resorting to security in groups and relying on violence is a clear sign of seeking a lost Totality, and the sign of a loss of the „universal“.“) 17 Adam, Peter, Art ofthe Third Reich, bls. 140. 18 Adam, Peter, Art of the Third Reich, bls. 156. („It must seem amazing that women and girls should return to work at spinning wheels and weaving looms. But this is wholly natural.[...]This work must be taken up again by the women and girls of the Third Reich...“) 19 Harris, Ruth, „The „Child of the Barbarian““, bls. 182. 20 Rosenberg, Alfred, The Myth of the Twentieth Century. An Evaluation ofthe Spiritu- al-lntellectual Confrontations of Our Age. New York, 1993, bls. 321. („The entry of women into the work force lowered the man’s wages. As a result, the period of bachelor- hood was unnaturally lengthened. This increased the number of unmarried marriageable women. In turn, this led to the increase of prostitution.“) 21 Harris, Ruth, „The „Child of the Barbarian““, bls. 175. 22 Kesic, Vesna, „Construction of Gender and Ethnicity in Nationalists Rhetoric in For- mer Yugoslavia“, bls. 16. („Croatia experienced a moral collapse, something which only a woman can experience because there are no loose men. Only a loose woman surrend- ers without a fight and takes this as inevitable destiny, a fate. Men, however, put up a fight.“) 23 Kesic, Vesna, „Construction of Gender and Ethnicity in Nationalists Rhetoric in For- mer Yugoslavia“, bls. 16. 24 Harris, Ruth, „The „Child of the Barbarian““, bls. 181-182. 25 Niarchos, Catherine N., „Women, War, and Rape“, bls. 14. („...(loose lips sink ships)...“) 26 Jowett, Garth S. &c O’Donnell, Victoria, Propaganda and Persuasion, bls. 251. („You never know who’s listening! CARELESS TALK COSTS LIVES.“) 27 Niarchos, Catherine N., „Women, War, and Rape“. bls. 14. 28 Kesic, Vesna, „Construction of Gender and Ethnicity in Nationalists Rhetoric in For- mer Yugoslavia“, bls. 18. („Through the mystic unit of woman, land and nation, the land and the nation were as much violated as the body of a particular woman. A single human being with unique experience of suffering and pain disappeared and was turned into powerful national symbol. Women’s bodies were appropriated as national territory.“) 29 Niarchos, Catherine N., „Women, War, and Rape“. bls. 8. 30 Naimark, Norman M., The Russians in Germany. A History of the Soviet Zone of Occupation, 1945-1949. Cambridge (Massachusetts), 1995, bls. 113-114. 31 Harris, Ruth, „The „Child of the Barbarian““, bls. 200. („...„ashamed and furious to come back to a field which he had not been able to inseminate successfully“.“) 32 Kesic, Vesna, „Construction of Gender and Ethnicity in Nationalists Rhetoric in Former Yugoslavia“, bls. 4. 33 Naimark, Norman M., The Russians in Germany, bls. 107. 34 Kesic, Vesna, „Construction of Gender and Ethnicity in Nationalists Rhetoric in For- mer Yugoslavia“, bls. 21. 35 Cockburn, Cynthia, „Being Able to Say Neither / Nor“. Punktar frá fundi sem skipu- lagður var af Peace Brigades International og the National Peace Council í Lundúnum, 14. apríl 1999, bls. 5. 36 Niarchos, Catherine N., „Women, War, and Rape“. bls. 11. 37 Niarchos, Catherine N., „Women, War, and Rape“. bls. 12. 98
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.