Sagnir - 01.06.2001, Blaðsíða 103

Sagnir - 01.06.2001, Blaðsíða 103
hafa kallað á Magnús og Stefán, auk Phelps og Jörgensen, upp í stiftamtmannshús og þar lesið þeim samning sem þeir síðar undirrituðu og batt enda á valdatíma Jörundar hundadagakon- ungs á íslandi.34 Þessari sögu Magnúsar eru þó fræðimenn sjaldnast sammála. Anna Agnarsdóttir telur t.a.m. samninginn frá 22. ágúst vera augljóslega byggðan á tillögum Magnúsar og Stefáns frá 12. ágúst.35 Helgi P. Briem og Jón Þorkelsson eru einnig þeirrar skoðunar að Magnús hafi átt sinn stóra þátt í samningnum.36 Sú ályktun er rétt ef marka má eftirfarandi klausu úr dagbók Gunnars biskupsskrifara,37 en hann segir samninginn vera „milli hans [Magnúsar] og bróður hans á adra, en Kapt. Alex. Jones og Samuei Phelps á adra Síduna, sem samin hafdi verid um Nottina þeirra á milli“.38 Samninginn frá 22. ágúst er m.a. hægt að finna í Lovsamling for Island, bæði á ensku og íslensku.33 í bréfabók stiftamtsins, þeirri er Magnús Stephensen hélt, er minnst á tilvist samnings- ins bæði á ensku og íslensku,40 en þar er hann einnig að finna á dönsku í heild sinni.41 Sú staðreynd væri líklega ekki í frásögur færandi ef ekki kæmi fyrir kafli í bók Helga P. Briems, Sjálfstceði íslands 1809, þar sem hann reynir að færa rök fyrir því að Island hafi talist sjálfstætt ríki árið 1809, meðal annars af þeim er undirrituðu samninginn.42 Þessu til stuðnings nefnir hann til að mynda að samningurinn sé til á ensku og íslensku en ekki dönsku.43 Þótt fjöldamargt annað sé athugavert við rökstuðning þann sem fram kemur í bókinni,44 ætti samtímatilvist samn- @ a m n i n <i n r inilll, twllhnwml.touíuÍWrtíMf/etalfmM 0J«3tUrti, WagnúrarStcphenfcn, cgtxmi trarennl. tonltu í>mtisnar, Slmtmanní i snntur.Slmti Wtnt ttunt, Stcphim Stcphcnfcn, nfnnnnti twlfu, C4 S)*celtictin» AlcmnJcti Jono, inpitníní« ÍMnt tottltnWu fhWiínnt ettitMticl tl» Talbot. cs SamuctPhdpt, ftmtuntonnemf, Ksqvin, nftonnitnilfu. I I. ®win Síuut a«jnflmui, iclipomt, 0*1*1' flt. ««-, *fli«t «i ®ra. Dítfloi 3jtflmftn, tritt W »cbi l" *>» *««»• líiilii Kta .t'iiUfat, H 4t rllN Itifl froi frtttl f* rflpltar, ftf »r< M«4nabu(i Ktfi tíantn nflur tt tmluiruiat«r. a. (Bftitt U*IM futmranti CH«*, «al f»lirmlf4a Kta «rt«r ■nfiirfut, ra h.n á «x«t«r falm nfl«»«m 3u*iturm« 4 3«. Larix. ti KfoHim »mtnu«ai I fl«fl«i.llniti 3«Unb«, taíum 3flm»i.i4«m, ftm rrn «t Wflcitum »«rfhr Ki* ftiaafla (3— lanb* ertrtaaumaam Ornfa Crampr j iPiiiu SKIr ftnLTItlfliitnn, uattt »r( faaffa BJrfti, Kfa grrlfl ■ (U ut fala ariut ni íiuKntum »nna. 4 ðriiiL Vaní'lioruni flal 4»ntaiatt, at «<fkW tnffum UuMtWiim f. ♦»«!( mrt »rim (tu«m Kuia, frm ■« rtu Nr, rt»i frmna Irnnn (i«4a» «t Mntjafl, cj •» «U afttet, f*»f««tar »4 rrrímulfía* *t«flr, framw mtt r«*um UaluUium. rtut 2i|am Ktrra, Ktli flr«tf«» Mfuflt^flt «4 rrflr f»«u V»fl««. "■* ffl «•<■**■ «r tota rrní 3«af«ma ». firrw C«4M Darnat H.li nwaa »«rta »W» H f* &***■ " fm JLfjfiav.T ffal rrrta utt«t»r»(la«), r«4i» ettttfluaft »«ft ■» i ícuuai, rtur VantU i nortutu Ctt «« rcrnat , _ 6. 0r«ifl. Sllic Cn baltia.nrun rtur atrar b»»tl rru rrpnaMr ft«r wthi!a««i, ftm »t» ffl»»"“ tlmtroí uirt tta 3«rBct' 3MC«*f«' f"111 , fti flflrta eirtlua. frtm, ra f>flfc««t K"'J '* «*<“ »“« l «U« ZUiti ihmrflr W«, »4 «f KUfl f*rt K* rt»), tcta ílitnit >4 afliiNittt »af«l tom »«ua«« <»» 3*.**1* eamrajurwr nnm ^trrTj crampr »4 earcaai n«rt. taifruur l6ta mrrftlitnu JrniU iflinrtar, »al «*•»« I f«J» ‘ I, H tumlbfaft, t* Zufat, pút «U( V«r.», ífamt »rftu« 7. (fitín. CU <-«nilunattú<, fcm rru M«t I tantl Kflu, ff«!u <•'" *rtta cpiiut, «4 D»Un&» Jtanpnifliuuin Icrft fl» fran.f«lfa Jta«p«rMu» trora. cuw c« futtl ». (Brrin UUr taaffat í^ur «4 Vaatftn* PaUjat, ffu!« MtN «f- KiMD «p<«r fll M* ?il öwlicftináiit''UnNr roram ^enhnno<j Ciíiiftuin, SKrt>fi*n»iif« wun 22afl ?lu4uf|.i809. Magnús St®phcnfcnv Scephán Stcphcnfcn. Alcxandcr Joncs. Samucl 1 hclps. Jtranml'tanffir CiaifltU «« 3u- Jtrmi«4l. anifmatur rtt Z»r«*r- <apuam» i&n* KrilrotffutrtM**' L fuiMtiK 4 34la«»i. atuiutu * 34U«»t rt*« — •* iLl) lUt) (*-*) V*. ■«•«*.» « «-‘sctc SN'n.. *—H1». ff'M-i-c « ' "ff» »***-**•■ —• *'«»'•«'•• «»— •»*»■ »1. JnpSrufrn- *■ ti«pfc*«f**- íslenska útgáfan af samningnum milli Stephensenbræðra við Jones skipherra og Samuel Phelps, en hann lærði þeim bræðrum stiftamtmannsvöld. ingsins, á danskri tungu, í bréfabók stiftamtsins, að hjálpa til við að bægja þeirri ranghugmynd Helga frá, að Magnús Steph- ensen hafi tekið sér samningsleyfi fyrir sjálfstætt íslenskt ríki. Helsti munurinn á þessum samningi og fyrri tillögum Magnúsar er sá að hér eru allar varnir bannaðar45 og þ.a.l. ekki gert ráð fyrir neinum herrétti. Samningurinn við Nott og enskt verslunarfrelsi eru áfram gefin Englendingum og þeim tryggt öryggi á eyjunni. Jafnframt heldur danska krúnan íslandi. Þó feliur Magnús frá þeirri kröfu sinni að Englendingar birgi ísland en varla gat Jones lofað því. í raun er aðeins eitt sem situr eftir frá valdatíma Jörgensens en það er staða Trampe greifa, því hann var ennþá í haldi. Jones taldi að hann hefði ekki rétt til að frelsa hann, enda væri hann löglegur fangi bresks víkinga- skips46 og Trampe vildi sömuleiðis miklu fremur fara til Englands en að vera áfram á íslandi.47 Þeir tveir höfundar sem skrifað hafa ítarlegast um valdatíð Jörgensens og Phelps, Jón Þorkelsson og Helgi P. Briem, komast báðir að þeirri niðurstöðu að Magnús hafi annað hvort ekki haft rétt til að taka að sér stiftamtmannsembættið eða þá komið klaufalega fram í embættistökunni. Þannig segir Jón Þorkelsson að atferli Magnúsar hafi verið „dálítið kynlegt", þar eð beinast hafi legið við að Magnús heimtaði frelsi Trampes en ekki embættið fyrir sjálfan sig.4“ Helgi P. Briem bendir á að Magnús hafi vísað í konungsbréfi frá 3. júní 1754 og 18. október 177149 í varnarriti sínu, sér til réttlætingar fyrir að hafa tekið að sér embættið en þau séu vafasöm heimild fyrir því að „Magnús háyfirdómari sé aðalmaður í stjórn.“50 Hins vegar virðast bæði Helgi og Jón líta fram hjá því að Trampe var fangi sem Jones treysti sér ekki að frelsa og af því ástandi myndaðist tómarúm sem þurfti að fylla eins fljótt og auðið var. Lögum sam- kvæmt voru það amtmenn og landfógeti sem áttu að taka við störfum stiftamtmannsins en sú hafði ekki alltaf verið raunin. Þess er skemmst að minnast að Trampe skipaði Isleif Einarsson með Frydensberg til að sjá um málefni stiftamtsins. ísleifur þótti þannig nógu hæfur til að gegna embættinu þótt konungs- bréfin frá 1754 og 1771 séu engin heimild fyrir því að ísleifur meðdómari sé „aðalmaður í stjórn“.51 Nú er erfitt að efast um að persónulegur metnaður Magnúsar hafi að stærstum hluta valdið því að hann tók að sér verkið, enda hafði hann þegar sótt um að fá embættið á eftir Trampe.52 En staðreyndin er engu að síður sú að stjórn þeirra bræðra getur ekki með nokkru móti talist óeðlileg eða ólögleg fyrir vikið. Stefáni Stephensen (eða Stefáni Þórarinssyni amt- manni að norðan) bar að taka að sér embættið og fordæmi var fyrir því að hæfur embættismaður kæmi einnig þar að. Deilan Daginn eftir að Magnús tók við stjórnartaumunum hitti hann Trampe um borð í skipinu Margaret & Anne, sem átti að flytja Trampe til Englands. Að sögn Magnúsar þótti honum Trampe vera ánægður með samninginn við Jones og er engin sérstök ástæða til að efast um það. Samningurinn þýddi, þrátt fyrir alla óvild þessara manna í garð hvors annars, að brátt gengi Trampe frjáls maður og gæti kært þessa ósvífnu Englendinga fyrir atburði sumarsins. Svo sigldi Trampe héðan með Phelps, sem fangi hans. Bruni The Margaret & Anne varð til þess að mennirnir snéru aftur og segir Magnús að Trampe hafi þá komið mun verr fram við sig en áður, enda hafi Jörgensen og Phelps tekist að ljúga hann fullan um aðild Magnúsar að valdaráninu og stjórninni í kjölfarið.53 Þetta stað- festir Trampe sjálfur í skýrslu til stjórnarinnar í apríl 1813 en í henni skrifar hann að Phelps hafði sagt honum að Magnús hefði sagt þeim Jörgensen að Trampe hyggðist strjúka og safna liði og því væri best 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.