Sagnir - 01.06.2001, Blaðsíða 94
Tilvísanaskrá:
1 Við rakningu á lífshlaupi Magnúsar er aðallega stuðst við ævisögu hans
eftir Þorstein Þorsteinsson en einnig við aðrar heimildir. Eitthvað hafa
verið deildar meiningar um fæðingarár Magnúsar og getur Þorsteinn Þor-
steinsson þess í bók sinni. Flestir virðast þó vilja hallast að því ári sem hér
er notað.
2 Þorsteinn Þorsteinsson, Magnús Ketilsson sýslumabur. Reykjavík, 1935,
bls. 50-51 og 55-57.
3 Sama heimild, bls. 57-59.
4 Sama heimild, bls. 60-65.
5 Páll Eggert ólason, íslenskar æviskrár I. bindi. Reykjavík, 1948,
bls. 313.
6 Þorsteinn Þorsteinsson, Magnús Ketilsson sýslumaður, bls. 156-157 og
159-163.
7 Lbs 1223 4to. [Æviágrip hálfbræðranna Magnúsar og Guðmundar Ket-
ilssona.], Páll Eggert ólason, íslenskar ceviskrár I. bindi, bls. 71.
8 Lbs 1091 8vo. [Ævisaga Magnúsar Ketilssonar eftir Kristján Magnus-
sen.]
9 JS 607 4to. [Æviágrip Magnúsar Ketilssonar með hönd Þorvaldar
Sívertsens.] bls. 141-148.
10 Hér er ævisaga Magnúsar eftir Þorsteins Þorsteinsson ekki talin með
enda virðist hún að mestu byggð á þeim ágripum sem hér hafa verið
talin upp.
11 Páll Eggert ólason, íslenskar ceviskrár I. bindi, bls. 262.
12 Bogi Benediktsson, Sýslumannacefir. Reykjavík [1881-1932], bls. 731.
13 Páll Eggert Ólason, íslenskar ceviskrár II. bindi. Reykjavík, 1949, bls.
20-21.
14 Lbs 937 4to. [Ævisaga Magnúsar Ketilssonar og niðja hans eftir Frið-
rik Eggerz.] bls. 66-69.
15 Sama heimild, bls. 10-12.
16 Sama heimild, bls. 41-49.
17 Sama heimild, bls. 63 og 66.
18 Páll Eggert ólason, íslenskar ceviskrár II. bindi, bls. 21.
19 Lbs 937 4to. [Ævisaga Magnúsar Ketilssonar og niðja hans eftir
Friðrik Eggerz.] bls. 70.
20 Páll Eggert ólason, íslenskar ceviskrár III. bindi. Reykjavík, 1950, bls.
379-380.
21 Björn Halldórsson, Rit Björns Halldórssonar í Sauðlauksdal. Gísli
Kristjánsson og Björn Sigfússon bjuggu til prentunar, Búnaðarfélag ís-
lands. Reykjavík, 1983, bls. 54.
22 Magnús Stephensen, Eptirmceli Atjándu Aldar eptir Krists hingaðburð,
frá Ey-konunni íslandi. Leirárgörðum, 1806, bls. 668.
23 Sama heimild, bls. 541 og 773.
24 Sama heimild, bls. 514.
25 Magnús Ketilsson, Stiftamtmenn og amtmenn á íslandi 1750-1800.
Þorkell Jóhannesson bjó til prentunar, Sögufélag gaf út. Reykjavík, 1948,
bls. 142.
26 Sama heimild, bls. 23.
27 Sama heimild, bls. 27-28.
28 Sama heimild, bls. 36 og 38.
29 Sama heimild, bls. 52-53 og 57-58 og 60-61.
30 Þorvaldur Thoroddsen, Lýsing íslands III bindi. Hið íslenska bók-
menntafélag. Kaupmannahöfn, 1919, bls. 400-401.
31 Magnús Ketilsson, Stiftamtmenn og amtmenn á íslandi 1750-1800,
bls. 62.
32 Saga íslendinga VII. Samið hefur Þorkell Jóhannesson, Menntamálaráð
og Þjóðvinafélag. Reykjavík (1950), bls. 128.
33 Gvendur á Fitjum hét réttu nafni Guðmundur ólafsson (f. 1825,
d. 1889) og var frá Setbergi við Hafnarfjörð. Hann nam búfræði í Dan-
mörku árin 1847 til 1851. Páll Eggert ólason segir um Guðmund að hann
hafi verið „... flestum mönnum betur að sér og áhugasamur.“ (íslenskar
ceviskrár II. bindi, bls. 174.) Guðmundur skrifaði töluvert um og í
tengslum við búskap.
34 Bréf Jóns Sigurðssonar. Úrval. Hið íslenska bókmenntafélag. Reykja-
vík, 1911, bls. 452-453.
35 Bjarni Thorarensen, Bréf. Síðara bindi. Jón Helgason bjó til prentun-
ar, Hið íslenska fræðafélag í Kaupmannahöfn. Reykjavík, 1986, bls. 24.
36 Ekki kemur fram hvaða Saurbæ hér er um að ræða en ég ætla að þetta
sé Saurbær í Eyjafirði en sr. Einar Thorlacius var þar prestur 1822-1867.
Um hann var sagt að hann hafi verið gáfumaður og búmaður allgóður.
(Páll Eggert ólason, íslenskar ceviskrár I. bindi, bls. 386.)
37 Þeir segja margt í sendibréfum. Finnur Sigmundsson tók saman, Bóka-
útgáfan Þjóðsaga. Reykjavík, 1970, bls. 91 og 138.
38 Þorvaldur Thoroddsen, Lýsing íslands III bindi, bls. 106-107.
39 Sama heimild, bls. 376.
40 Davíð Þór Björgvinsson, „Refsilöggjöf og réttarfar í sakamálum“.
Upplýsingin á íslandi. Tíu ritgerðir. Ritstjóri Ingi Sigurðsson, Hið íslenska
bókmenntafélag. Reykjavík, 1990, bls. 84.
41 Loftur Guttormsson, „Fræðslumál“. Upplýsingin á íslandi. Tíu rit-
gerðir. Ritstjóri Ingi Sigurðsson, Hið íslenska bókmenntafélag. Reykjavík
1990, bls. 154.
42 Sama heimild, bls. 180.
43 Helgi Magnússon, „Fræðafélög og bókaútgáfa“. Upplýsingin á íslandi.
Tíu ritgerðir. Ritstjóri Ingi Sigurðsson, Hið íslenska bókmenntafélag.
Reykjavík 1990, bls. 188.
92