Nýtt Helgafell - 31.12.1959, Qupperneq 38

Nýtt Helgafell - 31.12.1959, Qupperneq 38
168 HELGAFELL UNDIR SKILNINGS TRÉNU Ríkið það er ég Flokksfélagar. Trúnaðarmenn Alþýðuflokksins um land allt eru beðnir að athuga, að í stað trúnaðar- bréfs um efnahagsmálin kemur nú Viðreisn, hin hvíta bók ríkisstjórnarinnar er fjallar um sama efni. Þeir, sem ekki fá bókina innan skamms eru beðnir að snúa sér til flokksskrifstofunnar, er mun leitast við að útvega hana. Alþbl., ii. 2. ’6o. Ekki efnilegt á æðri stöðum Gylfi bilaður í Bremerhaven Mbl., fyrirsögn, i9. 12. '59 Pétur Thorsteinsson lekur enn Mbl., fyrirsögn, sl. sumar. Ættu auðvitað að fást með afslætti Stjórn félagsins hefur mikinn hug á að koma á fræðslu um dýravernd í barna- og unglingaskólun- um. En það sem félagsmenn telja einna brýnasta þörf fyrir nú, er dýrageymsla og aflífunarstöð með brennsluofni. Einnig hafa þeir í huga að fá til lands- ins nýja tegund aflífunartækja, en það eru byssur með skotum, sem inihalda deyfilyf og deyfa dýrin, en hvorki særa þau né drepa. Hafa vopn þessi verið reynd með góðum árangri í Bandaríkjunum, en eru nokkuð dýr í innkaupi. Úr Mbl. Hugsunarleysi Meira en öld síðar en þetta gerðist, skrifar séra Matthías Jochumsson Hannesi Hafstein frá Odda og kemst þá m.a. svo að orði, að sig hafi skort „ýmis rit til kúltúrfræðilegst undirbúnings. Hér á enginn bækur . . .“, segir séra Matthías og kveðst ekki af þeim sökum geta hugsað um tímabil fyrirrennara síns í Odda, Ara hins fróða. Mbl.,.forystugr., 29. 11. '59. Sjaldan lýgur útlitið Sbeffield, 8. júlí. — Fjórir skuggalegir menn rændu í dag 50 þús. sterlingspundum úr bankabíl. Réðust þeir fyrst á bílstjórann og tvo öryggisverði, sem voru með bílnum, og gengu af tveimur hálfdauðum. Mbl., 10. 7. '59. Hætt við komplexum Eru Klaksdætur þykkvaxnari en föðursystur þeirra. Búnaðarrit, um kúakyn, 72, 208. Þjóðleikhúsið svíkst aftan að vestrænni menningu. Ur bréfi frá P. K. „Hlustendur ríkisútvarpsins fengu að heyra dálítið af „hljómlist" Pekingóperunn- ar. Var þetta einkennilega hjáróma og hjákátleg „músík“ í mínum eyrum og ótrúlegt að Islendingar skyldu fylla Þjóðleikhúsið 5 sinnum og eyða (ég veit ekki hversu miklu) af erlendum gjaldeyri í þessa „óperu". Þetta er allt ákaflega gamaldags og fram- andi fyrir vestræn eyru og augu og ég efast um að það sé nokkur meningarauki. Auk þessa eru Kín- verjar nú langhræðilegasta ógnun hinum hvíta kyn- stofni og virðist nú eina vonin, að Rússar gætu ef til vill brotið hina gulu holskeflu. Mbl., 24. 11. '59. (Ur „Hlustað á útvarp"). Fædd í gær Hin unga ameríska þjóð hefur í mörgu sýnt vaxt- arþrótt sinn og áræði í því að koma fram á sjónar- sviðið með nýungar í tækni, vísindum og listum. Einn fagur vottur merkilegrar grózku í lífi listanna þar er hinn afburðasnjalli ballett, sem vér erum svo hamingjusöm að sjá hér á sviði Þjóðleikhússins í kvöld. Or ávarpi ÞjóSleiksússtjóra framan vi3 Leikskrá, nóv. ‘59. Eða bara tannbursta Hann hafði komið inn um vesturdyr hússins og var þar þá fyrir Anton Halldórsson, húsvörður, og fleira fólk. Anton spurði manninn, að hverju hann væri að leita, en þá kippti hann upp úr vasa sín- um annaðhvort skammbyssu eða hníf. . . . Mbl., 25. 11. '59. Óhreinskilni á alþjóðavettvangi Frá landhelgismálaráðstefnunni í Genf. Hare heils- aði íslendingum virðulega. Mbl., fyrirsögn 18. 3. 60. Lágmarkskrafa Genf, íslenzkur sögustaður. Mbl., fyrírsögn. Allar nauðsynlegar upplýsingar Þjóðleikhúsið. Tekjur: Seldir aðgöngumiðar frá byrjun til þessa dags: 35.600.000.00. Halli á rekstri ótrúlega lírill. T'tminn, 20. 4. '60
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Nýtt Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.