Nýtt Helgafell - 31.12.1959, Síða 44

Nýtt Helgafell - 31.12.1959, Síða 44
174 HELGAFELL samfara og þær algjörlega vísindalegs eðlis. Getum vér viðurkennt kenningar þær, sem þjóðfélagsverkfræðingar styðjast við og nota til að réttlæta meðferð sína á fólki? Prófessor Elton Mayo segir oss til dæmis afdráttarlaust, að „löngun mannsins til að vera í einu og öllu samstarfsinaður meðbræðra sinna sé sterkt mannlegt einkenni og ef til vill hið allra sterk- asta.“ Ég myndi kalla þetta tvímælalaust rangt. Sumir ala þessa löngun í brjósti, aðrir ekki. Það fer eftir skaplyndi og líkamserfðum. Ilvaða þjóðfélagsskipulag, sem reist væri á þeirri skoðun, að „maðurinn“ (hver sem „mað- urinn“ er nú) æski þess að vera í stöðugu sambandi við meðbræður sína, hlyti að verða Prókrústesarrekkja fyrir margan mann. Ann- aðhvort yrði að stytta hann eða teygja, til þess að hann yrði mátulegur á kvalabekkinn. Og á hinn bóginn. Hversu rómantískar og falskar eru þær ekki hinar Ijóðrænu lýsingar á miðöldunum, sem margir nútíma fræðimenn um þjóðfélagsmál skreyta með bækur sínar! „Miðaldamaðurinn var meðlimur í gildi, léns- eða þorpsfélagi, sem veitti honum vernd alla ævina og tryggði honum frið og sálarró.“ Veitti honum vernd fyrir hverju, vel á rninnzt? Ekki fyrir miskunnarlausum hrotta- skap yfirboðara hans. Og hvað sem líður „friði og sálarró“, þá var á miðöldum ákaflega mik- ið um ólinnandi vanburðarkennd, sára óham- ingju og logandi gremju við hið ósveigjan- lega, stiggreinda valdskerfi, sem hleypti eng- um upp á við í þjóðfélagsstiganum, og leyfði ekki heldur þeim, sem fjötraður voru við land sitt, mikil ferðalög á láréttu. Hin ópersónulegu öfl ofbyggðar og ofskipulagningar, og þeir þjóðfélagsverkfræðingar, sem eru að reyna að stýra þessum öflum, stefna nú með oss í átt til nýs miðaldaskipulags. Sú endurvakning verður gerð notalegri en fyrirmyndin með ým- is konar Fögru-nýju-veraldar þægindum, svo sem ungbarnaþjálfun, svefnkennslu, áhyggju- eyðandi lyfjum, en — samt sem áður verður þetta ekkert annað en hrein únauð fyrir allan þörra manna og kvenna. K. K. þýddi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Nýtt Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.