Nýtt Helgafell - 31.12.1959, Page 78

Nýtt Helgafell - 31.12.1959, Page 78
208 HELGAFELL hljóða þeirri, sem sr. Páll Pálsson hafði lagt fyrir fundinn daginn áður. Skyldi það, sein þar greindi, koma í stað 1. og 2. tl. og hljóð- aði svo: „að fundurinn kjósi 3 af landsmönnum og gefi Jieim umboð sitt til að bera meðfvlgjandi undirstöðuatriði til frumvarps til stjórnarskrár banda Islandi ásamt með úvarpi fundarins, sem innihaldi óskir og vonir þjóðar- innar í stjórnarbótarmáli voru, fram fyrir hans hátign konunginn, og gela þeir jafnframt lekið umboð frá þeim liluta alþingis í ár, er fer í söniu stefnu, og þess \egna skulu þeir ekki fara fyr en eplir þinglok i suinar“. Var tillaga þessi samþykkt með 34 sam- hljóða atkvæðum. Því næst lá frumvarp nefndarinnar til umræðu. Matthíaa Jochumsson andmælti 1. tölulið, sem fjallaði um konungssamband eitt. Hann „mundi verða til þess að valda ágreiningi, og þótt hann yrði samþyktur, þá yrði lítill hag- ur að því“. Sr. Páll Pálsson kvað það sem farið væri fram á í 1. tl. vera „innilég sann- færing sín og allra mannsbarna á íslandi.“ Matthías Jochumsson „sagði, að það væri aðalatriðið, að þingið fengi löggjafarvald og fjárhagsráð og stjórn með ábyrgð fyrir al- þingi og væri það ósk sín, að þessi þrjú atriði væru lögð til grundvallar fyrir umræð- unum“* Shafti Jósefsson tók til máls og sagði, að vildi „fundarmaðurinn (Matthías Joclt- umsson) halda sameiginlcgu málunum, þá * Hér endurlekur sr. Matthías lillögur sínar frá deg- inum áður. Bókun \ irðist hins vegar á báðuin slöðum vera ónákvœm. Þur er getið um /irjú alriði, löggjafar- vald og fjárhagsráð og stjórn með ábyrgð fyrir Alþingi. Um þessar mundir var fjárveitingarvaldið orðið einn jiáttur löggjafarvaldsins, hvanetna þar sem þjóðfulltrúa samkomur liöfðu komizt á, — að vísu með nokkuð sér- stæðum hætli eins og enn er. Hér er og um svo nátengd atriði að ræða, að örðugt er að skipa þeim í sundur. I bókuninni er því raunverulega aðeins fjallað um tvö atriði, einu liðurinn hefur fallið niður — um dómsvald innan lands. Verður því að telja réttar frá skýrt í Víkverja. en þar segir svo, að sr. Mattliías Jocliumsson hafi lagt tii að í þeim bænarskrám, „er samdar yrðu á fundinum jrðu einungis tekin þessi niðrlagsatriði, — 1, að konungr veiti alþingi löggjafarvald og fult fjár- forræði, 2, að alt dómsvaldið sér hér á landi, og 3, að öll landsljórn sé hér á Iandi.“ skildi hann öldungis á við nefndina.“ Matthías kvaðst ekki vera því andvígur, að ísland væri sérstakt land, heldur væri liann á móti 1. tölu- lið af því að hann áliti það réttara að láta það óákveðið, en láta það vera á valdi Alþing- is. 1. tl. yrði aðeins til að spilla samkomulagi og kljúfa fundinn. Var svo eftir nokkrar umræður gengið til atkvæða og samþykkt með 23 atkvæðum gcgn 11, að breytingartillaga Matthíasar Jochumssonar skyldi lögð til grundvallar. Bar þá framsögumaður nefndannnar, sr. Benedikt Kristjánsson, fram svohljóðandi viðaukatillögu: „Ef niðurlagsalriði nefndarinnar í stjórnarbótarmálinu og meðfylgjandi undirstöðuatriði til stjórnarskrár lianda Islandi verður eigi samþykkt heill og óbreytt af öllum fundarmönnum, áskil eg mér það atkræði til vara. að fundurinn skori á alþingi aS neita því að taka stjórnar- bótarmálið til meðferðar, og þar eð engin knýjandi nauð- syn er til að fá breytingu eða ból á hinni sérstöku lög- gjöf, að allir alþingismenn lieyi ekki þing nú í sumar“. Um tillögu Jtessa voru greidd atkvæði með nafnakalli eftir ósk flutningsmanns og féllu þau svo, að einn greiddi atkvæði með, og einn á móti, en allir hinir greiddu eigi atkvæði. Framsögumaður kvaðst þá eigi lengur geta unnið með öðrum fundarmönnum og gekk af fundi. Var honum síðan slitið. VIII. Að kvöldi sama dags var fundur settur að nýju og skýrði formaður frá því, að varafor- maður (Benedikt Kristjánsson) væri alveg genginn af fundi. Samkvæmt áskorun for- manns var í lians stað kosinn sr. Stefán Thor- arensen, fulltrúi úr Gullbringu og Kjósarsýslu. Enn hafði nú verið freistað samkomulags, því að sr. Páll Pálsson lýsti því yfir fyrir hönd nefndarinnar, að hún hefði til þess að ná sam- komulagi „tekið hina fyrri uppástungu sína aptur og samið 5 ný undirstöðuatriði til stjórnarskrár íslands svohljóðandi: 1. Að íslendingar séu sérstakt þjóðfélag og standi í því einu sambandi við Danaveldi, að það lúti hmum sama konungi og það. 2. Að konungur veiti alþingi fullt löggjafarvald og fjárforræði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Nýtt Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.