Helgafell - 01.10.1946, Blaðsíða 68

Helgafell - 01.10.1946, Blaðsíða 68
250 HELGAFELL samt. Flestir vitnisburSir annarra ís- lendinga voru þó kæranda andstæðir; var hann talinn hefnigjarn og haturs- fullur af löndum sínum, og féllst Garð- prófastur á þá skoSun. BáSir þeir menn, sem í ryskingunum lentu, voru ásamt þriðja manni ,,háværir á hinni skerandi mállýzku sinni, svo aS trufl- anir hlutust af,“ en aSrir íslenzkir GarS-búar voru ,,skikkanlegir“ og ,,iðnir“. Af þeim þrem, sem nefndir voru, ‘hafði GarS-prófastur hins vegar mikin trafala. AS síSustu hafði lög- reglan hendur í hári þeirra og tók þá eina nótt fasta fyrir götuóeirðir. Þess er aðeins getið, svo sem til frekari áréttingar, að í lok háskólamissiris- ins, gátu þeir ekki lagt fram neitt vott- orð um iðni. Þá segir Fabricius enn, að kringum 1850 hafi það einkum verið íslending- ar meðal Garð-búa, sem gert hafi pró- fasti skráveifur. Fabricius varapró- fastur, er var frændi Fabricusar GarS- prófasts, sem bókin er eftir, og í frá- sögn hans verður allt of vel úti, segir í skjali, ,,að það geti tæplega verið öðru vísi, þar eð hinir ungu íslend- ingar hittti þegar fyrir hinn fasta stofn, sem hindri þá frá því að kynn- ast Dönum.“ Og þar eS þeir, sem fái GarSstyrk tafarlaust, séu venjuleg- ast full vel peningaðir, séu freisting- arnar svo miklar, að erfitt sé að standa á móti þeim. { raun réttri hafi svo og svo margir farið í hundana á hverju ári. Petersen GarS-prófastur, er áður gat um, hefði reynt að halda þeim upp úr, og 'hafi hann haldið bók yfir verstu skammarstrik þeirra. Á árabilinu 1847—1857 voru 43 íslenzkir GarS-búar, en 1857 höfðu einir 12 þeirra tekið embættispróf og ekki nema 4 með 1. eink. (O, jæja, meðal ágætismanna Dana og íslendinga hafa I. einkunnar- og ágætiseinkunnarmenn ekki látið sjá sig mikið, þeir hafa flestir orðið heið- arlegir embættismiðlungsmenn. G.J.). ,,Að ekki er hægt aS gera neitt til að koma af þessum forréttindum, eða öllu heldur að takmarka þau skyn- samlega, er eitur í beinum GarSs“, segir Petersen þessi. ,,ÞaS hefur menn- ingarsögulega þýðingu,“ segir Fabric- ius, ,,að sjá það af minnisbókunum, hverju tveir slíkir íslenzkir andans menn fengu afrekað á árs tíma (nöfn- um sleppt til að forðast hneyksli) : 1854, 20. okt. X og Y voru eltir af mörgum næturvörðum, en smugu inn um portið. 1855, í júní. Björn var ósvífinn á lestrarsalnum og í húsa- garðinum. Hann var áminntur mjög vendilega. Undir sumarleyfið. Um nótt kom X ásamt Y með ýmsum fleirum. UrSu harðar og blóðugar ryskingar. Einum skikkanlegum ís- lendingi sent bréf. Nóv. VörSurinn kvartaði (undan Z líka). 12 nóv. var þeim gefin skrifleg áminning um að lifa siðsamlega, kyrrlátlega og stunda námið af kappi. (Þar eð X yngri af- sakaði sig, var sett alvarlega ofan í við bróður hans). 25. nóv. kom af- skrift af lögðregluréttardómi frá 31. okt., 10 ríkisdala sekt fyrir móðgun við næturverði.“ Þetta var í tíð Petersens GarS-próf- asts, en Fabricius segir, að í tíð Uss- ings hafi einnig verið mikil brögð að drykkjuskap íslendinga. Þó getur hann þess um leið, að Danir hafi um það bil verið heldur lakari, því að ýmsir þeirra hafi þá lent í þjófnaðar- klandri. f þessu sambandi skal þess getið, að varaprófastur einn, Skouboe að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.