Helgafell - 01.10.1946, Blaðsíða 89

Helgafell - 01.10.1946, Blaðsíða 89
ÁFANGAR SIGURÐAR NORDALS 271 S.N., þó að rök hans séu hin gildustu. Hitt er aftur skýlaus vissa, að líf- spekin, sem hann hefur þarna fundið, er geysiþörf og hverjum manni heilla- vænleg. 4. Þá kemur íslenzk yoga, merkileg og stóríhugunarverð grein, og kemur hér enn fram gjörskyggni höfundar- ins. í grein þessari er glögglega sýnt fram á, að ýmiss konar barnagaman og leikir, sem áður tíðkuðust mjög í sveitum landsins, en nú munu þykja harla fáfengilegir, séu í raun og veru holl og hagkvæm þroskameðul, dul- búin þjálfunartæki líkama og sálar, vísir að íslenzkum yoga-æfingum. Er getið nokkurra þessara gömlu leikja svo sem „Stebbi stóð á ströndu og var að troða strí —“, „Horfumst við í augu sem grámyglur tvær —“, ,,Alur í vegg“, ,,Frúin í Hamborg“ o. fl. Færir höfundurinn rök að því, að hver þessara leikja og ýmissa annarra hafi stutt að þroskun eins eða annars í fari þeirra, er þá iðkuðu: styrkt önd- unarfærin, tamið augnatillitinu festu, athyglinni stöðvun, knúið hugann til einbeitingar, skerpt minnið og kennt þeim að beita eins konar sjálfsefjun sér til lækninga. — Leikurin ,,Alur í vegg“ var al- geng skemmtun krakka í Eyjafirði á bernskuárum mínum þar, en var dá- lítið frábrugðinn lýsingunni á leiknum í íslenzkum skemmtunum Ólafs Davíðssonar, en eftir þeirri lýsingu segir S.N. frá honum í grein sinni. Eins og þar er frá skýrt, áttust tveir jafnan við. Annar byrjaði og sagði: Geturðu haft eftir mér þrjár setning- ar ? Hinn gerði venjulega ráð fyrir að geta það, og sá fyrmefndi byrjaði þá: Alur í vegg, úti er hregg. Hefurðu heyrt þetta fyrri ? Ef sá, sem spurður var þekkti ekki leikinn, gætti hann sín ofast nær ekki og svaraði þá eitt- hvað á þessa leið: Nei, ég hef aldrei áður heyrt það. Var þá leiknum lokið og fullreynt, að hann gat ekki haft eftir þrjár setningar. Ef hann hins vegar þekkti leikinn, gat stundum farið eins og frá er skýrt í grein S.N. Nú munu þessir leikir lagðir niður með öllu, og eru börnin þar með svipt þeirri þjálfun, sem iðkun þeirra gat veitt. S.N. kveður það ekki ætlun sína að fjalla um þetta efni til hlítar, heldur benda á skoðunarhátt, sem aldrei verður ofbrýndur fyrir íslendingum: að þeir varpi ekki frá sér að vanhugs- uðu máli neinu af sínu gömlu þjóð- siðum, sem kynslóð eftir kynslóð hef- ur notið án þess að gera sér grein fyrir gildi þeirra. Hann segir að greinar- lokum: Þessi þjóð hefur lifað svo erfið kjör og innt hlutverk sitt sem menningar- þjóð svo merkilega af hendi, að sumt, sem hún hefur lifað á liðnar aldir, hlýtur að hafa verið kjarnfæða. Nú rísa læknarnir upp hver um annan þveran og syngja lof íslenzka matn- um, skyrinu, fjallagrösunum, harð- fiskinum, lýsinu. Þeir hafa fundið þar ný lífsefni, fjörvi, sem áður voru ókunn. En til eru líka andleg fjörvi, sem eru ekki minna virði. í hvert sinn sem við kynnumst einhverju í erlendri menningu, sem oss finnst verðmætt, eigum vér að leita saman- burðar við íslenzka hugsun og háttu. Sá samanburður getur aldrei ver- ið nema til góðs. Þegar bezt fer, mun hin erlenda fræðsla opría augu vor fyrir ýmsum íslenzkum verðmæt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.