Helgafell - 01.10.1946, Blaðsíða 139

Helgafell - 01.10.1946, Blaðsíða 139
BÓKMENNTIR 321 in var sú, sem Halldór Kiljan Laxness fór, aS sneiða hjá öllu fræSimanna- hjali, treysta á sína frábæru mál- kennd og beita reglunni í praxís. Ég hygg aS fáir verSi til aS efast um, sem yfirleitt gangast inn á aS skeyta saman smáorS, aS Kiljan hafi beitt þeirri reglu rétt. Hér sem oftar er málkennd- in bezti leiSarvísirinn, og þegar búiS er aS skrifa nógu mikiS meS þessum rithætti, er tími til kominn fyrir mál- fræSingana aS finna regluna. Eina reglu er a. m. k. hægt aS gefa strax: samtengingar œttu alltaj aS slirijast í einu orði. í nútíma ritmáli þjóStungna mun vera leitun á aS finna eina sam- tengingu ritaSa í þremur orSum eins og t. d. samtengingarnar meS því aS, aj þvt aS í íslenzku. ÞaS er ekki svo aS skilja, aS mál- vísindin hafi ekki þegar komiS auga á hvert þróunin stefndi í íslenzkri tungu, en nefndir rithöfundar hafa eigi aS síSur sýnt í framkvæmdinni, aS þeir eru langt á undan samtíS sinni og eru vísindalega séS í fyllsta sam- ræmi viS lögmál og þróun tungunnar. LögboSin íslenzk réttritun er meS þeim endemum, aS vart verSur lengra kom- izt í aS gera íslendingum erfitt fyrir aS rita sitt eigiS mál. ÞaS er því vel fariS, aS áhrifamesti rithöfundurinn í íslenzkum fagurbókmenntum skuli í réttritun sinni vísa leiSina sem ganga skal. VífilsstöSum, í nóvember 1945. II. ELDUR í KAUPINHAFN Veiztu aS Eldur í Kaupinhafn er kominn út ? Þessi óbreytta spurning manna á milli gefur til kynna hvorki meira né minna en stærsta bók- menntaviSburS ársins — og þaS þeg- ar á öndverSu sumri. ÞaS þýSir ekki, aS enn geti ekki komiS út merkar bækur á árinu, heldur hitt, aS eftir þessari bók hafi veriS beSiS meS mestri óþreyju og aS hún er um leiS áframhald og síSasti liSur stærstu bókmenntaviSburSa íslenzkra síSustu ára: íslandsklukkunnar og Hins ljósa mans. Þessi ritdómur er skrifaSur nokkuS löngu síSar en grein mín um hinar fyrri og verSur því í sjálfstæSu formi. í auglýsingum bókarinnar Eldur í Kaupinhafn er henni lýst sem sögu Jóns HreggviSssonar, bók um mikil örlög. Þetta er misnefni — í strang- asta skilningi. Bókaútgefendum er aS vísu nokkur vorkunn, því aS bæSi íslandsklukkan og HiS ljósa man eru sögur um mikil örlög. Þessi er þaS ekki. Þetta er ekki harmsaga heldur harmasaga. Örlögum persónanna og þjóSarinnar í táknrænni merkingu eru gerS full skil í tveimur fyrri bókunum. ÞaS verSur ekki gert betur, sízt ef tekinn er upp sami söguþráSur. ViS sjáum speglast í þeim örlög íslands á niSurlægingartímabili þess í hinni dansk-íslenzku ,,réttvísi“ gagnvart ís- lenzkum almúga, Jóni HreggviSssyni á Rein. í skáldverki verSur örlögum þjóSar aldrei lýst betur en í tákn- rænu dæmi einstaklingsins, þar sem hiS almenna er ályktaS eSa sýnt í hinu einstaka. Gangi höfundarnir beint til verks og lýsi hinu almenna milliliSalaust, eins og kallaS er á HELGAFELL 1946 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.