Helgafell - 01.10.1946, Blaðsíða 151

Helgafell - 01.10.1946, Blaðsíða 151
L'ETTARA HJAL Um þær mundir, sem þetta er skrifað, hefur íslenzka ríkið gerzt aðili að bandalagi hinna sameinuðu þjóða, og þar með hefur það öðlazt þá viðurkenningu fyrir sjálfstæði sínu og menningarhlutdeild, sem heimur vorra tíma getur veitt fyllsta. Um leið höfum ver MEÐAL HINNA ™mg t]í8 oss fósa til SAMEINUÐU ^rSðfr£ að vorum hTrSnA hluta a framtið mann- kynsins, og allir íslend- ingar munu í dag eiga þá ósk bezta, að þátt- taka þeirra í skipun heimsins megi verða jöfnum höndum þeim til öryggis og heiminum til velfarnaðar. Það hefur löngum verið svo, að smáþjóðimar hafa mátt standa álengdar og horfa aðgerðar- litlar á, er þeim ráðum hefur verið ráðið, sem lagt hafa til stærstu fyrirsagnirnar í örlaga- sögu mannkynsins. Með stofnun hins nýja þjóðabandalags hafa stórveldin aftur á móti í fyrsta sinn afsalað sér, að minnsta kosti í orði kveðnu, forréttindaaðstöðu sinni um úrslita- áhrif á gang heimsviðburðanna. En einmitt nu, þegar öll þau ríki, stór og smá, sem talin eru hafa gert sig verðug trúnaðar í samskiptum þjóðanna, eru loks kvödd til sameiginlegra ákvarðana um framtíð mannkynsins, er hlut- deild Islands í þeim ráðum um tvennt at- hyglisverð, og mætti fyrir þær sakir vel verða heiminum tákn nýrra og betri tíma. Það er minnsta ríkið innan samtaka hinna sameinuðu þjóða, og hið cina, sem hvorki ver sig vopnum né hyggur á herbúnað. Slík þjóð verður tor- veldlega vænd um það að vilja seilast til valda yfir öðrurn þjóðum og löndum með ofbeldi eða ráðríki; hún á allt sitt undir því, að réttur hverrar þjóðar til að lifa sjálfstæðu menningar- lífi sé í heiðri hafður, og eina erindið, sem hún getur átt að samningaborði þjóðanna, er að beita atkvæði sínu og áhrifum í þágu friðar °g öryggis. Þetta er veglegt hlutverk og enn- þá mjög aðkallandi, því líklega er Iangt að bíða slíkrar lausnar á alþjóðlegum vandamálum, að áhrifum nokkurrar velviljaðrar þjóðar verði þar ofaukið. Samtímis því, að enn eru mannvíg tíð og víða vopnum beitt, herjar nú hungrið, þriðja og mannskæðasta heimsstyrjöldin, mörg iönd hnattarins og ógnar milljónum manna með tortímingu. Enn breiðir ófreskja fasismans hramm sinn yfir heil lönd, enn mega umkomu- litlar þjóðir, sem engan hlut áttu í neinni styrj- öld, bíða frelsis síns, og enn er mjög deilt um veg lýðræðisins með sumum þeim þjóðum öðr- um, sem þó eru að nafninu til frjálsar. Jafnvel friðarfundir hinna sigursælu þjóða hafa að háttvísi staðið mjög að baki samkvæmislífinu hjá Goðmundi á Glæsisvöllum, og raunar skyldi engan undra, þó að í odda skerist milli þeirra, er þar eiga sæti. Orsökin er ekki fyrst og fremst sú, að viljann til skilnings og samstarfs vanti, heldur hin, að þangað eru komnir fulltrúar margra og fjarskyldra þjóða, sem lifa ennþá hver í sínum heimi, innan þeirra múrveggja, sem aldir og árþúsundir hafa hlaðið í kringum þær úr öllu því efni, er ólíkur uppruni og tunga, trúarbrögð og lífs- skoðanir, gátu lagt þeim til. Meðan þannig háttar, verður því aldrei treyst, að jafnvel ein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.