Helgafell - 01.10.1946, Blaðsíða 130

Helgafell - 01.10.1946, Blaðsíða 130
312 HELGAFELL verjalands, og er þó hálft um hálft erindreki hins ljósa mans, en virðist eftir hrakföllum og raunum sínum að dæma aðeins þokast nær einu marki: gálganum. Berst jafnvel við dauða menn, hanga. Lesendur tímaritsins munu allir kannast við söguþráðinn, svo að óþarft er að rekja hann lengra. Hvað kom nú eiginlega hrakfallasaga Jóns snærisþjófs Hreggviðssonar frá Rein fólki við mitt í heimsstyrjöld, þar sem barizt var um áþján eða frelsi þjóðanna ? Eftir lesturinn fannst mér þetta hnyttilega sagða þrugl (svo að notað sé kiljanskt orð) vera harla hjáróma tónn í hljómkviðum þjóð- félagsfræðilegs skálds á borð við Halldór Kiljan Laxness. Er höfundur Sölku Völku og Siálfstæðs fólks orð- inn að hreinræktuðum og hugmynda- litlum orðlistarmanni ? Ég hellti í mig dönskum pilsner, fór og hugsaði svo ekki meira um það. Síðan hafa margir hlutir gerzt og merkilegir. Illvígasta heimsvelda- stefna, sem sögur fara af, er liðin undir lok. Morðum hefir linnt og loft- sprengjur falla ekki lengur. Oldur ófriðarins ná víða. Ein þeirra skolar mér aftur á strönd míns gamla föður- lands. Ég hefi varla séð íslenzkar bókmenntir í tíu ár. Maður bæði hlakkar til og kvíðir fyrir að eiga eftir að pæla í gegnum áratugs bókmennt- ir heils lýðveldis. Hvar skal byrja ? Svarið liggur á náttborðinu við rúmið mitt heima hjá bróður mínum strax fyrsta kvöldið: íslandsklukkan eftir Halldór Kiljan Laxness. Ég þóttist nú kunna efni hennar, ákvað þó strax, þótt ekki væri nema stílsnilldarinnar vegna, að lesa hana í samfelldri heild. Hér skal þessum sjálfsævisöguþætti lokið og hafin bókmenntarýni. Að loknum lestri íslandsklukkunnar varð mér eitt ljóst: Það er ekki hægt að leggja neinn heilbrigðan dóm á bók, sem maður hefur aðeins heyrt eða lesið nokkra kafla úr án sam- hengis. Bók er samfelld heild og verð- ur að ritdæmast sem samfelld heild. Um íslandsklukkuna í heild er ekki hægt að fella nema einn dóm: hún er listrænust skáldsaga að formi og stórfenglegust að efni, sem rituð hefur verið á íslenzku — síðan Sjálfstætt fólk var skrifuð, en sú bók hefur bezt verið rituð á síðari öldum þang- að til nú. Hver sá íslendingur, sem hefur lesið sögu lands og þjóðar hlýtur að sjá, að Halldór Kiljan Lax- ness er ekki fyrst og fremst að skrifa sögu sauðaþjófs og tötramanns ofan af Akranesi heldur táknræna baráttu- sögu íslenzku þjóðarinnar, sem hefur að geyma stóra ósigra og litla sigra, mikla niðurlægingu og litla uppreisn, dregin niður í eymd og volæði af erlendu einokunarvaldi, en á þó næg- an styrk í einfaldleik sínum og sak- leysi til að útmást ekki sem þjóð. Lík- ing og táknræni persónunnar Jóns Hreggviðssonar er svo gagntæk, að lesandinn les sögu hans með sárs- aukakenndum geðhrifum. Hann þjá- ist með Jóni Hreggviðssyni, af því að hann þjáist með þjóð sinni niður um aldirnar. Þjáning hans er þjáning vor. Saga hans er ekki aðeins bók- menntaleg list heldur og virkt (aktu- elt) líf í fortíð (saga) og nútíð. Ég vil á þessum stað aðeins brjóta í blað og drepa á það, að ýmsu betur klæddu fólki kunni að þykja nokkuð hart að skoða snærisþjóf og tötrum- klæddan kotung sem táknræna mynd íslenzku þjóðarinnar. Þetta gæti verið misskilið af útlendingum og þeir gætu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.