Helgafell - 01.10.1946, Blaðsíða 118

Helgafell - 01.10.1946, Blaðsíða 118
300 HELGAFELL ljóst er og, að hlutirnir muni hafa farið vegalengdir, sem eru í beinu hlutfalli við hraða þeirra, þannig að rannsókn, þegar fram líða stundir, muni einmitt leiða í ljós, að því fjær sem hlutirnir eru því hraðara fjarlægist þeir, og að hraðinn vaxi hlutfallslega við fjar- lægðina. Onnur skýring er sú, að alheim- urinn þenjist út eins og tröllaukinn belgur. Eyheimunum má þá líkja við depla, sem liggja þétt saman á yfir- borði belgsins. Þegar belgurinn þenst út, stækka bilin milli deplanna. Fluga á einum deplinum myndi þá sjá, að fjarlægu deplarnir hyrfu fljótar en þeir nálægu. Hlutfallið milli hraða og fjarlægðar hvers depils myndi vera það sama. Staðreyndin um útþenslu alheims- ins gefur tilefni til þeirrar spurningar, hvort rúmið sjálft þenjist út. Og ef svo er, í hvað þenst það þá ? Svarið er, að það þenst ekki út í neitt. Hug- myndin um rúmið er hugsmíði, sem er grundvölluð á þekkingu mannanna á áþreifanlegum hlutum. Engin ástæða er til þess, að sú hug- mynd um rúmið, sem kemur fram við rannsókn á hreyfingum eyheim- anna og frumeindanna, skyldi sam- ræmast þeirri hugmynd, sem Eu\lid gerði sér út frá athugun sinni á lín- um dregnum á sandstráð gólf í Alex- andríu. Séu settar fram spurningar, varðandi annað atriðið með orðalagi, sem hæfir hinu, verða þær meiningar- lausar. Sérhver öld verður að mynda sér sínar eigin skoðanir á alheiminum. Skyldi það vera tilviljun ein, að mannkynið uppgötvaði, hvernig stjörnuheimurinn er á ferð og flugi samtímis og þess eigin aðstæður tóku gagngerum breytingum ? Er það ekki svo, að íhugun um byltingar- kenndar hugmyndir á einu sviði þrói með mönnum hneigð til þess að gera mikilvægar uppgötvanir á öðrum sviðum. Prófessor Bernal segir okkur í öðrum kafla greinaflokks þessa, að gjörvallt mannkynið lifi nú stórkostlega mikil- væg aldahvörf og að breytingarnar verði með miklu skjótari hætti en áður hefur átt sér stað. Hraðinn færist í aukana. Byltingarkenndar hugmynd- ir virðast hrærast bak við hugsanir okkar, og tjáning þeirra kemur fram á margvíslegan hátt, en samtímis, í hug- myndaflugi stjörnufræðinga, skálda, eðlisfræðinga, listmálara, stjórnfræð- inga; og bráðum verða þær þáttur í hugmyndakerfi almennings. Teresia Guðmundsson þýddi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.