Helgafell - 01.10.1946, Blaðsíða 83

Helgafell - 01.10.1946, Blaðsíða 83
BÓKAEIGN MÍN OG BÓKASÖFNUN 265 ur og fleira þess háttar.) Hefur mér verið erfiðast aS safna útfarar- og ævi- minningum. Á ég nú um 250 íslenzkra ævisagna og útfararminninga, en vant- ar þó fjölmargar. ISrast ég þess aS hafa ekki byrjaS fyrr söfnun þeirra og guSsorSabóka, en þaS var fyrst um 1930, aS ég hóf hana fyrir alvöru. Var þá orSiS miklu minna um þær bækur en á árunum 1904—1920. í guSsorSabókasafn mitt vantar mjög margt. Hef ég ekki lagt mikiS kapp á aS ná í allar útgáfur hverrar bókar. Þó hef ég náS í allar útgáfur biblí- unnar íslenzku og nýjatestamentin nema Odds Gottskálkssonar, á þaS aSeins ljósprentaS. Flestar útgáfur á ég af bókum séra Hallgríms Péturs- sonar. Vantar þó þrjár útgáfur af passíusálmum hans. Ég á aSeins þrjár bækur prentaSar hérlendis á 16. öld, nær 50 bækur frá 17. öld, en aSallega eru guSsorSabækur mínar frá 18. og 19. öld. Af ferSabókum um ísland hef ég aSalIega keypt þær helztu og kunn- ustu og á milli 60 og 70 ferSabækur. Er það aðeins lítiS brot þess fjölda, sem út hefur komiS af þeim. Þótt mér hafi tekizt aS safna allmiklu í sum- um greinum, eins og t. d. rímum, riddarasögum, ljóðmælum, íslenzkum skáldsögum og leikritum, búnaðar- og pólitískum pésum, vantar enn margt þar í. Veit ég þaS, aS ég næ aldrei fullkomnu safni í nokkurri grein, þótt ég safni enn um skeiS. VerS ég aS sætta mig við það. Mig vantar enn í ljóðmælasafniS meðal annars marga ameríska ljóðapésa, og þannig er þaS í öðrum greinum sem ég taldi, eitt- hvað vantar í alls staðar, og í nokkrar vantar mikið. Bætist mér nú fátt eigu- legra eldri bóka. Mun þar nú víðast uppurið, sem áður var bókavon. Ég skal geta þess og minnast með þakklæti, að flestir bókasafnarar hafa verið mér hinir hjálpfúsustu við bóka- söfnun mína. Auk þeirra, sem ég hef áður talið, vil ég geta þessara manna: Helgi Tryggvason bókbindari og Hafliði Helgason prentsmiðjustjóri hafa allra manna bezt útvegað mér bækur, selt mér eða skipt við mig. Má ég þakka þeim marga bókina. Þá skal nefna Boga yfirkennara Ólafs- son, Boga heitinn Sigurðsson í BúSar- dal, DavíS skáld frá Fagraskógi, Eirík GuSmundsson ættfræðing, Gísla Jónsson smið, Helga prest KonráSs- son, Ólaf prófessor Lárusson, SigurS prófessor Nordal og Þorstein M. Jóns- son skólastjóra, er allir hafa meira og minna aSstoðað mig við útvegun bóka. Hafa allir þessir menn útvegað mér fleiri eða færri bækur og pésa og gefiS mér marga bókina. Ég hef aftur á móti reynt aS láta þá fá kver í stað- inn, þótt stundum yrði minna en skyldi. Fleiri hafa greitt götu mína og það mjög drengilega, eins og t. d. Halldór fornbóksali frá Hrauntúni. Margir rithöfundar og útgefendur hafa sent mér bækur sínar. Er mér það mikill greiði, þótt þær bækur fáist í bókabúðum, einkum þegar þær eru áritaðar af höfundunum. Ég tel bókasafnara nauðsynlegt að komast í samband við aðra bóka- safnara og því aðeins vinnst sú söfn- un vel, að hver hjálpi öðrum. Ef til vill má afla sér margra og sjaldgæfra íslenzkra bóka með nógu gjaldi, en ég verð þó að telja það vafasamt, nú orðið, nema föl séu bókasöfn ein- stakra manna. Þótt bók sé fengin, er oftast eftir að láta binda hana inn. Er þaS bæði dýrt og vandasamt, þegar um eldri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.