Helgafell - 01.10.1946, Blaðsíða 78

Helgafell - 01.10.1946, Blaðsíða 78
260 HELGAFELL Ég hafði snemma hug á að eignast bækur, einkum þegar umferðabóksal- ar komu og týndu fram kver sín, en þá þótti ekki sá krakki líklegur til ráð- deildar, sem eyddi aurum þeim, er hann hafði eignazt, í bækur og dró ég mig því í hlé við slík tækifæri með döpru geði. Helztu bækur, semégeign- aðist, áður en ég fermdist, voru, fyrir utan kennslubækur, Ljóðmœli Bólu- Hjálmars, — Hafsteins útgáfan, — Passíusálmarnir, sem móðir mín gaf mér og ég unni og kunni að nokkru, Piltur og stúlka og Númarímur. Hafði afi minn Davíð á Þorgautsstöðum gef- ið mér Bólu-Hjálmars kvæðin. Las ég þau og lærði flest, og hefur Hjálmar síðan verið það skáld, sem ég hef met- ið mest í ýmsa átt. Breiðfjörð taldi ég liprasta rímnaskáld vort, og skáldsögur Thoroddsens hygg ég að verði lesnar og lifi lengur en aðrar íslenzkar skáld- sögur. Eitt er álit allra um passíu- sálmaskáldið. Verð ég að halda því fram, að þótt bókakostur minn væri þá ekki mikill, voru þó höfundarnir valdir. Fáeinar bækur keypti ég síðar.þang- að til ég byrjaði skólanám. Þegar kom til Reykjavíkur voru margar freisting- ar á vegi. Mér var tíðgengið í bóka- búð Sigurðar Kristjánssonar, en þar var sölumaður Þorvaldur Guðmunds- son, bókamaður mikill, vandaður og velviljaður. Hjá Eymundsson var Olafur Runólfsson helztur manna, á- gætis karl, er maður kynnist honum, þótt ýmsum ókunnum þætti hann mislyndur, og á köflum meinyrtur og viðskotaillur, ef hann var þaulspurður. Á báðum þessum stöðum gat ég feng- ið gnægð bóka, þótt andvirðið væri ekki greitt út í hönd, en lítið notaði ég mér traust þessara manna. Var það regla allan minn skólatíma, að ég vann á sumrum heima á Arnbjargarlæk hjá foreldrum mínum og seinustu skólaár mín hjá Davíð bróður mínum og var greitt að vinnulokum kr. 300,00, og skyldi sú upphæð duga mér yfir vet- urinn. Sum haustin vann ég mér inn nokkrar krónur, er ég var rekstrarmað- ur fyrir Siggeir kaupmann Torfason, en hann keypti dilka til slátrunar upp um Borgarfjörð. Fór ég þá fótgang- andi alla leið, en kom þá til Reykja- víkur með 16—17 krónur af þeim tutt- ugu, sem Siggeir borgaði mér, en þá var líka ódýr greiði; ágæt næturgist- ing seld á 75 aura. Fé þetta dugði mér, en eins og geta má nærri var ekki mikill afgangur, þegar greitt var fæði og klæði, húsnæði, kennslubækur og aðrar nauðsynjar. Samt sem áður tók ég, ásamt nokkrum skólabræðrum mínum, að venja komur mínar á bóka- uppboð, sem venjulega voru haldin í Goodtemplarahúsinu. Var þá ekki í stórt ráðizt. Keypt smákver og lukku- pakkar á 10 aura og allt að tveimur krónum. Fátítt var það, að ég á þeim ár- um keypti númer hærra en á 4—7 krón- ur. Stundum var það, að ég skipti við aðra á uppboðsbókum mínum og öðr- um, sem ég vildi heldur eiga. Nokkrar seldi ég aftur með ágóða og keypti þá aftur bækur fyrir andvirðið. Á þeim árum, 1904—1914, var fengs von á uppboðum fyrir bókamenn, sem fjáðir voru og tíma höfðu til þess að vera þar, enda óx þá mjög í hillum hinna miklu bókasafnara, Kristjáns Kristjánssonar og Benedikts Þórarins- sonar. Á einu uppboði fékk ég flestar hér prentaðar riddarasögur, ágæt ein- tök og innbundin, á sem svaraði 25 aurum hver saga. Þá voru Ný félags- rit, ágætt skinnbundið eintak, seld á 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.