Helgafell - 01.10.1946, Blaðsíða 82

Helgafell - 01.10.1946, Blaðsíða 82
264 HELGAFELL aftur á móti. Virtist mér hann telja sig eiga forgöngu að fágætum bókum, einkum á síðari árum hans, en viS hinir eiga aS víkja fyrir, þar sem hann fór. YrSu árekstrar okkar á millum, eSa kæmi þaS fyrir, aS ég yrSi feng- samari en hann, var ekki aS sökum aS spyrja, barst þá til mín köpuryrSi frá honum. Ég var líka farinn aS bera mig mannalega, þegar viS hittumst.og taldi mig þá eiga von nokkurra þeirra bóka sem Benedikt þráSi mjög. Sleithann þá fljótt samtalinu, en hældi mér lítt viS þann næsta bókamann, er hann hitti. Annars mun Benedikt hafa reynzt sumum bókasafnendum vel, eSa sæmi- lega, en hann var sá bókasafnari, er mér samdi lakast viS. Má þaS og vera, aS þar hafi nokkuS um valdiS stríSni mín. Víst er um þaS, aS hvorugur baS öSrum bókavelfarnaSar, Benedikt og Kristján Kristjánsson fornbóksali. Kristján skipstjóri Kristjánsson, síS- ar fornbóksali, sótti þá fast bókaupp- boS. HafSi hann vel vit á bókum og verSlagi þeirra. HitaSi hann þeim stundum á uppboSunum, Benedikt og doktor Jóni, enda tókust seint meS þeim Benedikt tryggar ástir. Sjaldan keypti Kristján þar bækur dýru verSi, en mjög var hann ástundunarsamur um bókasöfnun. Féll vel á meS okkur og skiptumst viS oft bókum á. Var ég og þá byrjandi í bókasöfnun og leit upp til þeirra stærri spámannanna og fór þangaS í raunum mínum til hug- arléttis. Einhverju sinni var þaS, aS ég hitti Þorvald vin minn GuSmunds- son, hjá SigurSi Kristjánssyni. Hann er þá hinn reiSasti og segir, aS ég hafi þá fyrir tveim dögum sprengt upp fyrir sér á uppboSi Rœður Hjálm- ars á Bjargi, hann hafi orSiS aS gefa nær því átta krónur fyrir þær. Ég afsakaSi mig og sagSist ekki hafa vit- aS, aS stúkubróSir hans, Sveinn Jóns- son, hafi boSiS hans vegna, — en hann keypti þær, — enda verSiS ekki hátt á þeim innbundnum. Hann lét sér samt ekki segjast viSþaS og kvaSst gleSjast viS þá von, aS þá bók fengi ég ekki aS sinni. Sama dag hitti ég Kristján og segi mínar farir ekki slétt- ar, ég hafi þarna misst af fágætri bók og bakaS mér reiSi Þorvalds. ,,Mig minnir, aS ég eigi tvö eintök'* segir hann, ,,ég skal athuga þaS.“ Daginn eftir gefur hann mér kveriS. ,,Má ég sýna Þorvaldi þa8?“ ,,Ekki get ég fariS aS banna þér þaS, en þú lætur mig vita, hvaS hann segir“. Ég fór strax til Þorvalds og sýni honum kveriS. ,,Hvar gastu grafiS þaS upp ? HvaS kostaSi þaS?“ ,,Hann Kristján skipstjóri gaf mér þaS.“ Þorvaldur stóS orSlaus um stund. AndvarpaSi djúpt: ,,Og fékkst þaS gefins.“ Meira talaSi hann ekki og tók lítt undir kveSju mína. Kristján glotti, er ég sagSi honum, hvernig Valda varS viS. Áttu þeir þá í einhverjum smábrös- um. Ég gat þess, aS Kristján hjálpaSi mér oft um kver og var mér heilráS- ur. Heldur fannst mér draga úr hjálp- fýsi hans eftir aS bókasafn mitt stækkaSi. Getur þaS hafa stafaS af því, aS viSskiptamönnum hans fjölg- aSi og í fleiri horn var aS líta. Ég hef getiS þess, hvaSa greinum íslenzkra bókmennta ég helzt safnaSi fram um 1920. Næsta áratug var frek- ar lítiS, sem ég keypti af bókum, var þá í önnum viS embætti og búskap, en þó bættist mér árlega eitthvaS eldri bóka. Eftir 1930 safnaSi ég aftur bók- um af meira kappi og tók flestar greinar íslenzkra bóka, nema þýS- ingar úr erlendum málum (skáldsög-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.