Helgafell - 01.10.1946, Blaðsíða 116

Helgafell - 01.10.1946, Blaðsíða 116
298 HELGAFELL þessara sérkennilegu stjarna. Til þessa samanburðar átti rót að rekja sú upp- götvun, að skýrt og ákveðið samband væri milli sveiflutíma ljósmagns þeirra og ljósmagnsins sjálfs. Væri sveiflutím- inn tíu dagar, þá væri stjarnan 950 sinnum bjartari en sólin, en 100 daga ljósbreytingartímabil samsvaraði því, að stjarnan geislaði frá sér 20 þús. sinnum meira Ijósmagni en sólin. Þannig sögðu stjörnurnar til um bið raunverulega ljósmagn sitt, og auk þess vill svo vel til, að slíkar stjörnur eru mjög ljóssterkar og sjást því í óvenjulega miklum fjarlægðum. Nú var hægt að ákveða fjarlægðir Sefeifs- stjarnanna með því að mæla sveiflu- tíma ljósmagns þeirra, nota hann til að reikna út raunverulegt ljósmagn þeirra og bera það svo saman við sýndar-ljósmagnið. Af þessu leiðir að finna má fjarlægð hvaða stjörnu- hóps, sem vera skal, ef nokkur Sef- eifsstjarna finnst í honum. Eyheimarnir sáust í fyrstu sem ó- skýrir, lítt áberandi hlutir, sá sem með beru auga virðist vera stærstur, Andrómedaþokan, sýnist aðeins vera smástjarna. Með stærstu sjónaukum má aðgreina fjölda stjarna í þeim, og staðfestist þannig sú skoðun, sem eðli ljóssins frá þeim gaf til- efni til, að þær væru feiknmikil stjörnukerfi. Andrómedaþokan liggur óralangt utan takmarka vetrarbrautar- innar og þar sem hægt var að reikna út fjarlægð hennar, mátti finna raunveru- lega stærð hennar út frá sýndar-stærð- inni, og reyndist hún svipuð og stærð vetrarbrautarinnar. Eins má finna raunverulegt ljósmagn hennar með hjálp sýndar-ljósmagnsins, og sam- svarar það geislamagni 1000 milljóna sólna. Andrómedaþokan er bæði að stærð og stjörnufjölda sambærileg við vetrarbrautina; í raun og veru er hún vetrarbraut út af fyrir sig. Rannsókn með sjónauka hefur af- hjúpað feiknarlegan fjölda af þokum, jafnvel í milljónatali, sem eru líkar Andrómedaþokunni, þó að þær séu miklu minni tilsýndar. Þær sýnast minni en Andrómedaþokan eingöngu vegna þess, að þær eru fjær. Fjar- lægðir þeirra má meta nokkurn veg- inn með því að bera saman sýndar- stærðir þeirra og Andrómedaþokunn- ar, þar sem líklegt er, að raunveruleg- ar stærðir þeirra séu svipaðar. Á þann hátt hafa stjörnufræðingar uppgötvað eyheima, eins stóra og vetrarbraut okk- ar, í 500 milljón ljósára fjarlægð. Það Ijós frá þeim, sem nær augum okkar, lagði af stað í ferðalag sitt hing- að, þegar lífið hér á jörðinni hafði ekki þróast fram úr stigi ormanna, og 350 millj. ár áttu eftir að líða, áður en spendýr kæmu fram á sjónarsviðið. Sums staðar í geimnum finnast jafnvel eyheimaþyrpingar. Hreyfingar þeirra í áttina til eða frá okkur má ákveða með hjálp lit-hraðamælisins. Menn hafa fundið, að allir eyheimar, sem eru fjær jörð okkar en um það bil milljón ljósár, fjarlægjast okkur og því hraðar því lengra sem þeir eru í burtu, þannig að hraði þeirra vex í réttu hlutfalli við fjarlægðina. Fjærsti eyheimurinn sem þekktur er, geysist burt frá okkur með hraða, sem nemur 100 þús. km. á sek., en sá hraði er fimm sinnum meiri en hraði hel- íumfrumeindanna, þegar þær þeyt- ast út úr radíumfrumeindum og einn þriðji af hraða ljóss- og útvarpsaldna. Alheimurinn ,,útvarpar“ í raun og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.