Helgafell - 01.10.1946, Blaðsíða 152

Helgafell - 01.10.1946, Blaðsíða 152
334 HELGAFELL lægur friðarvilji þjóðanna reynist mcgnugur þcss að afstýra ófriði. Og þó að heimurinn í dag sé dauðþreyttur á styrjöldum og varan- legur friður sé ef til vill hin eina hugsjón, sem á vorum tímum er sameign allra þjóða, liggur ófriðarhættan samt eins og falinn eldur, sem blossað getur upp þegar minnst varir, meðan þau lönd og ríki, sem mestu orka, loka að sér og ala mcð því móti á efasemdum og tor- tryggni í stað þess að bjóða samúð og skilningi heim. Þess vegna er alls ekki víst, að í næstu heimsstyrjöld verði fyrst og fremst barizt um aðstöðuna til fjár og valda. Hún gæti alveg eins staðið um aðferðirnar við að varðveita heimsfriðinn. * # * En vanstilling og rcipdráttur þeirra ágætu manna, er nú skipa málum heimsins, virðist því miður hafa orkað með uggvænlegum hætti á hina ástríku sambúð stjórnarflokk- anna hér á landi, og er raunar engu líkara en að þcir hafi tekið sér fundi sameinuðu þjóðanna mjög til fyrirmyndar, því að þar eins og hér hafa deilurnar einkum staðið um heimilis- háttu hinna bandarísku og sovét-rússnesku lýðvclda. Með þessum erjum hefur það áunn- PRÝÐILEG “ ,*? 1,8t“m STJÓRNARKREPPA E"*8 k“m'S "PP ’ svonetndn stjomar- kreppu að hætti ýmissa mikilsmetinna þjóða, og er ekki nema gott eitt um hana að segja, því hún sannar það, sem engin vissa var fyrir áður, að vér eigum þeim mönn- um á að skipa, sem hika ekki við að leggja nið- ur heittelskuð völd, ef sómi þjóðarinnar krefst þess, og þá væri það ekki síður fagnaðarefni, ef svo reyndist, að hinir sömu menn víluðu ekki fyrir sér að „éta allt oní sig“, ef föðurlandið gerði sig líklegt til að kalla á þá á nýjan leik. Og víst er um það, að þjóðin sjálf hefur mik- inn skilning á því, að henni sé nauðsyn að standa saman um hagsmuni sína og frelsi, enda liggur slíkt í augum uppi. Að undanförnu hafa oss borizt minnisstæðar bendingar um það, að engin þjóð getur verið örugg um sjálfstæði sitt í viðsjárverðum heimi, nema hún ædi sjálfri sér það hlutverk að gæta þess. Vér höfum þegar gengið undir nokkra þolraun í þessu efni, og satt er það, að ekki hefur hið unga lýðvcldi vort orðið cnn fyrir þyngri lífs- reynslu en þeirri að sjá ýmsa forvígismenn sína standa ráðþrota og hikandi andspænis erlendri málaleitun, sem var ekki aðeins frek- leg persónuleg móðgun við hvern einasta Is- lending, heldur táknaði raunverulegt afsal sjálf- stæðis vors og sérmenningar. En saga þessa máls sýnir, að jafnvel smáþjóðir eru þess megnugar að skapa þá virðingu fyrir vilja sínum, sem gerir ofureffinu erfitt fyrir. Nú verður það á næstu árum merkasta viðfangs- efni hinna beztu manna að safna þjóðinni allri til enn einbeittari varnar málstað sínum. Enginn skildi ætla, að slíkt megi ekki takast, enda mun nú flestum finnast næsta ömurlegt hlutskipti þeirra manna, sem til skamms tíma hafa ekki komið auga á önnur úrræði í frelsis- málum þjóðar sinnar en að bcyga sig í auð- mýkt fyrir herveldinu í vestri, aðeins vegna þess, að annar hópur manna, jafn aumkvunar- verður, virðist með svipuðum hætti reiðubúinn dl að velta sér í dufrinu efrir hverri vísbend- ingu frá stórveldinu í austri. Þessir menn með skriðdýrsnáttúruna eru víst hvorki ýkjamargir né bráðhættulegir, en þeir eru þjóðinni til leið- mda og smánar og koma óverðskulduðu óorði á þá flokka, sem þeir teljast til. * * * Enginn, sem nokkur veruleg kynni hefur af sögu Islands síðustu hundrað árin, getur komizt hjá því að furða sig á hinu kaldrana- lega skeytingarleysi frænda vorra austan hafs um öll málefni þess, og fá eru þau dæmi, að vér höfum átt þaðan verulegrar samúðar og liðsinnis að vænta í allri hinnu langvinnu og erfiðu sjálfstæðisbaráttu, sem þá stóð yfir. En ekki sízt fyrir þá sök, hversu vér höfum einatt mátt verða áþreifanlega varir þessa skorts á skilningi og velvild, mundi margur telja að vel hefði farið á því, ef minnstu frændþjóð- inni, Færeyingum, hefði héðan komið nokkru meiri uppörfun og samúð síðustu mánuðina, því víst hefðum vér átt að geta sett oss í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.