Helgafell - 01.05.1953, Síða 16

Helgafell - 01.05.1953, Síða 16
14 HELGAFELL saga í senn. Það er vordraumur íslendings sem þrdir heim en á engan gjaldmiðil sem höfðingjar þessa heims taka gildan. Kannski á hann aðeins list sína, — sál sína. Sæmundur á selnum er eitt af öndvegisverkunum í list Ás- mundar, og með því lýkur fyrsta kaflanum í sögu hans. Þar tengjast þættirnir sem þegar hafa komið fram, — sterk myndsýn arkaiskrar listar og formgreining kúbismans. Þó er það algjör- lega nýr þáttur, nýtt þroskastig, sem gefur myndinni mestan svip. Það er hin kraftmikla hreyfing og þensla forrnanna. Skepn- an teygir sig upp með hlakkandi glotti, nú hefur hún skilað manninum og bíður launanna. Skrokkur hennar sýnir enga spennu eða áreynslu, frekar makindi yfir unnu verki. Maðurinn hins vegar þenur hvern vöðva líkamans til snöggs og samstillts átaks og reiðir upp bareflið báðum höndum. Þeir horfast í augu, maðurinn og skepnan, og Sæmundur Sigfússon brosir í kamp- inn þetta andartak áður en höggið ríður. Hreyfingin í myndinni er tvíþætt og andstæð, en hún stirðn- ar ekki og steingervist eins og oft vill verða, þegar andstæður eru leiddar þannig saman, heldur fær hún útrás í hringstreymi og endurtekningu. Athugum til dæmis hvernig form stöpulsins og sporðsins fylgja líkamshreyfingu Sæmundar, eða hvernig þverskorin formin í selshausnum endurtaka stöðu handleggj- anna. Þetta verður til þess að tengja andstæðurnar og veita spenntri hreyfingunni útrás. Hæð allrar myndarinnar er ekki nema rúmur metri, og í þeirri stærð var hún gefin Parísarborg á 2000 ára afmæli hennar. En það hefur lengi verið hugsjón Ásmundar að stækka hana mjög verulega og fá henni þannig stað utan húss. Þegar efnt var til samkeppni meðal myndhöggvara um skreytingu Háskólalóðar- innar fyrir fáum árum, gerði Ásmundur það meðal annars að tillögu sinni, að Sæmundur yrði settur þar upp, 4—5 metra hár, og stæði yzt í hálfhringnum, beint andspænis skólanum. Skyldi hann settur í lágan, aflangan brunn með gosvatni og vatnsúð- inn látinn leika um myndina. Fyrir tillögur sínar voru honum veitt hæðstu verðlaunin í samkeppninni, og þótti mörgum vel fallið, að mynd sem tengdist sögu um fyrsta háskólamenntaða íslendinginn ætti að prýða þennan stað. Nokkru síðar hófst Ás- munur handa um stækkun myndarinnar og er því verki langt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.