Helgafell - 01.05.1953, Síða 67

Helgafell - 01.05.1953, Síða 67
HLJÓMLISTARMÁLIN 65 ara. Komu þeir hingað upp úr nýári, og tók Sinfóníuhljómsveitin þá þegar til starfa. XVII. Fyi-stu tónleikar hinnar nýju Sin- fóníuliljóms\reitar voru haldnir í Austurbæjarbíó 9. marz 1950. Áheyr- endur voru fleiri en rúmuðust í sæt- um hússins, og mun öllum viðstödd- um hafa verið ljóst, að hér var að ger- ast einn hinn merkasti viðburður, sem orðið hefur í íslenzku tónlistarlífi. I upphafi ávarpaði dr. Páll ísólfsson áheyrendur, en síðan lék hljómsveitin þjóðsönginn undir stjórn hans. Fór vel á því, að dr. Páll, sem lengst og bezt hafði barizt fyrir hljómsveitarmálinu sem og öðrum framfaramálum í ís- lenzku tónlistarlífi, skyldi veljast til að hrinda af stokkunum þessari lang- merkilegustu tilraun, sem gerð hefur verið' til gagngerðra umbóta í því máli. Stjórnandi hljómsveitarinnar á fyrstu tónleikunum var Róbert Abra- ham Ottósson, og stjórnuðu þeir dr. Urbancic hljómsveitinni til skiptis þessa fyrstu mánuði. Róbert A. Ottósson hafði flæmzt frá föðurlandi sínu, Þýzkalandi, und- an kynþáttaofsóknum nazista um það hil sem þeir tóku þar völd, kom hing- til íslands skömmu síðar og sett- ist fyrst að á Akureyri. Hann var þá kornungur maður, hafði verið í þann Xeg að Ijúka tónlistarnámi í Berlín og var orðinn mjög vel menntaður ljómsveitar- og söngstjóri. Nokkrum árum síð'ar fluttist hann til Reykja- m’kur, annaðist hér söngstjórn, ^ennslu og önnur tónlistarstörf, og vakti á sér athygli fvrir nákvæmni, samvizkusemi og ósérplægni í starfi. Hann hafði tekið hér lítt þjálfaða og misjafnlega skipaða kór og gert úr þeim furðugóð hljóðfæri á skömmum tíma. Einnig hafði hann haldið góða hljómsveitartónleika, miðað við þau skilyrði, sem um var að ræða. Hann gerði harðar kröfur til annarra, en engu linari til sjálfs sín, og hafði því virðingu allra þeirra, sem bezt þekktu til vinnubragða hans. XVIII. Löngu áður en Sinfóníuhljómsveit- in tók til starfa, höfðu áhugamenn um hljómsveitarmálin rætt sín á milli um væntanlega stjórnendur endur- skipaðrar hljómsveitar. Þessir menn höfðu þá þegar gert sér glögga grein fyrir muninum á skapgerð og hæfi- leikum þeirra tveggja manna, sem hér höfðu einkum starfað að hljómsveit- arstjórn, þeirra dr. Victors Urbancic og Róberts A. Ottóssonar. Dr. Urbancic hafði mikla reynslu sem hljómsveitarstjóri, en skorti þá skapfestu, myndugleik og skörungs- skap, sem krefjast varð' af þeim manni, er yrði falið það veglega og vanda- sama hlutverk að stýra menningar- starfi Sinfóníuhljómsveitarinnar. — Ilann hafði verið borinn á höndum og allt að því dýrkaður af stórum hóp manna, en þoldi ekki meðlætið og hafði slakað á kröfunum til sjálfs sín og annarra því meir sem lengra leið. Róbert A. Ottósson varð ekki sak- aður um slíka undanlátssemi. Hinsveg- ar skorti hann tilfinnanlega reynslu í hljómsveitarstjórn, og hefur — ef til vill aðeins þess vegna — aldrei getað náð nauðsynlegum tökum á hljóm- sveitinni eða aflað sér samúðar og trausts hljóðfæraleikaranna. Sú er trú
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.