Helgafell - 01.05.1953, Síða 108

Helgafell - 01.05.1953, Síða 108
106 HELGAFELL bandi — eru höfundinurn saavmála efn- islega séð. I kvæðabálkinum eru marg- ar gullfallegar ljóðlínur og einstök er- indi, jafnvel heil kvæði, en ekki hef ég heyrt neinn þylja utan að úr þessari bók. Það er vitanlega enginn cnæli- kvarði á gildi kvæðabókar, en hins veg- ar mælikvarði á áhrif hennar, að menn læra kvæði hennar utan að. En þessi kvæðabók Jóhannesar er einhvernveg- inn cnisheppnuð, kemur hvorki við les- andann né þá, sem lesið er um. Þjóð- kvæðastíllinn hæfir ekki verkefninu. Það er t'lgangslaust að reyna að moka flór með silfurskeið. Það skemmir bara skeiðina og flórinn er jafn óræstaður eftir sem áður. Tilraun með áætlunar- búskap í bókmenntum Bragi Sigurjónsson: GÖNGUR OG RÉTTIR — Bókaútg. Norðri Eitt er það forlag hér á landi, sem virðist hafa gert það að sérgrein sinni að gefa út langlokur um ýmis efni, sem sveitir landsins snerta að einhverju leyti, og telja svo almenningi trú ui.m, að hver maður þurfi að eiga þetta. Eru þetta jafnan stórar og dýrar bækur, íburðarmiklar og vandaðar aS öllum ytri frágangi, og helzt í mörgutm bind- um. Þegar ekki var hægt að þvæla meira um landpóstana, hafa forráða- menn Norðra setzt á rökstóla og farið að leggja á ráðin um það, hverju næst væri hægt að plata í sveitamanninn. Loks fær einn þeirra þá ,,dýrlegu“ hugmynd, að nú skuli gefa út doðrant um göngur og réttir. Er þetta síðan samþykkt, og Bragi Sigurjónsson feng- inn til að búa verkið til prentunar. Þar- með var bókin saena sem skrifuð, og mætti kalla slík ritverk ,,kontórbók- menntir“. Þó verður að telja, að Bragi eigi aðalsökina á efnislegum frágangi verksins. Eru fjögur bindi þegar komin út, og von á því fimmta. Geta menn nú . hlakkað til þess. Verður verkið þá orð- ið upp undir 2000 blaðsíður, stórar og þéttprentaðar. Er óhætt að fullyrða, aS öllu, sem segja þurfti um þetta efni, hefði mátt koma fyrir í einni bók, og hefði þá verið gerandi að kaupa hana og lesa. En hér hefur útgefandi le:tað aðstoðar allflestra bænda á landinu, að manni virðist, að allir hafa þurft eitt- hvað að segja um afreksverk sín í gangnaferöum. Er gerð ítarleggrein fyr- ir hverjum steini í afrétti svo að segja hvers einasta hrepps á landinu, og verÖur úr öllu saman furðuleg enda- leysa karlaraups og þrautleiðinlegra staðháttalýsinga. Samt segir á einum stað: ,,Til þess að ókunnugir geti gert sér glögga hugmynd um ferÖalög og leitir á þessum slóðum, er nauðsynlegt að lýsa þessu mikla landflæmi eins vel og unnt er. Ekki munu þó verða talin upp öll þau vatnsföll, sem eru á leið- inni úr byggð inn í Arnarfell, en þau munu vera alls eitthvað um tuttugu —“ Verður manni strax hlýtt til greinar- höfundar fyrir þessa miskunnsemi. En haldi maÖur áfram að lesa, finnst manni árnar grunsamlega margar samt, og við nánari athugun kemur í tjós, að maðurinn svíkur loforð sitt og telur upp tuttugu og eina á í afrétti þessa eina hrepps, að ótöldum öllum fossum og gljúfrum, giljum og flúÖum. Ann- ars mætti segja allar þessar gangna- sögur á nokkrum mínútum, t. d. eitt- hvað á þessa leið: Bóndi sér lamb á klettasyllu og hugsar með sér, að nú þurfi að ná því úr sjálfheldu þeirri fyrir alla muni. Ekki dettur honum í hug að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.