Læknablaðið : fylgirit - 01.01.2013, Blaðsíða 83
XVI VÍSINDARÁÐSTEFNA HÍ
FYLGIRIT 73
með aðstoð tölvu. Líkanið er prófað með niðurstöðum súrefnismælinga
á heilbrigðum sjálfboðaliðum með súrefnismæli (retinal oximeter) frá
Oxymap ehf. og er einnig beitt á niðurstöður mælinga sem áður hafa
verið gerðar á mönnum og dýrum með raflífeðlisfræðilegum aðferðum.
Niðurstöður: Spár um stigul (gradient) súrefnismettunar í æðum sjón-
himnu var í samræmi við mælingar, en samkvæmt þeim er víxlverkun á
milli slag- og bláæðlinga lítil í sjónhimnu, en marktæk í sjóntaug, eða af
stærðargráðunni 1% breyting í súrefnismettun. Líkanið útskýrir breyti-
leika súrefnismettunar í ljósi og myrkri, sem orsakast af breytingum á
blóðflæði. Spá líkansins um flæði (flux) súrefnis í glerhlaupi við meðal-
stórar æðar var einnig í samræmi við mælingar, eða á stærðargráðunni
106 ml 02/cm2/sek. fyrir slagæðlinga.
Ályktanir: Hannað var reiknilíkan af sveimi súrefnis á milli æða í sjón-
himnu og sjóntaug og er spá þess í samræmi við mælingar. Líkanið
útskýrir víxlverkun súrefnis á milli æða í sjóntaug, og breytileika í súr-
efnismettun í ljósi og myrkri.
V 47 Afstaða og reynsla hjúkrunarfræðinga og lækna á
bráðamóttökum og gjörgæsludeildum Landspítala til viðveru
aðstandenda við endurlífgun
Þorsteinn Jónsson1-2, Guðbjörg Pálsdóttir2, Agnes Svansdóttir2
'Hjúkrunarfræöideild HÍ, 2Landspítali
thorsj@hi.is
Inngangur: Viðvera aðstandenda við endurlífgun ástvina hefur lengi
verið umdeild meðal heilbrigðisstarfsfólks um allan heim. Tilgangur
rannsóknarinnar var að kanna afstöðu og reynslu hjúkrunarfræðinga og
lækna á bráðamóttökum og gjörgæsludeildum Landspítala til viðveru
aðstandenda við endurlífgun.
Efniviður og aðferðir: Stuðst var við lýsandi aðferðafræði og notast
við rafrænan spurningalista. Rannsóknarspurningar voru: Hver er
afstaða hjúkrunarfræðinga og lækna á bráðamóttökum og gjörgæslu-
deildum Landspítala háskólasjúkrahúss til viðveru aðstandenda við
endurlífgun ástvina? Og: Hver er reynsla hjúkrunarfræðinga og lækna
á bráðamóttökum og gjörgæsludeildum Landspítala háskólasjúkrahúss
af viðveru aðstandenda við endurlxfgun ástvina? Úrtakið samanstóð af
öllum starfandi hjúkranarfræðingum, hjúkrunarfræðinemum, lækn-
um og læknanemum með virkt netfang á bráðdeild G2, hjartagátt
10D, gjörgæsludeild 12B og gjörgæsludeild E6 á Landspítala, alls 314
þátttakendum. Svarshlutfall var tæplega 53% (n=166).
Niðurstöður: Helstu niðurstöður sýna að tæplega 44% þátttakenda
(n=72) era fylgjandi viðveru aðstandenda, tæplega 34% (n=56) era
óviss um afstöðu sína og rúmlega 22% (n=37) eru ekki fylgjandi viðveru
aðstandenda við endurlífgun. Rúmlega 56% þátttakenda (n=93) hafa
verið í aðstæðum þar sem aðstandendur voru viðstaddir endurlífgun.
Þá greina tæplega 33% (n=53) frá jákvæðri reynslu af viðveru aðstand-
enda við endurlífgun og tæplega 12% (n=19) greina frá neikvæðri
reynslu.
Ályktanir: Afstaða gagnvart viðvera aðstandenda er misjöfn, þá eru
margir óvissir gagnvart afstöðu sinni sem styður mikilvægi gagnrýn-
innar umræðu um viðfangsefnið. Margir hafa upplifað viðveru aðstand-
enda við endurlífgun en almermt er ekki verið að bjóða aðstandendum
upp á að vera viðstaddir endurlífgim. Álykta má út frá niðurstöðum
rarmsóknarirmar að viðvera aðstandenda eigi ekki alltaf við og meta
þurfi hvert tilfelli fyrir sig.
V 48 Áhrif ofbeldis í nánum samböndum á heilsutengd lífsgæði
kvenna sem leita til slysa- og bráðadeildar Landspítala og á lífsgæði
kvenna sem eru háskólastúdentar
Erla Kolbrún Svavarsdóttir'-, Brynja Örlygsdóttir1
'Hjúkrunarfræðideild HÍ, 2Landspítala
eks@hi.is
Inngangur: Hjúkrxmarfræðingar, sem vinna á slysa- og bráðadeildum
Landspítala og á heilsugæslustöðvum, hafa í auknum mæli fundið
fyrir mikilvægi þess að vera vel upplýstir um vísindalega þekk-
ingu varðandi afleiðingar ofbeldis í nánum samböndum á heilsu- og
heilsutengd lífsgæði kvenna. Hjúkrunarfræðingar þurfa að geta boðið
upp á bestu, fyrstu viðbrögð þegar kona tjáir þeim að hún sé þolandi
ofbeldis. Tilgangur rarmsóknarirmar var að meta áhrifin að ofbeldi á: A.
Heilsutengd lífsgæði kverma. B. Meta árangur af þremur mismunandi
kembileitaraðferðum til að auðkenna ofbeldi gegn konum sem leita til
slysa- og bráðadeildar Landspítala (SB=156) og til að auðkenna ofbeldi
meðal háskólakvenstúdenta í samfélaginu (HS=168).
Efniviður og aðferðir: Þverskurðarrarmsóknarsnið var notað í rann-
sókninni. Gögnum var safnað á einum tíma yfir níu mánaða tímabil á
árinu 2009, frá 324 konum á aldrinum 18-67 ára.
Niðurstöður: Konur, sem voru þolendur ofbeldis í nánu sambandi
(n=55), vora með marktækt verri líkamlega og andlega heilsu saman-
borið við þær konur (n=251), sem ekki voru þolendur ofbeldis í náinni
sambúð. Auk þess spáðu almenn andleg heilsa kvermanna, reynsla af
ofbeldi í núverandi sambandi og reynsla af áfallastreitu, fyrir um 54%
af breytileikanum á andlegri heilsu kvennanna. Af þeim 306 konum sem
tóku þátt í rannsókninni hafði 21 (6,9%) upplifað að vera beitt líkamlegu
ofbeldi í núverandi sambandi, 45 konur (14,8%) voru þolendur andlegs
ofbeldis og átta konur (2,6%) voru þolendur kynferðislegs ofbeldis
í núverandi sambúð. Niðurstöður varðandi lífsgæði kvermarma og
árangur af mismunandi aðferðum við að ná til kvenna sem eru þolendur
ofbeldis, verður að auki gerð frekari skil.
Ályktanir: Hagnýting rannsóknarniðurstaðna á klínískum vettvangi
verða kynntar og framtíðarrarmsóknir ræddar.
V 49 Sérþekking hjúkrunarfræðinga skiptir máli. Árangur af
meðferðarsamtali hjúkrunarfræðinga við fjölskyldur langveikra
barna
Auður Ragnarsdóttir1-2, Erla Kolbrún Svavarsdóttir1-2
‘Kvenna- og bamasvið Landspítala, 2hjúkrunarfræðideild HÍ
audurr@landspitali.is
Inngangur: Langvinrúr sjúkdómar bama og unglinga eins og flogaveiki,
gigt og meðfæddur ónæmisgalli kalla á margþætta fjölskylduhjúkrunar-
meðferð en fáar rarmsóknir era til um árangur af slíkum meðferðar-
rannsóknum. Tilgangur meðferðarrarmsóknar var að meta árangur
af fjölskylduhjúkrunarmeðferð, það er af einu fjölskyldumeðferðar-
samtali sem hjúkrunarfræðingur veitti á upplifaðan stuðning foreldra
langveikra bama. Hugmyndafræðilegur grunnur rannsóknarinnar var
byggður á Calgary-fjöiskyldumats- og meðferðarlíkaninu.
Efniviður og aðferðir: Stuðst var við aðlagað tilraunasnið í rann-
sókninni til að meta áhrifin af upplifuðum stuðningi. Þátttakendur voru
alls 30,15 foreldrar í tilraunahópi (n=15) og 15 foreldrar í samanburðar-
hópi (n=15). Foreldramir í báðum hópum svöraðu spumingalistum
um veittan stuðning fyrir veitta meðferð og svo aftur þremur til fimm
dögum seirma.
Niðurstöður: Meginniðurstöður rarmsóknarirmar vora að marktækur
LÆKNAblaóið 2013/99 83