Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Qupperneq 12

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Qupperneq 12
Tímnrit Máls og menningar Þessi nauðsyn fær ein skýrt hvers vegna það hamast af slíkum tryllingi gegn ,óeirðavöldunum‘ og hvers vegna það gengur fram af slíkum ofsa við að telja sér trú um að það berjist fyrir málstað frelsisins í Víet- nam. Það var engin tilviljun að samúð hinna frjálslyndu lýðræðisríkja sner- ist á sveif með lýðveldissinnum í Spánarstríðinu, þrátt fyrir það að Sovétríkin veittu þeim talsverða að- stoð. A þeim árum voru ,óeirðavald- arnir1 ekki kommúnistar, heldur fas- istar og nasistar: ódulbúnir og rudda- legir fulltrúar fyrir stefnu sem hin frjálslyndu lýðræðisríki ólu óafvit- andi í skauti sér. H. Marcuse skil- greindi þetta atriði árið 1934 í grein sem nefndist: ,Baráttan gegn frjáls- lyndisstefnunni í einræðisríkjunum1. Hann sýndi þar fram á að öfgamenn- irnir til hægri opinberuðu kúgunar- eðli auðvaldsskipulagsins helzti snemma, eða áður en þeim hafði tek- izt að finna sálfræðileg og tæknileg ráð er dygðu þeim til uppbótar og réttlætingar, eins og síðar varð. Hin púrítönsku þjóðfélög sem grundvall- ast á góðri samvizku og afneitun eig- in mótsetninga, gátu þess vegna ekki brugðizt öðru vísi við en uppræta með öllu ,óeirðavaldana‘. Það er á- reiðanlega engin tilviljun að heldur að fasistaeinkenni Frankóríkisins á Spáni skuli að nokkru leyti hafa vik- ið fyrir afturhalds- og klerkastjórn síðan stríðinu lauk og þó einkum eft- ir að efnahagstengslin milli Spánar og annarra vestrænna ríkja hafa orð- ið nánari. Nú hefur háþróaðasta iðnaðar- veldi hins vestræna heims tekið við merki andkommúnismans af fasistum og nasistum, samkvæmt rökréttri þró- un. í augum þess er allt ,kommún- ismi‘ sem stefnir að því að uppræta hið bandaríska yfirdrottnunarkerfi. Onnur vestræn ríki hafa aðhyllzt þessa skilgreiningu af ótta sínum við hvers kyns ,öfgar‘ og þarafleiðandi af hálfum hug. Lítil von er nú til þess að ,baráttan fyrir frelsinu, sam- ábyrgðinni og mannkyninu í hinum byltingarsinnaða skilningi þessara orða‘ sem Víetnambúar heyja svo að segja án utanaðkomandi aðstoðar gegn hinum yfirþyrmandi tækniyfir- burðum Bandaríkjanna, veki póli- tíska samúð hinna ,frjálslyndu lýð- ræðisríkja1. Þau æskja þess eins að ,vandamálinu‘ verði ,eytt‘ eins fljótt og auðið er; því við það er bundin eina von þeirra um að geta komið í veg fyrir að hin siðferðilega hneyksl- un sem stríðið vekur, hafi í för með sér pólitískar afleiðingar í vanþróuðu ríkjunum. Orðin aðhæfing og bæling, sið- ferði og samvizka gætu komið þeirri hugmynd inn hjá mönnum að stríðið í Víetnam sé aðallega barátta um gildi. Því fer auðvitað víðs fjarri. Hin góða samvizka Bandaríkjanna 106
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.