Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Síða 13

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Síða 13
og löngun þeirra til þess að ganga fram fyrir skjöldu sem hugdjarfir verndarar mannkynsins gegn ,ósið- uðu illþýði1 eru hagnýttar í gróða- skyni og saddar með ,vörum‘ sem eru ekki eingöngu af hókmennta- og aug- lýsingatagi. Það er ekki af einskærri tilviljun sem fréttasendingar af hryðjuverkum kommúnista hafa gerzt tíðari og ýtarlegri í hvert skipti sem nýjum áfanga hefur verið náð í út- færslu stríðsins. ,Réttlætingariðnað- urinn‘ er starfræktur dag og nótt og úthýtir afurðum sínum af sérstöku örlæti til blaða sem ætluð eru handa- rískum hermönnum. Vér munum sjá hér á eftir hve þörf Bandaríkjamanna á að vera taldir ,góðir strákar1 og frelsishetjur er mikil lyftistöng fvrir verzlunina í Saigon og til hvílíkra öfga hún leiðir. Hér á eftir verður aðeins leitazt við að skilgreina það umhverfi sem félagslegir, efnahags- legir og sálrænir þættir Víetnamstríðs- ins vefast inn í. Ætlun vor er fremur sú að vekja máls á ýmsum vandamál- um en finna svör við þeim: Hvers vegna þjóðfélagskerfi Vesturlanda þarf á kúgun nýkólóníalismans að halda og fylgir henni fram af slíkum ofsa. Hvers vegna skeytum bannfær- ingarinnar -— sem var áður kastað að hinum ,vanþróuðu‘ Sovétmönnum — er nú beint að hinu ,kommúníska ill- þýði‘ Asíu og hvað þessi tilfærsla táknar. Hvers konar kvíði það er sem birtist í réttlætingar- og upphót- fíandnríkjamenn í Víetnam arþörfinni er knýr Bandaríkjamenn til að slá sig til mannkynsverndara í stríði þar sem verstu hryðjuverkin eru unnin af þeim sjálfum.1 ÁSTANDIÐ UM ÞESSAR MUNDIR 1. Stríð og friður Frá því að Bandaríkjamenn hófu að efla stríðsrekstur sinn í Víetnam hafa öll hlutlausu ríkin beitt sér fyrir því að samningaviðræður tækjust er byndu enda á ófriðinn og gætu leitt til pólitískrar lausnar sem væri að- gengileg fyrir alla. Þó að Bandaríkin segist vera reiðubúin til samninga án fyrirframskilyrða hafa samningaum- leitanir einungis strandað á því að þau neita að viðurkenna fulltrúa Þjóðfrelsishreyfingarinnar sem sjálf- ráða og fullgilda samningsaðila. Eins og Frakkar vildu ekki semja við Ho Chi-minh, heldur við liina svonefndu umbjóðendur hans í Moskvu og Pek- ing, og létu ekki skipast fyrr en eftir orustuna við Dien Bien Phu, á sama hátt segjast Bandaríkin í hæsta lagi geta fallizt á að Víetkong eigi full- trúa í samninganefnd N-Víetnams undir því yfirskyni að Bandaríkin geti ekki setzt að samningum við flokk l)ófa, þjófa og morðingja er 1 Hér er sleppt alllöngnm kafla sem nefnist ,Forsagan‘, þar eð grein sú eftir Edgar Snow er birtist í 4. hefti Tímarits- ins 1964 fjailar rækilega nm sama efni. Ritstj. 107
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.