Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Blaðsíða 27

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Blaðsíða 27
stríð sem gerist æ ágengara og á- þreifanlegra í viðbjóði sínum, gæti hæglega gert aS engu hina ginnheil- ögu hugmynd sem BandaríkjamaSur- inn gerir sér um sjálfan sig. MeS því má skýra hinar örvæntingarfullu til- raunir hans til aS varSveita þessa mynd óskerta, jafnvel þótt þaS kosti hann skrípaleik þar sem móthlutverk- iS fæst ekki leikiS af öðrum en pút- um. Hin brýna þörf Bandaríkjamanna fyrir að varðveita ákveðna mynd af sjálfum sér skýrir það ennfremur hvers vegna jieim er jafn útbært fé í Saigon og raun er á. Oft kemur það jafnvel fyrir að þeir þora hvorki að hafna vörum sem þeim eru !)oðnar né prútta um hið ofboðslega háa verð sem á þær er lagt sérstaklega .fyrir Ameríkana1, — rétt eins og þeir myndu falla niður í hyldýpi ef þeir svöruðu ekki jákvætt hinni hálf- volgu tækifærishlýju kaupmannanna. I þessu hyldýpi vofir yfir þeim m. a. hin þrúgandi sektarkennd, sú er þeir kalla yfir sig dag eftir dag með því að taka þátt í útrýmingar- og eyði- leggingarherferðunum. I Saigon hafa menn fært sér í nyt hugmyndina um ,góða strákinn* og kvíðann sem sú tilhugsun vekur hjá Bandaríkjamönnum að þeir samræm- ist henni ekki, með því að koma á fót alveg nýjum prjáliðnaði sem framleiðir töfragripi og verndargripi, konfetti, fjaðrahatta og annað þvílíkt dót fyrir loddara. Bessi varningur er Bandarílcjamenn í Víetnam greinilega ekki ætlaður til annars en svala hinni ómótstæðilegu þörf Bandaríkjamanna fyrir að kaupa sér syndaaflausn. Að sjálfsögðu leggur það fé sem víetnamskir kaupmenn græða á þennan hátt, leið sína til út- landa um leið og það breytist í gjald- eyri. Eftir því sem Bandaríkjamenn taka stríðsreksturinn meir í sínar hendur fjarar bælingarhæfni þeirra fyrr út. Allar hinar aumkunarverðu falsanir og siðlausu loddarabrögð þeirra til þess að varðveita hlekkinguna um að stríðið sé ,réttlátt‘ fá ekki dulið brest- ina í öllu sjálfsréttlætingarkerfinu. Fyrst svo stendur á er ekki nema um þrjár leiðir fyrir þá að velja: reyna að skilja (en guð má vita hvert það kann að leiða þá!); framfylgja blygðunarlaust sérhagsmunum sínum og hætta feluleiknum; eða þá loka augunum fyrir veruleikanum með þeim hugsanlegu afleiðingum að hugsun þeirra og hegðun leysist ger- samlega upp í hamstola æði. Tvær fyrri leiðirnar útheimta að Banda- ríkjamenn geri sér nokkra grein fyrir ástandinu. En hin þriðja felur það í sér að þeir loki með öllu augunum fyrir liinum efnahagslega og félags- lega veruleik þegar bælingarhæfni þeirra er að fullu þrotin. Fyrstu merkin um slíkt ofsaæði komu í ljós þegar ,sjóliðarnir‘ töldu sér skylt að kveikja með sígarettukveikjurum sín- um í þorpum þar sem ,Vikkar‘ leynd- 121
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.