Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Page 30

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Page 30
Tímarit Máls og menningar verður með berum augum. Með þess- ari reglu er raunveruleikinn bútaður sundur í einangraðar skynjanir og síðan eru dregnar af þeim sundur- lausar og ósamstæðar ályktanir, þ. e. hinir víðfrægu .sjálfsögðu blutir1 eða ,staðreyndir‘ (matters of fact) þeirra Bandaríkjamanna. Þar með er alveg gengið fram hjá hinu félagslega,efna- hagslega og sögulega umhverfi sem ,staðreyndirnar‘ gerast í, og eins hinu að það eru menn sem bera sjálfir á- byrgð á sköpun þessa umhverfis. Þannig má hefja eymdina og óhófið og jafnvel sprengjuregnið upp í veldi náttúrufyrirhæra eða örlaga, rétt eins og um væri að ræða veðurskilyrði, náttúruhamfarir eða arfgengan van- skapnað sem enginn ber ábyrgð á og menn hljóta að beygja sig fyrir í auð- mýkt sem efsta dómi guðs. Þessi auð- mýkt útheimtir aftur að menn leitist við að mýkja hlutskipti þeirra sem verða harðast úti með kærleiksríkri góðgerðastarfsemi. Þótt hin ame- ríska ,staðreynd‘ sé þannig sveipuð gervi óhvikullar hlutlægni, er hún nær því að vera andatrú sem notuð er til þess að treysta núverandi yfir- drotlnun Bandaríkjamanna og skjóta þekkingarfræðilegum stoðum undir hina góðu samvizku þeirra. Fjöldinn allur af venjulegum Bandaríkjamönn- um varpar frá sér hverri hugsun sem ristir eitthvað undir yfirborðið, af hrokafullri geðshræringu, með því fororði að hún sé villandi eða þvætt- ingur af evrópskum toga; segir það sína sögu um veldi þeirra hagsmuna sem gert hafa ,staðreyndina‘ að þjóð- arskurðgoði. Þessi sundurbútun raunveruleikans í ,staðreyndir‘ styrkir ekki aðeins þá hugmynd að Bandaríkjamenn heyi ,hreinlegt‘ stríð að hætti heiðarlegra manna fyrir heimsins bezta málstað. heldur hjálpar hún þeim einnig til að samsama andstæðinginn djöflinum. Eða gerir hann sig kannski ekki sek- an um það guðlast að raska þjóðfé- lagsskipan sem er í samræmi við lög- mál náttúrunnar og guðs, og þann glæp að trufla sálarró þeirra með því að gera þá ábyrga fyrir þessari þjóð- félagsskipan? Andstæðingur sem hegðar sér þannig, getur naumast verið annar en djöfullinn sjálfur. Eft- ir að Bandaríkjamenn hafa leitt í ljós þessi frumspekilegu sannindi taka þeir til við að leita að ,staðreynda‘- sönnunum fyrir fordæðuskap and- stæðingsins. Hugmyndafræði ,stað- reyndarinnar‘ levsir þá undan þeim vanda að skoða byltingaraðgerðir andstæðingsins í ljósi rökrænna og óhjákvæmilegra breytinga á þjóð- félagsaðstæðunum. Þessar aðstæður eru í raun og veru fjarri því að vera staðreyndir í binum ameríska skilningi orðsins. Þess vegna er með engu móti hægt að telja þær til þess veruleika sem maðurinn skapar með athöfnum sínum. Þegar hinar liarð- neskjulegu aðgerðir og mistök sem 124
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.