Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Síða 40

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Síða 40
Tímnrit Máls og menningar að um hvað sé Hst og endist ýmsum tóm til að flækja saman úr þvílíkum hugleiSingum alldulúSugar og þoku- kenndar ályktanir sem hinir einfald- ari taka fyrir vizku. En vizkan er í eSli sínu einföld eins og barnsandlit — einnig listin. Hún er of einföld til þess aS okkur takist aS húa til um hana mærSarformúlu. Hana má ein- faldlega þekkja af ákveSnum ein- kennum sem hún ber. Eitt hiS aug- ljósasta er aS hún endurspeglar hug- arheim skapara síns, höfundar. ÞaS hafa menn vitaS lengi og viSurkennt og jafnvel gert úr öfgafulla teóríu sem segir aS list sé ekkert annaS en sjálfstjáning. Hins vegar hafa menn trauSIa vitaS og því síSur viSurkennt aS höfundur, t. a. m. leikrits, er aldrei sá einn sem ritar og setur nafn sitt undir, heldur er þaS afkvæmi alls þess þjóSfélags sem höfundur sækir lil vit sitt og tilfinningar, og endur- speglar þann heim því skýrar sem höfundur er snjallari, þaS er: hefur lagt meiri rækt viS aS horfa opnum augum út í þá veröld sem fæddi hann. í listaverki birtist ekki einungis snilli eins manns heldur og reynsla kyn- slóSa. Uppeldi ogsögulegarþjóShefS- ir fstundum líka hleypidómar) skapa í hug okkar þau ídeöl manna og kvenna sem viS síSan berum fyrir brjósti í listinni. Frá þjóSlegum kar- akter, þeim sem hezt birtist í þjóS- vísunni, kemst enginn listamaSur langt, og þaS er yfirleitt barátta viS vindmyllur ef listamaSur ætlar sér út af þeim grunni. Þannig lifa í öllum góSum íslenzkum skáldskap persóna sem hæfir landsins náttúru: stríSs- maSur og skáld hversdagsins, atall viS vinnu sína, ódrepandi í baráttu sinni (þótt stundum virSist vonlaus) og einarSur í sannleiksleit sinni og sjálfstæSisbaráttu. Mundi t. a. m. nokkur vilja halda því fram aS Hall- dór Laxness hafi „búiS til“ persónur sínar? ísland hefur veriS aS skapa þær í þúsund ár. Þær eru einskonar þjóSvísa. Og þjóSvísan er hinn eilífi vegvísir allra sannra meistara skáld- listarinnar í öllum löndum, því aS hún er frægS af kynslóSum og ber því meS sér þaS sem sameinar hugi manna. ViS verSum aS kveSja séní- dýrkunina og ganga til samstarfs viS annaS fólk á grundvelli þjóSvísunnar sem allir skilja. Sú kenning er enn í tízku aS maSurinn sé alltaf einn. HvaS sem satt kann aS vera í því, sé um aSgerSalausan mann aS ræSa, þá er þó liitt alveg víst aS maSurinn gerir ekkert einn, —- allra sízt í leik- húsi. Leikhús er ekki dularfull álfahöll af öSrum heimi, heldur eitt af húsum borgarinnar og greinist frá öSrum húsum á því aS þaS vill segja frá því sem er í raun og veru, en ekki viSur- kenna þaS sem bara sýnist vera. ÞaS gegnir því aSeins hlutverki sínu aS þaS haldi sterkum og sívakandi tengsl- um viS þau skapandi og stríSandi öfl 134
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.