Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Qupperneq 41

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Qupperneq 41
sem umkringja það og kunni að velja sér lífsnæringu þar af. Og þá ekki aðeins „eitthvað nýtt“ helclur einmitt það nýja sem vaxtarkraftur er í, jafn- vel þótt þeir safar kunni að vera hin- ir beiskustu. Krónan á harðgeru hirkitré menningar okkar deyr ef hún ætlar að lifa eftir fyrirmynd rauðvið- arins ameríska og afneitar rótum þeim sem færa henni næringuna og jarðveginum sem allt tréð stendur í. Leikhús kemst ekki hjá jrví að taka afstöðu til þjóðfélagsmála og þeirra stefna sem þar eru uppi, þar eð af- staða þjóðar í pólitík, trú, uppeldis- málum o. fl. ýmist gerir að örva eða hefta það sem leikhúsi ber að rækta: mannlífsskilning og skapandi hugsun. Þá ríður á að láta ekki ginnast til undansláttar í allar áttir segjandi: „Allt er gott og allt er líka vont“ og reyna að slá forsendur til gagnrýni úr höndum manna með jrví að sýna þeim sitt beinið af hverri tíkinni, eða þá einungis að velja þá afstöðu sem helzt verður fyrirgefin af fjöldanum í svipinn, því viðhorfið getur orðið hreytt á morgun. Þá afstöðu ber að taka sem mestur vaxtarbroddur og vit er í, ])á afstöðu sem er róttæk og krefst framfara. Sósíalisminn vinnur nú heiminn leynt og ljóst. Jafnvel í löndum þar sem meirihluti manna hrekkur í kút sé nafn hans nefnt fara vinnubrögð, þjóðfélagshættir og mannleg sam- skifti æ meir að forspá sósíalista, en Nýtt leikhús einstaklingshyggja, trú og svartigald- ur hverfa í aldanna móðu. Vísinda- menn fara hér á undan. Menn eru komnir yfir það að þurfa endilega að hafa einkaleyfi á þeim uppfinning- um sem J)eir gera. Þeim hefur skilizt að enginn einn maður gerir uppfinn- ingu að gagni. Enginn getur sagt hver fann upp eldflaugina. Hún er ávöxtur af samvirkni fjölda háskóla og þús- unda vísindamanna sem þess utan gera sér Ijóst að án milljóna verka- manna og fylgis stjórnmálamanna hefðu þeir aldrei getað sent á loft neitt geimfar. Áður fór þróun mannsins sem líí- veru fram einstaklingsbundið, þróun frá apabróður með stóran maga og lítinn heila til manns með lítinn maga og stóran heila til að hugsa með. Nú virðist þessari einstaklingsþróun lok- ið. í tvö þúsund ár hefur enginn ein- staklingur komið fram með meiri hæfni til að hugsa en t. a. m. Aristó- teles, né heldur með styrkari likama en íþróttamenn þeirrar tíðar. Fram- farir nútímans byggjast á því að þekking og reynsla hafa tekið að safnast. Sambönd hafa aukizt manna á meðal jjannig að reynsla eins berst óðara út um heiminn og er hagnýtt af öðrum en deyr ekki með honum. Samvirkni hefur aukizt og samhjálp, því að menn sjá orðið betur en áður í slíku eigin gróða. Gamla máltækið, eins dauði er annars brauð, er að ganga úr sér. Til eru jafnvel menn 135
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.