Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Blaðsíða 47

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Blaðsíða 47
Nýtt leikhús sjónir, talin sveitamennska. Hinsveg- ar er í tízku að hafa „úðir“. Menn liafa „andúð“ á byltingum úti í heimi, „samúð“ með eiturlyfjaneyt- endum, „ástúð“ á minningu Kenn- edys. Alit er þetta svo sveipað í holta- þoku „dulúðar“. Það er kveikt í pípu sinni og horft með „mikilúðiegum“ dauðsmannssvip á rautt vín við kuln- andi aringlóð. Þetta heitir „mannúð- ar“-stefna. Slóðadekur veður uppi í hugsunar- hœtti og ekki sízt í leikhúsinu. Sú já- kvæða söguhetja sem verið hefur barn Islands hefur vikið fyrir ann- arri sem menn telja sér nú skyldari. Það er hinn glataði. Hinn vonlausi. Hinn seldi. Hann er vor bróðir í dag. Undanslátt við kurteisan erlendan yfirgang, sölu landsins og þar með barna sinna, reyna menn að afsaka fyrir sjálfum sér með því að vitna til skyldunnar, samábyrgðar í fjölskyldu þjóðanna. Og baráttu gegn styrjöld! Eins og allir hljóti ekki að sjá að álit Islendinga á styrjöldum, sem ein- göngu eru háðar af útlendingum, hlýtur ævinlega að verða að engu haft. Þetta er aðeins flóttaleið frá öðrum málum sem varða líf þjóðar- innar og erfitt er að horfast í augu við. Þegar menn vilja losa sig við ábyrgð og áhættu þyrla menn jafnan upp öðru vandamáli sem ekki er eins viðkvæmt til að dreifa athyglinni. Og athygli okkar íslendinga er ræki- lega dreifð og bundin við flest annað en jjað sem máli skiftir, og kraftar okkar virkjaðir til margrar óþurftar. Heiðarlegir menn vinna ekki heldur gerast rónar, skjóta sig eða flýja land. Þeir taka of nærri sér lygina sem líf okkar byggist á til að geta verið þátttakendur. Það er sagt að við séum sjálfstæð J)jóð, en við höf- um sjálfstæðið aðeins skrifað á blað en óframkvæmt enn. Við lifum á út- lendri vöru og ausum í útlendinga ódýru hráefni í staðinn. Þeir geta neytt okkur til hvers sem vera skal með því að hóta verzlunarslitum. Við erum nefnilega orðnir háðir lúxusn- um. Menn eru farnir að „þurfa“ bíl, kæliskáp og rafmagnstannbursta. — Þessvegna höfum við „gefið konung- inum Grímsey“. Viðleitni til útgöngu úr þessari klennnu er engin. Enn ó- sjálfstæðari erum við þó í menning- arlegum viðhorfum. Það hvín í tálkn- um ef menn gerast svo djarfir að krefjast viðhalds skapandi hugsunar með Jjjóðinni. Bændur, fiskimenn og skáld fórna höndum. Og hversvegna? „Vegna áfengisbölsins“, hljómar svar mannúðlinganna með friðarpíp- urnar. „Vegna trúleysisins,“ segja faríse- arnir. Þeir hafa atvinnu af að „auka trú“. Er enginn sem spyr af hverju trúin brást? 141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.