Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Side 49

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Side 49
Nýlt leikhús ber hæst „vandamál“ ljósabeitingar, andlitshreyfinga og sviðshreyfinga. Albezt þykir þó að leikrit sé ekki um neitt, það sé bara það sjálft! betta er hugtak sem menn skjóta sér á bak við til þess að þurfa ekki að standa við það sem í leikritinu er skrifað, því að það brýtur ósjaldan í bág við yfirlýstar „skoðanir“ gest- gjafans og vina hans. Komist upp að listamaður taki afstöðu er fjandinn laus. Það er sagt að slíkt trufli „frjálsa listsköpun“. En í raun og veru er hér falinn ótti við að lenda öfugu megin, ef eitthvað skyldi bera óvænt að höndum í þjóðfélaginu. Þessvegna leitast menn við af fremsta megni að vera hlutlausir, umburðar- lyndir og mannúðlegir, og fyrir alla muni, ef þeir hafa eitthvert skoðunar- korn, að villa á sér heimildir, lita sjóinn eins og kolkrabbinn. Prestar látast vera bítladýrkendur eða bítla- dýrkendur prestar; vísindamenn, ma- teríalistar, þykjast trúa á guð; morg- unblaðsmenn gæla við þá hugmynd, til vonar og vara, að þeir séu nú eig- inlega sósíalistar; listdómarar, sósíal- istar, gera harðasta hríð að skoðana- bræðrum sínum til þess að enginn fari nú að halda að þeir séu hlut- drægir í listum; S. A. M. skrifar í Morgunblaðið. Leikhúsið þorir hvergi hendi að drepa á hitamál dags- ins, en heldur sig við afturgöngur frá liðnum öldum eða avantgardisma avantgardismans vegna og sitt beinið af hverri tíkinni í „frjálslyndisskyni“. Burðarás þess er stælingar á erlend- um kvikmyndum, viðburður ef sést flutt heilbrigð hugsun sem eitt- hvað á skylt við andlegt líf Islend- inga, annarra en smáborgara. Það er ekki annars völ fyrir þá sem vilja taka þátt í menningarlífinu en gerast smáborgarar í hugsun. Uppgerð og stertimennska ráða mestu um gerðir manna sem sést bezt á því að engin alvarleg viðleitni er höfð í frannni til að efla leikritun. Allir hljóta þó að sjá að án innlendrar leikritunar er ekkert þjóðleikhús nema að nafni til. Fyrst er leikritið. Allt hitt er til þess að fá það samið og flutt. Til að sýna betur afstöðu leikhús- anna vil ég taka sem dæmi tvær af þeim sýningum sem „hafa lukkazt“. í mjög svo effektívri sýningu Leik- félags Reykjavíkur á „Gömlu döm- unni“ var torráðið íram úr þeirri gátu, hvað um var að vera í Gullen, af því að athygli áhorfandans stað- næmdist við tilfinningalífið í frú Zachazian og við undrafögur augu hins afdankaða elskhuga við blágrænt tunglsljós. Sama sagan var um leikrit Millers „Eftir syndafallið“ í Þjóð- leikhúsinu („Beiting ljósa athyglis- verð“). Þar átti maður fullt í fangi að fylgjast með gangi mála varðandi reikningsskil Quentins. Það eitt var alveg ljóst að leikritið var um „sálar- lífið“ (sumir héldu nú reyndar að það væri um sálina í Marilyn). Fólk 143
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.