Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Qupperneq 50

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Qupperneq 50
Tímarit Máls og menningar sætti sig vel við þetta, því að það er í tízku að vera með „sálinni“, sem þó enginn þykist vita hvað er. Hún er dularfull. Dulúðardellan nær jafnvel svo langt að leikarar vitna í stórum liópum um „reynslu“. Vonandi kem- ur síðar sá tími að þeir fara þess í stað að nota sér raunverulega reynslu annarra manna og afla sjálfum sér reynslu sem tala mætti og skrifa um án þess að setja um hana gæsalappir. Ekki skal dregið í efa að báðir þeir leikstjórar sem hér eiga hlut að máli hafi vitað hvað þeir voru með í hönd- unum. Hinsvegar kann þeim að hafa láðst að forkasta vondum vana ís- lenzks leikhúss og nefna hlutina þess í stað réttum nöfnum. 1 þeim bókmenntum nútímans sem fremst sækja er undirstaðan misk- unnarlaus rökhyggja. Þær eru ómeð- færilegar fyrir leikhúsið, á meðan dulardella og staðreyndaflótti er að- aleinkenni á andlegu lífi leikhús- manna. Þá er t. a. m. hlægilegt að láta sér detta í hug að sviðsetja Brecht á íslandi. Aðal Brechts er nak- inn sannleikur. Þessvegna velur hann sér episkt form. Brecht var ekki að- eins leikritahöfundur. Hann var einn- ig maður sem vissi að hann lifði í heiminum með öðrum mönnum en ekki einn. Hann valdi ekki afstöðu existensíalismans, að umbera heim- inn eins og hverja aðra pínu sem upp á hann hefði fallið, heldur barðist ötulli baráttu til að breyta umhverfi sínu í æskilegra ástand. Hann er skýr- asta dæmið í samtíð okkar um hlut- dræga list. Það þýðir ekkert að grafa sig í undirheima eftir sannleika Brechts eða Diirrenmatts. Ekki held- ur að strika út hjá þeim „alla pólitík“. Þar með er strikað út það sem leik- ritið var helgað og um leið gildi sýningarinnar. Þessir höfundar eru börn harðrar aldar, fullrar af blekk- ingum, og þeir krefjast þess að tekin séu ofan guðvíddar- og sálarsíddar- gleraugun og horft opnum augum á heiminn. Brecht var materíalisti,kom- múnisti og baráttumaður. Hann skrif- aði leikrit til að sýna meðbræðrum sínum hitt og þetta sem hann og fleiri höfðu komið auga á í heiminum og lionum fannst alþjóð verða að skilja. Til þess valdi hann framgangsmáta sem alltaf hefur bezt gagnað áróðurs- niönnum í listum og er langt frá því að vera nýr: hinn episka. Þelta er öll flækjan. Til viðbótar því að skilja þarf síðan kjark til þess að segja. Þar stendur hnífurinn oftast í kúnni, en ekki að Brecht sé „vandleikinn“. Aðeins enn eitt dæmið um moldviðri út af aukaatriðum til að skjóta sér undan sannleika. Þessi skipulagði flótti frá stað- reyndum og þessi hroðalega tilgerð er oftast fóðrað með því að afstaðan eigi að vera hlutlaus og hugsunin frjáls. En hlutleysi er ekki til í list ef betur er að gáð. Jafnvel í setningu eins og þessari, „ég bý uppi í sveit 144
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.