Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Side 53

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Side 53
Skilyrði til f jölbreytileg'ra hafraunsókna Viðtal við dr. Unnstein Stejánsson ejnajrœðing Unnstcinn Stefánsson er þjóðkunnur fyrir hafrannsóknir sínar. Hann er aust- firðingur að ætt, f. að Sómastaðagerði í Keyðarfirði 10. nóv. 1922. Hann gekk í Menntaskólann í Reykjavík og lauk þaðan stúdentsprófi 1942, stundaði efna- fræði við Ríkisháskólann í Wisconsin í Bandaríkjunum og lauk þar meistara- prófi í þeirri grein 1946 og kont heim að loknu prófi. Gerðist hann þá starfs- maður á rannsóknarslofu Fiskifélags Islands, en réðst tveim árum síðar, 1948, að Fiskideild Atvinnudeildar Háskólans og hefur starfað þar síðan. Unnsteinn hefur jafnframt dvalizt nokkrum sinnum erlendis og unnið að rannsóknarstörf- um, m. a. við Hafrannsóknastofnunina í Höfn (1948) og í Woods Hole í Banda- ríkjunum (1953). í Höfn vann hann 1958 að undirbúningi doktorsritgerðar og íékk ársleyfi 1962—63 til að kynna sér nýjustu aðferðir í efnafræði sjávar við Hafrannsóknardeild Háskólans í Washingtonfylki, og eins og er hefur hann kennsluslarf á liendi þrjá mánuði ársins við Duke-háskólann í Norður- Carolina. Unnsteinn hefur íitað margar greinar um haffræði, ekki sízt í erlend tímarit. Doktorsritgerð lians er um hafsvæðið norðan íslands og bókin Iiajið kom út eftir hann 1961. Kr. E. A. Hvernig liafa hajrannsóknir [iróazl hér á lamli og hvað vinna nú margir uð þeim? Að því er ég bezt veit voru fyrslu mælingar á dýpi og botnlagi á íslands- ntiðum gerðar á síðari hluta 18. aldar að forgöngu Frakka, en upp úr alda- mótunum 1800 hóf danski flotinn mælingar við strendur Iandsins og hélt þeim athugunum áfram alla 19. öld og fyrstu áratugi þessarar aldar. Hins vegar verður naumast talið, að athuganir á ástandi sjávar og straumum á íslenzkum hafsvæðum hefjist fyrr en upp úr miðri síðustu öld, og eiginlegar fiskirannsóknir hér við land byrja ekki fyrr en með hinum merku athugunum dr. Bjarna Sæmundssonar og starfsbræðra hans danskra á fyrstu áratugum þessarar aldar. A fjórða tugi aldarinnar hóf svo Árni Friðriksson rannsókn- arstörf hér og árið 1937 var Fiskideild Atvinnudeildar Háskólans sett á stofn 147
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.