Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Side 61

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Side 61
SkilyrSi til jjölbreytilegra hafrannsðkna Eins og Björn sagði við þig í viðtalinu: Menn verða leiðir og þreyttir á þessu þvargi. Hvernig jellur þér það skipulag sem er á vísindastarjseminni í þinni grein? Atvinnudeild Háskólans var sett á stofn árið 1937 og skiptist í þrjár deild- ir: fiskideild, iðnaðardeild og landbúnaðardeild. Um 25 ára skeið eða þar til á seinasta ári var stjórn Atvinnudeildarinnar í höndum Rannsóknaráðs ríkisins, en það var skipað þremur raunvísindamönnum. Upphaflega var gert ráð fyrir að sérfræðingar Atvinnudeildarinnar tækju upp kennslu við Há- skólann í tækni- og náttúruvísindum, og skyldi þannig verða til vísir að raun- vísindadeild við Háskólann. Þróunin varð þó sú, að tengslin við Háskólann urðu lítil sem engin og slitnuðu að fullu, er Atvinnudeildin var lögð niður samkvæmt hinum nýju lögum um rannsóknir í þágu atvinnuveganna. Fiski- deildinni var breytt í Hafrannsóknastofnunina, sem samkvæmt hinum nýju lögum er sjálfstæð ríkisstofnun sem heyrir undir sjávarútvegsmálaráðuneytið. Yfirstjórn Hafrannsóknastofnunarinnar er í höndum þriggja manna. Allir eru þeir mætir menn, en enginn þeirra er raunvísindamaður eða sérfróður um hafrannsóknir. Þá er við stofnunina ráðgjafanefnd átta manna. Ekki hefur heldur neinn þeirra sérþekkingu á hafrannsóknum eða náttúruvísind- um, ef frá er talinn forstjórinn sem einnig á sæti í nefndinni. Samkvæmt lög- unum á þó þessi nefnd að vera forstjóra og stjórn til ráðuneytis og gera til- lögur um starfsáætlun stofnunarinnar. Ég býst við að skipulag sem þetta á vísindastofnun sé algert einsdæmi, en það varpar um leið skýru ljósi á það álit sem raunvísindi njóta í þessu landi. í greinargerð Atvinnumálanefndar ríkisins fyrir frumvarpi að lögunum um rannsóknir í þágu atvinnuveganna segir á einum stað: „í sambandi við hafrannsóknir eru nauðsynlegar verulegar undirstöðurannsóknir á efna- og eðlisfræði sjávar og lífinu í sjónum almennt. Oft er talið heppilegt, að slíkar rannsóknir séu óháðar áhrifum frá atvinnuveginum. Þýðing slíkra rannsókna fyrir atvinnuveginn er oft ekki eins augljós og þýðing fiskimiðaleitar eða tilrauna með veiðiaðferðir o. s. frv. Því getur verið hætta á, að slíkar afar “nauðsynlegar undirstöðurannsóknir verði útundan, ef atvinnuvegurinn og þröng hagnýt sjónarmið ráða um of starfstilhögun stofnunarinnar“. — Ég er þessum ummælum sammála. En með núverandi skipan mála er einmitt stefnt að því að láta hin þröngu hagnýtu sjónarmið verða alls ráðandi, og ég óttast, að með óbreyttu skipulagi kunni undirstöðurannsóknir í haffræði að eiga sér litla framtíð. 155
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.