Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Page 96

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Page 96
Tímarit Múls og menningar fælleds br(e)v(e)3u er hann hafdi conciperad,31 enn sem eg ei var ánægdur med og þessvegna samantók á ny. '26. Novbr. Skrifadi eg heima; géck út á Frederiksberg. Kom til mín um qvoldid Etatsr. Hansen og óskadi, ad ný Forordn. um þá isl. höndlun væri samantekin, enn allar þær eldri ajskajjadar!'6'1 27. Novbr. Var eg hiá Grossera Magnus, hiá mér Kainmerj unker Hoppe; lionum afhendti eg þá, hvad eg hafdi samantekid af Commissionarinnar Fore- stilling, svo hann skrifadi þad, adur enn þad circuleradi i Commissioninni, hann afhendti mér ogsvo nockud af því, sem hann hafdi samantekid, svo eg yfirfæri þad. 28. Novbr. Var eg uppi í því isl. Rentuk. Contoiri. hiá mér Sekretaire Hald; um qvöldid í slóru samqvæmi hiá Etatsrad Engelstoft. Þar var fiöldi gesta og nærstum einn af hvörri europ. þiód. Eg taladi mest við tvo svenska, Etatsr. Rosenvinge, Iustitsrád Molbek, Rafn og Engelstoft. 29. Novbr. Var eg heima og skrifadi. 30. Novbr. Var eg hiá Orsted til ad tala um eitt og annad, áhrærandi hvorn gáng eg ætti ad géfa Forestillingunni frá höndlunar Commissioninni, á öllu því, hvarum annadhvort ei var talad, eda ei úttaiad á seinustu samkomu. (Eg var nú búinn ad reýna, ad Hoppe, sem óvanur skriftum og ödruslíku striti, vildi leida allt hiá ser og uppa höfligasta máta velta býrdi og ansvari uppá mig). Örsted tok móti mér, eins og hann var vanur, hid elskuligasta, og kom ockur í öllu saman, um þau málefni er eg bar fýri hann. Þó fannst mér, ad han(n) helst vildi víkia öllu um Islands höndlun frá sér; því, han(n) fór stundum ad tala um adrar sakir, svosem ad hann hefdi vænt, ad mín dvöl mundi leingiast hér, í tilliti til Standasamkoniun(n)ar, ad liann ætladi innan skam(m)s ad bera undir mig eitt og annad, snertandi ný criminallög33 fýri Island og s.v. Hann taladi margt herum i alvöru og spaugi, hvaraf eg merkti 30 Rentukammerið sendi þeim Bjarna og Krieger mál til álita. 31Concipera: taka saman (skjal). 3- „Eg reyndi að gera honum skiljanlegt, að enda þó ég yrði leystur frá iillum öðrum störfum í nefndinni og sérstaklega því að taka þátt í ritarastörfunum, þá mundi ég samt tæplega verða búinn að afljúka svo miklu verki næsta vor, og því síður nefndin að dæma um það.“ Þegar Orsted heyrði um þetta kvað hann enga nauðsyn til þess bera, þar sem ekki yrði hreyft við þeim grundvelli sem löggjöfin hyggðist á (Æfisaga 176). 33 Hegningarlög. Misgjömingalög í samtíma-útleggingu. 190
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.