Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Side 117
Dagbók Bjarna Thorsteinssonar amtmunns
og latnesk-danska orðabók, báðar í notkun ennþá. Dóttir hans af síðara hjónabandi var
Benedicte Arnesen Kall skáldkona.
Sigríður Halldórsdóltir (1768—1846), ekkja Geirs biskups (Bispinde Vidalin).
Sigríður Jónsdóttir (d. 1878) ekkja Sigurdar Thorgrimsens landfógeta (Madanie Thor-
gritnsen).
Sivertsen, C. (Karl, Adani d. 1849), skólakennari, sbr. íslendinga í Danmörku 140.
Ste/án Gunnlaugsson (1802—1883), sýslumaður í Gullbringu- og Kjósarsýslu 1835, varð
landfógeti 1838 og sama ár bæjarfógeti í Reykjavík.
Steján Scheving Vigjússon (1766—1844), umboðsmaður, bjó á Leirá.
Sveinbjörn Egilsson (1791—1852), síðar rektor (Adjunct Egilsen).
Vigjús Erichsen (1790—1846), lögfræðingur, bróðursonur Jóns Eiríkssonar konferenz-
ráðs.
Þórður Daníelsson (1800—1882) frá Skipalóni. Nam garðvrkju í Danmörku, var einn
af fjórum ungum Islendingum sein fóru utan í því skyni skv. konungsúrskurði 23. jan.
1817 (sjá dagbók 25. marz 1835). Verksmiðjustjóri við pappírsverksmiðju Strandmöllen,
sbr. Þorsteinn á Skipalóni I, 179.
Þórður Sveinbjörnsson (1786—1856), dóinstjóri.
Þorgeir Guðmundsson (1794—1871), Catechet = kennsluprestur, guðfræðingur, yfir-
kennari við sjóliðsforingjaskólann, varð síðar prestur í Glólundi og Nysted. Starfaði mik-
ið að útgáfu á vegum Islendinga í Kaupmannahöfn, m. a. meðútgefandi Baldvins Einars-
sonar að Ármanni á alþingi.
Helztu útlendingar sem við sögu koma:
Bentzen, H. G. (1789—1857), depúteraður í Cancellíi, „ágætismaður bæði að ráðvendni
og dugnaði í störfum", Æfisaga 126, íhaldssamur, studdi Stemann gegn prentfrelsi, Dansk
Biogr. Leks. II, 382 o. áfr.
Collin, Jonas (1776—1861), depúteraður í Rentukammeri; á tuga ára tímabili voru
engin lög samin svo hann fjallaði ekki um þau á eiuhverju stigi; varð m. a. frægur fyrir
linnulausa lijálp við listamenn og vísindamenn.
Engelsto/t, Laurits (1774—1851) sagnfr., prófessor, var ntikill vinur íslenzkra stúdenta
og létu þeir gera mynd af honum 1830.
Frydensberg, Chr., var sonur Rasmusar Frydensberg sem var landfógeti 1803—1814,
kvæntur íslenzkri konu.
Hald, ]. C. (1798—1868) sekretaire í Laiulhusholdningsselskabet og starfaði í Finans-
deputationen.
Hansen, ]. O. (1795—1854), lögfræðingur, kommitteraður í Rentukanuneri, hafði ís-
lenzku málin á liendi, skarpur maður og duglegur, segir í Dansk Biogr. Leks. IX, 226.
Holm, Jacob (1770—1845), grosseri, inikilvirkur brautryðjandi í iðnaði og skipa-
smíðum.
Hoppe, T. A. (1800—1871), síðast amtmaður í Sorö; stiptamtmaður á Islandi 1841 —
1847, af íslenzku bergi brotinn, dóttursonur Þorkels Jónssonar Fjeldsteds.
Hvidt, L. N. (1777—1856), bankastjóri þjóðbankans frá 1835.
211