Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Page 117

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Page 117
Dagbók Bjarna Thorsteinssonar amtmunns og latnesk-danska orðabók, báðar í notkun ennþá. Dóttir hans af síðara hjónabandi var Benedicte Arnesen Kall skáldkona. Sigríður Halldórsdóltir (1768—1846), ekkja Geirs biskups (Bispinde Vidalin). Sigríður Jónsdóttir (d. 1878) ekkja Sigurdar Thorgrimsens landfógeta (Madanie Thor- gritnsen). Sivertsen, C. (Karl, Adani d. 1849), skólakennari, sbr. íslendinga í Danmörku 140. Ste/án Gunnlaugsson (1802—1883), sýslumaður í Gullbringu- og Kjósarsýslu 1835, varð landfógeti 1838 og sama ár bæjarfógeti í Reykjavík. Steján Scheving Vigjússon (1766—1844), umboðsmaður, bjó á Leirá. Sveinbjörn Egilsson (1791—1852), síðar rektor (Adjunct Egilsen). Vigjús Erichsen (1790—1846), lögfræðingur, bróðursonur Jóns Eiríkssonar konferenz- ráðs. Þórður Daníelsson (1800—1882) frá Skipalóni. Nam garðvrkju í Danmörku, var einn af fjórum ungum Islendingum sein fóru utan í því skyni skv. konungsúrskurði 23. jan. 1817 (sjá dagbók 25. marz 1835). Verksmiðjustjóri við pappírsverksmiðju Strandmöllen, sbr. Þorsteinn á Skipalóni I, 179. Þórður Sveinbjörnsson (1786—1856), dóinstjóri. Þorgeir Guðmundsson (1794—1871), Catechet = kennsluprestur, guðfræðingur, yfir- kennari við sjóliðsforingjaskólann, varð síðar prestur í Glólundi og Nysted. Starfaði mik- ið að útgáfu á vegum Islendinga í Kaupmannahöfn, m. a. meðútgefandi Baldvins Einars- sonar að Ármanni á alþingi. Helztu útlendingar sem við sögu koma: Bentzen, H. G. (1789—1857), depúteraður í Cancellíi, „ágætismaður bæði að ráðvendni og dugnaði í störfum", Æfisaga 126, íhaldssamur, studdi Stemann gegn prentfrelsi, Dansk Biogr. Leks. II, 382 o. áfr. Collin, Jonas (1776—1861), depúteraður í Rentukammeri; á tuga ára tímabili voru engin lög samin svo hann fjallaði ekki um þau á eiuhverju stigi; varð m. a. frægur fyrir linnulausa lijálp við listamenn og vísindamenn. Engelsto/t, Laurits (1774—1851) sagnfr., prófessor, var ntikill vinur íslenzkra stúdenta og létu þeir gera mynd af honum 1830. Frydensberg, Chr., var sonur Rasmusar Frydensberg sem var landfógeti 1803—1814, kvæntur íslenzkri konu. Hald, ]. C. (1798—1868) sekretaire í Laiulhusholdningsselskabet og starfaði í Finans- deputationen. Hansen, ]. O. (1795—1854), lögfræðingur, kommitteraður í Rentukanuneri, hafði ís- lenzku málin á liendi, skarpur maður og duglegur, segir í Dansk Biogr. Leks. IX, 226. Holm, Jacob (1770—1845), grosseri, inikilvirkur brautryðjandi í iðnaði og skipa- smíðum. Hoppe, T. A. (1800—1871), síðast amtmaður í Sorö; stiptamtmaður á Islandi 1841 — 1847, af íslenzku bergi brotinn, dóttursonur Þorkels Jónssonar Fjeldsteds. Hvidt, L. N. (1777—1856), bankastjóri þjóðbankans frá 1835. 211
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.