Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Qupperneq 127

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Qupperneq 127
Umsagnir um bækur Handrit Jónasar Hall- grimssonar Án efa verður það mörgum Islendingi mik- iil fagnaðarauki, að hin unga Handrita- stofnun íslands liefur iátið það verða citt silt fyrsta verk að birta í ljósprenli ])uu kvæði Jónasar Hallgrímssonar, sem lil eru í frumriti eftir hann. Af skrá í lok þessarar bókar1 má sjá, að af kvæðum ltans eru 54 ekki til í eiginhandarriti, en mér telst svo til, að hin Ijósprentuðu kvæði séu um 154 lalsins og eru mörg þeirra í fleiri gerðum en einni, eða fleiri handritum en einu. Kvæði Jónasar í eiginhandarriti eru tvístr- uð á söfnum í Kaupmannahöfn og Reykja- vík, á Árna Magnússonarsafni og í Kon- ungsbókhlöðu, í I-andsbókasafni og Þjóð- menjasafni. Væri ekki vogandi að koma að minnsta kosti þeim eiginhandarritum skáldsins, sem íslendingar ráða sjálfir yfir, á einn og sama stað? I þessu ljósprentaða kvæðasafni eru tvær Ijóðasyrpur og virðist hin eldri vera skrifuð áður en Jónas Hallgrímsson sigldi til Kaup- mannahafnar hið fyrra skiptið, í ágúst 1832, enda öll þau kvæði talin ort heima, en síðari syrpan (kölluð kvæðihefti í Athugasemdum og skýringum bls. 314) mun vera skrifuð á mánuðunum janúar— mara 1845, að því er útgefandi, Ólafur Hall- dórsson, telur. En flest þau kvæði, sem skáldið færir í letur frá þeim mánuðum til dauðadags eru skrifuð á blöð, sem hann 1 Kvœði Jónasar Hallgrímssonar í eigin- liandarriti. Einar Ól. Sveinsson og Ólafur Halldórsson sáu um útgáfuna. Handrita- stofnun íslands, Reykjavík 1965. hefur rifið úr daghók frá ferðalögum sín- um. Sum eru kvæði Jónasar skrifuð á snepla og liann virðist hafa getað ort furðu góð kvæði á pappír, sem ekki var snyrti- legur eða með skrifstofuyfirhragði: manni verður lengi starsýnt á Ijósprentunina á bls. 200 — fyrri gerð kvæðisins Enginn grœtur Jslendíng, skamradegisstökurnar, ortar 21. desember 1844, skrifaðar með blýanti á grábláan grófan og velktan papp- ír. Það leggur einhvern kuldahroll af þessu handriti. Ólafur Halldórsson hefur gert sér mikið far um að ákvarða aldur þessara kvæða- handrita hæði eftir stafagerð, stafsetningu og gerð pappírsins. Hann sýnir til að mynda fram á það með óyggjandi rökum, að FjalliS Slcjaldbreiður muni vera skrifað í marz eða apríl 1845, en ekki árið 1841, svo sem Matthías Þórðarson liélt fram í heildarútgáfunni á rituni Jónasar Ilall- grímssonar. En því gegnir bæði um þetta kvæði sem svo mörg önnur, sem Jónas hef- ur fært á blað veturinn 1844—1845, að ekki verður með vissu vitað, hvenær hann liefur ort þan eða gert frumdrög að þeim. Svo er til dæmis um kvæðið Ferðalolc, sem er fyrsta kvæðið í þeirri ljóðasyrpu, er hann skrifaði veturinn síðasta sem hann lifði. t heildarútgáfunni á ritum Jónasar skipaði Matthías Þórðarson þessu kvæði meðal þeirra, er skáldið orti heima á Is- landi og fullyrðir, að sumarið 1828 „féll kvæðið Ferðalok í stuðla", telur ]iað ort á Steinastöðum í Eyjafirði skömmu eftir að Jónas hafi verið á ferð með Þóru Gunn- arsdóttur í Laufási. (Sjá Rit Jónasar Hall- grímssonar, V. b. bls. XLI). 221
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.