Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Page 3

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Page 3
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR . 31. ÁRG. 1970 HEFTI . DES. Til lesenda Um leið og ég læt af ritstjórn þessa tímarits vil ég beina til ykkar nokkrum kveðjuorðum. Ég biðst í fyrsta lagi afsökunar á því að við höfum aldrei sýnt því þá alúð sem vert hefði verið, aldrei einbeitt okkur að ritstjórn tímaritsins heldur dreift kröftunum í ýmsar áttir, að öðru útgáfustarfi, auk þess sem við höfum einatt verið fáliðaðir. Fjármagn hefur skort sí og æ og þar með starfskrafta sem helgað gætu sig ritstjórninni óskiptir, og auðvitað hefur það orðið að gjalda þess og aldrei verið eins og við hefðum bezt á kosið. Við ætluðum þessu tímariti eins og Rauðum pennum áður að vera þjóð- inni leiðsögn í bókmenntum og veita henni aukinn skilning á samtíðinni, en það hefur víst margt skort á að þeirri stefnu hafi verið fylgt eftir. Hins- vegar tel ég að tímaritið hafi gefið spegilmynd um langt skeið af flestu því bezta í samtíðarbókmenntum eða því sem hefur þegar reynzt og reynast mun varanlegast í skáldskap þessa tímabils, hefur haft frábærum rithöfundmn á að skipa og flest hinna beztu skálda hirt hið fyrsta eftir sig á síðum tímaritsins eða í Rauðum pennum áður. Annars er það ekki mitt að dæma um tímaritið. Það verður sjálft að bera sinn dóm með sér. Annað er mér efst í huga á þessari stundu, að bera fram þakkir mínar til samstarfsmannanna allra á löngum ferli, meðritstjóra minna, rithöfund- anna allra og skáldanna sem gert hafa tímaritið að því sem það er, til félags- manna Máls og menningar sem haldið hafa við það og félagið sjálft óslit- inni tryggð. Það getur ekki héðan af orðið neins að sakna þó að ég láti af ritstjórn 13 tmm 193
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.