Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Page 76

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Page 76
Tímarit Máls og menningar stríði gegn öllum sósíalisma að skrifa fyrir fáa útvalda, ef hann kemst að þeirri niðurstöðu að það feli í sér fyrirlitningu og hunzun á allri alþýðu manna að skrifa krossgátubókmenntir, óljós verk og ruglingsleg, þá hefur hann brotið ófáar brýr að baki sér. Möguleikum hans til að endurspegla veruleikann á einhvern hátt hefur fækkað til muna. Ef hann heldur samtímis fast við óendanlega strangar listrænar kröfur, þá hefur hann valið sér þá leið sem ekki verður með sanngirni sagt að sé sú auðveldasta. Það er sama hvernig hann fer að því að vinna verk sín, og sama hvers eðlis þau eru, hann hlýtur að þurfa að hyggja verulega á skynsemi sinni og rökhugsun. Þó hann hafi enga möguleika til að skilja allt til fulls, þó yfirborðsveruleik- inn sé í senn sundraður og flókinn, þá neitar hann samt að trúa því að um- heimurinn sé óskiljanlegur. Hann neitar að gefast upp. Hann hörfar ekki með hugsun sína inní þvogl og óráðshjal, heldur reynir hann eftir mætti að brýna hana og hvessa. VI Einsog sjá má hef ég forðazt að taka íslenzk dæmi og laga raunsæiskenningu Lukácsar að bókmenntum okkar. Til þess hef ég hvorki haft löngun né nægi- lega þekkingu. En ég held samt að mikill hluti þess sem hér hefur verið sagt gildi einnig um íslenzkar bókmenntir — en ekki allt. Þó það sé fjarri mér að ofmeta sérstöðu íslands, einsog margir sósíalistar hér gera óspart til að breiða yfir getuleysi sitt og kratisma, þá er því ekki að neita að íslenzkur samfélagsveruleiki er frábrugðinn þeim sem finna má í öðrum kapítalískum þjóðfélögum Vesturlanda. Fámennið ræður þar nokkru um. En höfuðástæðan er samt sú að kapítalisminn er hér ungur og kominn skammt á veg. Iðnaður- inn er takmarkaður, stóriðnaður varla til. Enda eru það ekki útgerðarmenn og verksmiðjueigendur sem ráða ríkjum, heldur verzlunarauðvaldið — eins- og í Bretlandi og Frakklandi á fyrri helmingi síðustu aldar. Borgarastéttin er hér líka frumstæðari en víðasthvar annarsstaðar — og jafnframt spilltari. Efnahagslegra, vanmenningarlegra og hernaðarlegra áhrifa Bandaríkjanna gætir hér meir en á meginlandi Evrópu. Langur vinnutími þorra manna hefur lengi sett mark á allt menningarlíf. Og einsog oft er um þjóðir sem komast skyndilega til einhvers auðs getur dýrkun hluta og efnalegra gæða tekið á sig í senn óhugnanlegar og hjákátlegar myndir. Þetta ástand allt getur þó breytzt nokkuð snögglega á næstu árum, ef borgarastéttinni tekst að selja veigamiklar auðlindir landsins í hendur erlendum auðhringum. Kapítalískir 266
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.