Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Side 135

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Side 135
Upphaf prentlistar á Austurlandi Vorið 1876 staðfesti Hæstiréttur í Kaupmannahöfn dóm yfirréttar í Göngu- Hrólfs málinu, en þar hafði Jón verið dæmdur í 600 króna sekt,4 „og til íang- elsisvistar að auki“, að því er hann segir sjálfur.5 Stuttu eftir að staðfesting þessi fékkst kom Hilmar Finsen landshöfðingi austur á firði í emhættiserindum. Finsen leitaði Jón Ólafsson uppi að fyrra bragði og ráðlagði honum að sækja um breytingu á dóminum, þ. e. a. s., að fangelsisvistinni yrði breytt í sekt, og um niðurfærslu á sektum. Lofaði lands- höfðingi að mæla sjálfur með umsókn Jóns, enda hefðu breytingarnar varla fengizt ella. Jón fór að ráðum landshöfðingja og slapp með 600 króna sekt, sem Finsen leyfði honum jafnvel að greiða með afborgunum. Sýnir öll fram- koma Finsens í þessu máli, hver drengskaparmaður hann í raun og veru var, þótt hann yrði að sjálfsögðu að halda uppi virðingu embættis síns. Þegar þetta er haft í huga, vaknar með manni sú spurning, hvort lands- höfðingi hafi ekki, a. m. k. óbeint, stuðlað að því, að Jón Ólafsson ílentist á Eskifirði. Mun á engan hallað, þótt sagt sé, að Hilmar Finsen hafi verið einna mannlegastur allra erlendra embættismanna á íslandi á 19. öld, og víst er, að hann har engan hefndar- og óvildarhug til Jóns Ólafssonar. Hilmar Finsen skildi vel ofsa þessa pennalipra og skapríka æskumanns og þau áhrif, sem hin æsingafulla og tíðum öfgakennda þjóðfrelsisbarátta hafði á hann. Einnig verður að hafa í huga, að um þessar mundir sat Páll Ólafsson á Al- þingi og var því kunnugur landshöfðingja. Mér þykir því ekki óeðlilegt að álykta, að landshöfðingi hafi ef til vill beðið Pál að beita áhrifum sínum til þess, að Jón Ólafsson yrði hreint og heint geymdur á Eskifirði, unz málum hans yrði komið í sæmilegt horf. Með þessu móti vannst, að Jón Ólafsson hélt æru sinni og var um leið fjarlægur brennidepli íslenzkra stjórnmála, skaðlaus í hópi ættingja og vina austur á Eskifirði. Engin fjarstæða væri heldur að gizka á, að Páll Ólafsson, og jafnvel Fin- sen, hafi beitt áhrifum sínum til þess, að Tulinius réð Jón Ólafsson til sín, unz séð yrði, hvernig málum hans reiddi af. Páll hlýtur a. m. k. að hafa verið kunnugur Tuliniusarhjónunum, en frúin var prestsdóttir úr nágrenni hans. Allt eru þetta þó bollaleggingar, en mér finnst harla ólíklegt, að uppreisn- arseggurinn höfundur íslendingahrags hefði verið ráðinn einkakennari barna danska kaupmannsins á Eskifirði, ef ekki hefðu fleiri aðiljar lagt því máli lið. Og ennþá ólíklegra finnst mér, að Jón Ólafsson hafi setzt að á Eskifirði ein- göngu vegna átthagakærleika og frændsemisbanda. Aftur á móti hlýtur það að hafa gert Jón fúsari til búsetu á Eskifirði, a. m. k. um stundarsakir, að einmitt þessi ár voru mikið uppgangstíma- 325
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.